Síða 1 af 1

Samsung Galaxy S II I9100 replacement skjáir (reynsla)

Sent: Fös 28. Des 2012 21:14
af KermitTheFrog
Sælir, systir mín lenti í því að brjóta LCD skjáinn á Galaxy S II símanum sínum í dag.

Er að spá hvort einhver hafi reynslu af aftermarket replacement skjáum af eBay eða einhverju sambærilegu?

Finnst þetta vera það skásta sem ég hef rekist á: http://www.ebay.com/itm/LCD-Display-Tou ... 4abf3bdbe8

Sýnist flestallt á eBay vera ómerkt Samsung og ég treysti því ekki alveg.

Re: Samsung Galaxy S II I9100 replacement skjáir (reynsla)

Sent: Fös 28. Des 2012 22:18
af hfwf
Þegar ég braut minn skjá þá skoðaði ég þetta akkúrat sjálfur og sá að í mesta ertu að spara þér 5þús með að panta þetta á netinu og hingað heim, það kostai mig 32þús að skipta um minn í sumar, gæti alveg orðið ódýrara í dag. Tel það bara ekki svara kostnaði á að gera þetta sjálfur því eftir að hafa skoðað þetta þá bara er það ekki á mínu færi að standa í þessu, mikið leiðindamál að taka ´siman í sundur og gera þetta allt.