Síða 1 af 1
Uppástungur á ferðavélum.
Sent: Þri 11. Des 2012 15:56
af hfwf
Er að leita mér að ferðavél hér heima, væri endilega til í að prufa og sjá hvað ykkar vaktarnotendum lýst á og vitið um.
Það sem hún þarf að hafa er:
15" skjá ekki minna.
SSD disk ef það er auka HDD með þá er það í lagi.
8gb ram lágmark.
Intel skjákort er miklu meira en nóg þar sem tölvan verður eingöngu notuð til vinnu en hun þarf að vera snappy snögg og fresh, og þar með góða batterýendingu.
Held að þetta séu þær lágmarks kröfur sem ég get sett á tölvuna.
Væri gaman að fá hjá ykkur input á þetta.
Re: Uppástungur á ferðavélum.
Sent: Þri 11. Des 2012 16:54
af gRIMwORLD
hfwf skrifaði:Er að leita mér að ferðavél hér heima, væri endilega til í að prufa og sjá hvað ykkar vaktarnotendum lýst á og vitið um.
Það sem hún þarf að hafa er:
15" skjá ekki minna.
SSD disk ef það er auka HDD með þá er það í lagi.
8gb ram lágmark.
Intel skjákort er miklu meira en nóg þar sem tölvan verður eingöngu notuð til vinnu en hun þarf að vera snappy snögg og fresh, og þar með góða batterýendingu.
Held að þetta séu þær lágmarks kröfur sem ég get sett á tölvuna.
Væri gaman að fá hjá ykkur input á þetta.
Er að selja T410 vél sem ég hef verið að nota heima.
Með 60 þús króna tilboð í hana eins og er. Mjög solid vél þrátt fyrir smá skemmd í body. Auka rafhlaða getur fylgt með.
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=51992
Re: Uppástungur á ferðavélum.
Sent: Þri 11. Des 2012 16:57
af hfwf
Þakka gott boð en ekki alveg það sem ég er að leita eftir.
Re: Uppástungur á ferðavélum.
Sent: Mið 12. Des 2012 11:51
af start
Ertu búinn að kíkja á..
http://dreamware.is/velin-thin/W251EUQEf þú velur Intel Core i3-3110 Ivy bridge, 8GB 1600MHz, Intel 120GB 520 SSD og Win 8 þá ertu í 118.900.
i3-3110 er með Intel® HD Graphics 4000 skjástýringu.
Re: Uppástungur á ferðavélum.
Sent: Mið 12. Des 2012 12:14
af hfwf
Já var búnað skoða hana og hún kemur algjörlega til greina. Á akkúrat eina dreamware og er einstaklega ánægður með hana.
Re: Uppástungur á ferðavélum.
Sent: Mið 12. Des 2012 14:14
af Gúrú
Gætuð þið Start menn mögulega sleppt því að nota notandann ykkar á þennan máta til að þetta spjallborð
og hver einasti þráður um ráðleggingar endi ekki með því að öll fyrirtækin komi með svona hlutlausar uppástungur?
Það væri leiðinlegt ástand.
Re: Uppástungur á ferðavélum.
Sent: Mið 12. Des 2012 19:33
af biturk
Hverju skiptir það þig? Sé ekkert að þessu
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
Re: Uppástungur á ferðavélum.
Sent: Fim 13. Des 2012 19:39
af gRIMwORLD
Sammála Gúrú. Spjallið er ekki auglýsingastaður fyrir verslanir í rekstri. Verslanir ættu að nota spjallið til að svara fyrir sig ef upp kemur kvörtun en annars hafa þær aðra auglýsingamiðla til að leita í. Sé alveg hvert þetta gæti stefnt ef fleiri verslanir taka upp á því að gera það sama. Þær hafa fjárhagslegan ávinning og því hlutlægar í ábendingum.
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2