Síða 1 af 3
hjálp við að velja nýjan síma :)
Sent: Þri 04. Des 2012 16:52
af J1nX
Sælir, pabbi er að koma til landsins yfir jólin og ég hafið hugsað mér að biðja hann um að kaupa nýjan síma handa mér.. hverju mæliði með?
yrði líklega keyptur í Elkjop (
www.elkjop.no ) eða Lefdal (
http://www.lefdal.com/ ) .. ég hafði hugsað mér að kaupa Galaxy S II en mæliði með einhverjum öðrum sem er á svipuðu budgeti (kostar rúm 60k þarna úti)
Re: hjálp við að velja nýjan síma :)
Sent: Þri 04. Des 2012 17:00
af jobbzi
Sælir
ætla að koma með mitt álit ég hata galaxy S2 ég á þannig að þetta er mesta rusl í heimi sorry en þetta er mitt álit ég ætla að kaupa mer iPhone 4s og lostna við minn síma og ætla að selja hann á 15-20.þ og hann er árs gamall ef þer langar í svoleiðis annars mæli með HTC símum
Re: hjálp við að velja nýjan síma :)
Sent: Þri 04. Des 2012 17:13
af Yawnk
jobbzi skrifaði:Sælir
ætla að koma með mitt álit ég hata galaxy S2 ég á þannig að þetta er mesta rusl í heimi sorry en þetta er mitt álit ég ætla að kaupa mer iPhone 4s og lostna við minn síma og ætla að selja hann á 15-20.þ og hann er árs gamall ef þer langar í svoleiðis annars mæli með HTC símum
Afhverju?
Re: hjálp við að velja nýjan síma :)
Sent: Þri 04. Des 2012 17:22
af MuGGz
og hvað finnst þér vera svona mikið "rusl" við s2 ?
Re: hjálp við að velja nýjan síma :)
Sent: Þri 04. Des 2012 18:05
af lukkuláki
jobbzi skrifaði:Sælir
ætla að koma með mitt álit ég hata galaxy S2 ég á þannig að þetta er mesta rusl í heimi sorry en þetta er mitt álit ég ætla að kaupa mer iPhone 4s og lostna við minn síma og ætla að selja hann á 15-20.þ og hann er árs gamall ef þer langar í svoleiðis annars mæli með HTC símum
Var ekki kominn like hnappur hérna einhvernstaðar ?
Re: hjálp við að velja nýjan síma :)
Sent: Þri 04. Des 2012 18:17
af tveirmetrar
Ég veit ekki með S2 en ég er með S3 og hef verið með Iphone og ég myndi alltaf velja S3...
Re: hjálp við að velja nýjan síma :)
Sent: Þri 04. Des 2012 19:02
af J1nX
já hann kostar bara full mikið.. hef budget upp á ALLRA mest 70k
Jobbzi, hvað er það sem er svona slæmt við S II ?
Re: hjálp við að velja nýjan síma :)
Sent: Þri 04. Des 2012 19:03
af hfwf
J1nX skrifaði:já hann kostar bara full mikið.. hef budget upp á ALLRA mest 70k
Jobbzi, hvað er það sem er svona slæmt við S II ?
Ef síminn er í lagi, skjárinn heill og lítur ú tþokkalega, þá býðuru kauða bara 20k og málið er dautt og þú átt 50k aukreitis fyrir party
Re: hjálp við að velja nýjan síma :)
Sent: Þri 04. Des 2012 19:10
af J1nX
já þess vegna er ég að spurja hann hvað er svona slæmt við hann.. ef þetta er eitthvað rusl þá er ég ekki að farað eyða 20k í það
*edit* þó hann hljóti að vera betri en núverandi síminn minn.. með gamlan og góðan Nokia 6020 frá 2005
Re: hjálp við að velja nýjan síma :)
Sent: Þri 04. Des 2012 19:12
af Nördaklessa
skal taka þennan S2 á 15k
Re: hjálp við að velja nýjan síma :)
Sent: Þri 04. Des 2012 19:19
af J1nX
jobbzi þú átt pm
Re: hjálp við að velja nýjan síma :)
Sent: Þri 04. Des 2012 20:27
af jobbzi
J1nX þú átt PM
hann er sljór og ofhitnar stundum og hann slekkur á sér þegar honum hentar en áður en ég sel hann mun ég senda hann í nova og láta fixa hann áður en ég læt hann frá mer:)
bara mér fynnst hann ekki nógu góður hann neitar að uppfæra þetta Andriod stýrikerfi og ég fíla hann ekki
þess vegna ætla ég að láta hann frá mer og fá mer iPhone því að ég á líka iPad og þeir vinna saman en ekki hitt:)
vona að þetta svarar einhverju afhverju
Re: hjálp við að velja nýjan síma :)
Sent: Þri 04. Des 2012 20:30
af Swooper
Get mælt hiklaust með S2, hef átt minn í rúmt ár og mjög sáttur með hann, eins og líklega allir nema þessi jobbzi, sem hefur greinilega fengið eitthvað gallað eintak...
