Canon EOS 1100D
Sent: Þri 01. Jan 2013 21:32
Sælir, ég var að fikkta í nýju cannon vélinni minni og þegar ég var að skoða valmöguleikana í henni þá sá ég að það væri hægt að formatta minniskorti í henni, þá birti hún viðvörun um að ef ég formattaði kortið þá myndu allar myndirnar mínar náttúrulega hverfa svo ég vel að hætta við en þegar ég fer til baka þá er kortið tómt !
Fjandinn hugsaði ég og vissi strax að kortið hlyti að hafa formattasts en var nokkuð viss um það ætti að vera hægt að bjarga myndunum mínum með recovery forriti ef ég tæki ekki neinar nýjar myndir á kortið.
Nú er ég búinn að prófa c.a. 10 forrit (þar á meðal eitt frá framleiðendum minniskortsins) en það er eins og myndirnar hafi bara gufað upp.
Hefur einhver hér lent í svipuðu og náð að endurheimta myndirnar sínar ?
Fjandinn hugsaði ég og vissi strax að kortið hlyti að hafa formattasts en var nokkuð viss um það ætti að vera hægt að bjarga myndunum mínum með recovery forriti ef ég tæki ekki neinar nýjar myndir á kortið.
Nú er ég búinn að prófa c.a. 10 forrit (þar á meðal eitt frá framleiðendum minniskortsins) en það er eins og myndirnar hafi bara gufað upp.
Hefur einhver hér lent í svipuðu og náð að endurheimta myndirnar sínar ?