Hvað segja menn um þessar myndavélar er mikið að spá í að kaupa mér Gopro hero 3 silver edition.
Væri fínt að heyra frá fólki sem á slíkar myndavélar og hvort þetta sé þess virði að fá sér ég myndi aðalega nota þetta fyrir snjóbretti, festa á bílinn og taka ljósmyndir.
Gopro
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: Gopro
keypti mér black edition, mjög sáttur fyrir utan litla batterísendingu og low light performance er svona lala, annars er þetta topp græja !!
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 477
- Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
- Reputation: 14
- Staða: Ótengdur
Re: Gopro
Eru þið að ná að taka flottar ljósmyndir á þetta ? semsagt kjurr myndir
Hef heyrt að maður er ekki að fara nota þetta mikið innandyra vegna low light.
Maður er að sjálfsögðu búinn að sjá sjúklega flott myndbönd tekinn á þetta er aðalega spá hvort þetta sé góð græja fyrir hinn venjulega borgara enn ekki bara fyrir fallhlífastökkvara, kafara og fl.
Hef heyrt að maður er ekki að fara nota þetta mikið innandyra vegna low light.
Maður er að sjálfsögðu búinn að sjá sjúklega flott myndbönd tekinn á þetta er aðalega spá hvort þetta sé góð græja fyrir hinn venjulega borgara enn ekki bara fyrir fallhlífastökkvara, kafara og fl.