Re: hjálp við að velja nýjan síma :)
Sent: Þri 04. Des 2012 20:34
af hfwf
Swooper skrifaði:Get mælt hiklaust með S2, hef átt minn í rúmt ár og mjög sáttur með hann, eins og líklega allir nema þessi jobbzi, sem hefur greinilega fengið eitthvað gallað eintak...
Klárt gallað eintak.
Re: hjálp við að velja nýjan síma :)
Sent: Þri 04. Des 2012 20:54
af AciD_RaiN
Ég get alveg sagt það með góðri samvisku að Samsung Galaxy SII er æðislegur
Mæli með honum hiklaust. Skoðaðu frekar staðreyndir heldur en einhverja skoðun eins manns. Google
Re: hjálp við að velja nýjan síma :)
Sent: Þri 04. Des 2012 20:59
af intenz
Ég átti S2 og get hiklaust mælt með honum. jobbzi hefur greinilega fengið gallað eintak.
Re: hjálp við að velja nýjan síma :)
Sent: Þri 04. Des 2012 22:00
af J1nX
mun að öllum líkindum kaupa símann af Jobbza, fer bara eftir því hverju hann svarar í einkaskilaboðunum sem ég sendi honum
Re: hjálp við að velja nýjan síma :)
Sent: Þri 04. Des 2012 22:03
af nonesenze
s3 er samt klárlega málið ef þú getur fundið extra pening, besta fjárfesting sem ég hef eytt í held ég, annars eru iphone voða vel smíðaðir símar og góðir, ef þú vilt enga sjálfstæðni og borga fyrir ALLT
Re: hjálp við að velja nýjan síma :)
Sent: Þri 11. Des 2012 04:43
af kubbur
go all the way og fáðu þér samsung galaxy note 2!
Re: hjálp við að velja nýjan síma :)
Sent: Þri 11. Des 2012 07:10
af Moquai
kubbur skrifaði:go all the way og fáðu þér samsung galaxy note 2!
og geta síðan ekki sest niður ánþess að rífa vasann sinn? Aaaaalltof stór sími.
Re: hjálp við að velja nýjan síma :)
Sent: Þri 11. Des 2012 10:37
af J1nX
þar sem Jobbzi svarar ekki einkaskilaboðum þá gerði ég ráð fyrir því að hann væri hættur við að seljann þannig ég bað pabba um að kaupa síma fyrir mig
blár S III varð fyrir valinu
Re: hjálp við að velja nýjan síma :)
Sent: Þri 11. Des 2012 10:53
af svensven
J1nX skrifaði:þar sem Jobbzi svarar ekki einkaskilaboðum þá gerði ég ráð fyrir því að hann væri hættur við að seljann þannig ég bað pabba um að kaupa síma fyrir mig
blár S III varð fyrir valinu
Verður ekki fyrir vonbrigðum með SIII!
Re: hjálp við að velja nýjan síma :)
Sent: Þri 11. Des 2012 12:49
af hfwf
Good choice sir.
Re: hjálp við að velja nýjan síma :)
Sent: Þri 11. Des 2012 13:13
af kubbur
Moquai skrifaði:kubbur skrifaði:go all the way og fáðu þér samsung galaxy note 2!
og geta síðan ekki sest niður ánþess að rífa vasann sinn? Aaaaalltof stór sími.
hann er stór já, en ekkert of stór, á svona síma og sé engan veginn eftir því að hafað keypt hann, finnst hann ekki of stór í vasa, eina sem meŕ finnst hann of stór fyrir er landskape texting, en næ að halda honum portrait og skrifa fínt þannig, vissulega er skjárinn 5.3" en aspect ratioið á skjánum er 16:9 svo hann er lengri og mjórri en ætla mætti
Re: hjálp við að velja nýjan síma :)
Sent: Þri 11. Des 2012 15:03
af gissur1
Þið hljótið samt að vera sammála minni persónulegu skoðun þarna Samsung kallar að þessir símar eru svoooo óvandaðir, plast ógeð.