Er að leita að snjallsíma í ódýrari kanntinum. Hann yrði notaður aðallega sem sími, fyrir facebook, youtube, angry birds etc, þannig að þetta þarf ekki að vera nein mulningsgræja, aðallega bara að hann virki
Var að pæla í Sony Tipo en hef lesið heldur neikvæða hluti um snertiskjáinn á þeim.
Þannig að ég er með 3 í sigtinu; LG Optimus L5, Samsung Galaxy Mini 2 eða ZTE Blade 2. Hver af þessum er besti kosturinn?
Hvern af þessum símum á maður að kaupa?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 322
- Skráði sig: Mán 13. Sep 2010 11:04
- Reputation: 8
- Staðsetning: Jörðin
- Staða: Ótengdur
Re: Hvern af þessum símum á maður að kaupa?
Galaxy S2 kostar ekki mikið í dag og er algjört best buy.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvern af þessum símum á maður að kaupa?
Ég myndi fara í Samsung Galaxy S2, hann kostar svipað og símarnir sem þú nefndir þarna og betri.
S2 fær líka Jellybean 4.1.2 í janúar samkvæmt gsmarena.
EDIT: Las vitlaus, las mini 2 sem S3 mini, hunsið þetta komment.
S2 fær líka Jellybean 4.1.2 í janúar samkvæmt gsmarena.
EDIT: Las vitlaus, las mini 2 sem S3 mini, hunsið þetta komment.
Síðast breytt af Tesy á Fös 21. Des 2012 00:26, breytt samtals 1 sinni.
-
- Geek
- Póstar: 818
- Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
- Reputation: 2
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hvern af þessum símum á maður að kaupa?
NO 1 > Galaxy S2
NO 2 > LG Optimus L5
NO 2 > LG Optimus L5
INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R + DELL P2714H
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R + DELL P2714H
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hvern af þessum símum á maður að kaupa?
ZTE Blade II , kostar nánst ekki neitt og er fínn til síns brúks.
Ég er buin að eiga bæði Blade 1 og 2 og hef sossum ekkert út á þá að seygja.
Ég er buin að eiga bæði Blade 1 og 2 og hef sossum ekkert út á þá að seygja.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Re: Hvern af þessum símum á maður að kaupa?
Tesy skrifaði:Ég myndi fara í Samsung Galaxy S2, hann kostar svipað og símarnir sem þú nefndir þarna og betri.
S2 fær líka Jellybean 4.1.2 í janúar samkvæmt gsmarena.
Nei hann er miklu dýrari S2 kostar 72,900 kr. vs mini 2 32.900 kr.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
Re: Hvern af þessum símum á maður að kaupa?
Já, S2 er way off, sirka 40.000 meira en ég er tilbúinn til að eyða þessa dagana
Re: Hvern af þessum símum á maður að kaupa?
timbri skrifaði:Já, S2 er way off, sirka 40.000 meira en ég er tilbúinn til að eyða þessa dagana
Ég by the way fékk mér Samsung Galaxy Mini 2 um daginn mjög sáttur með þennan síma. Samt minn fyrsti snertiskjár
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR