Dropbox fyrir Android spurningar.
Sent: Mið 19. Des 2012 11:57
Sælir, núna er ég að nota dropbox fyrir android og finnst alger snilld að dropbox hlaði myndunum sem ég tek með myndavél símans upp á dropboxið mitt sjálfkrafa. En nú er ég með tvær spurningar.
1. ég er með annað camera app en það sem er original og dropbox virðist ekki vilja uploada myndum úr því, er einhver leið til að breyta þessu ?
2. ég er ansi oft i engu net né símasambandi þegar að ég tek myndir og þá hefur dropbox komið með notification um að það hefði ekki náð að hlaða myndinni upp. ég hef alltaf "kvittað" þetta út og ekkert spáð í því. En var að taka eftir því að myndirnar hlaðast greinilega ekki upp þegar að ég fer næst í netsamband. Er einhver leið að láta dropbox reyna að senda myndirnar aftur? þeas án þess að gera það manual, því dropbox snýr myndunum líka og breytir nafninu á þeim í "læsilegra" form.
Þetta er Samsung Galaxy SII með Android 4.0.4 og Dropbox version 2.2.2
1. ég er með annað camera app en það sem er original og dropbox virðist ekki vilja uploada myndum úr því, er einhver leið til að breyta þessu ?
2. ég er ansi oft i engu net né símasambandi þegar að ég tek myndir og þá hefur dropbox komið með notification um að það hefði ekki náð að hlaða myndinni upp. ég hef alltaf "kvittað" þetta út og ekkert spáð í því. En var að taka eftir því að myndirnar hlaðast greinilega ekki upp þegar að ég fer næst í netsamband. Er einhver leið að láta dropbox reyna að senda myndirnar aftur? þeas án þess að gera það manual, því dropbox snýr myndunum líka og breytir nafninu á þeim í "læsilegra" form.
Þetta er Samsung Galaxy SII með Android 4.0.4 og Dropbox version 2.2.2