Síða 1 af 1

USB OTG

Sent: Þri 18. Des 2012 16:46
af Predator
Veit einhver hérna hvar er hægt að fá USB OTG kapal á klakanum? Væru vel þegnar upplýsingar, er búinn að leita út um allt og finn ekki neitt.

Re: USB OTG

Sent: Þri 18. Des 2012 19:31
af Gúrú
Það væri stórundarlegt ef engin símafyrirtækjanna væri með svona m.v. magnið af símum sem þeir selja sem styðja þetta, ertu búinn að athuga með þau?

T.d. á Símabæ? Það eina sem ég veit er að Símabær er með verstu vöruvefsíðu allra tíma svo að ég get ekki checkað fyrir þig í fljótu bragði. (Verri en Buy.is upp á sitt versta)

Re: USB OTG

Sent: Þri 18. Des 2012 20:45
af rango
Gúrú skrifaði:Það væri stórundarlegt ef engin símafyrirtækjanna væri með svona m.v. magnið af símum sem þeir selja sem styðja þetta, ertu búinn að athuga með þau?

T.d. á Símabæ? Það eina sem ég veit er að Símabær er með verstu vöruvefsíðu allra tíma svo að ég get ekki checkað fyrir þig í fljótu bragði. (Verri en Buy.is upp á sitt versta)


Hvað er 'að' vefsíðunni hjá símabæ? Mér finst þetta bara nokkuð einföld síða. Hún er líka mjög hröð :-k

Re: USB OTG

Sent: Þri 18. Des 2012 20:51
af Stuffz
vantaði svona kapal sjálfan en svo keypti ég mér ódýra spjaldtölvu og hún kom með svona kapli svo ég hef tvöföld not fyrir hann núna

Re: USB OTG

Sent: Þri 18. Des 2012 20:59
af Gúrú
rango skrifaði:
Gúrú skrifaði:Það væri stórundarlegt ef engin símafyrirtækjanna væri með svona m.v. magnið af símum sem þeir selja sem styðja þetta, ertu búinn að athuga með þau?
T.d. á Símabæ? Það eina sem ég veit er að Símabær er með verstu vöruvefsíðu allra tíma svo að ég get ekki checkað fyrir þig í fljótu bragði. (Verri en Buy.is upp á sitt versta)

Hvað er 'að' vefsíðunni hjá símabæ? Mér finst þetta bara nokkuð einföld síða. Hún er líka mjög hröð :-k


Flokkakerfið.

Re: USB OTG

Sent: Þri 18. Des 2012 22:23
af capteinninn
Hef ekki séð svona ennþá, ef þú ætlar að panta þetta eitthvað að utan máttu endilega láta mig vita því mig langar líka í svona kapal