Lenco TAB-1011 á það til að resettast.
Sent: Fim 03. Jan 2013 13:08
Er hérna með lenco spjaldtölvu, hún á það til að resettast þegar að straumurin fer af henni (betteríið tómt)
Þá þarf að stilla klukkuna og touch calibration aftur.
Stundum á hún það til líka að starta sér ekki nema að setja hana í samband, þó svo að það hafi verið t.d. 50% eftir á rafhlöðunni.
Mér datt í hug að þetta gæti verið "CMOS" batterýið, hegðar sér svipað og tölva sem er með ónít CMOS batterý,
eru tablets almennt eða yfir höfuð með "CMOS" batterý?
Einhver sem hefur lent í svipuðu?
Þá þarf að stilla klukkuna og touch calibration aftur.
Stundum á hún það til líka að starta sér ekki nema að setja hana í samband, þó svo að það hafi verið t.d. 50% eftir á rafhlöðunni.
Mér datt í hug að þetta gæti verið "CMOS" batterýið, hegðar sér svipað og tölva sem er með ónít CMOS batterý,
eru tablets almennt eða yfir höfuð með "CMOS" batterý?
Einhver sem hefur lent í svipuðu?