Ég er eiginlega búinn að ákveða hvernig tölvu ég fæ mér :
Fartölva - Acer Aspire 2012WLCi ferðatölva
Örgjörvi - 1.5 GHz Intel Pentium M - Centrino með 1MB cache
Vinnsluminni - 512 MB DDR 333MHz 200pin - Stækkanlegt í 1GB
Harðdiskur - 40 GB Ultra ATA100 harðdiskur 4200 RPM
Combodrif - 24x Skrifari sem er líka DVD geisladrif
Skjár - 15.4" Widescreen WXGA með 1280x800dpi og 16.7 milljón liti
Skjákort - 64MB ATI Mobility Radeon 9700 skjákort m/ TV-Out
Hljóð - Innbyggðir stereo hátalarar og hljóðnemi
Lyklaborð - 85 lykla lyklaborð í fullri stærð
Mús - Innbyggð snertinæm músarstýring
Netbúnaður - 10/100 netkort og 56K mótald
Þráðlaust - Innbyggt þráðlaust netkort 54Mbps 802.11g
Stýrikerfi - Windows XP Professional
Annað - 3xUSB 2.0, FireWire, Parallel, Infrared, Type II PC Card o.fl.
Annað - Aðeins 3.0Kg, W 360 x D 273 x H 33,5mm
Rafhlaða - Li-ion rafhlaða, ending allt að 6 tímar
Annað - Innbyggður kortalesari fyrir flestar gerðir minniskorta
Verð aðeins kr. 172.690.
Eða staðgreitt kr. 159.900. með vsk
Hvernig lýst mönnum á þessa?
Þessi laggar ekkert í doom 3 og hún er með gegt skjákort og svo er hún létt og með massa rafhlöðu