Verst að hlutir nálægt manni eiga það til að brenglast aðeins ef maður passar sig ekki.
En það er mjög hellað að skoða þetta í photo viewernum í símanum.
Með hvaða forriti er þessi mynd tekin?
Tekin með Photo Sphere fítusnum í nýju Android 4.2 myndavélinni.
Hef ekki testað Panoramað í henni en þessi mynd úr HR er sick.
Danni V8 skrifaði:Ég er með 4.0.4 í mínum SGS2 og það er Panorama fídus í orginal myndavélar appinu. Er kannski verið að tala um eitthvað öðruvísi panorama hér?
Já aðeins öðruvísi. Nýr fítus í Android sem hefur verið til í einhverjum Windows símum held ég. Hann kallast Photo Sphere. Sjá myndbandið.
Re: Panorama myndir í síma, photosynth
Sent: Lau 01. Des 2012 12:06
af Garri
Myndgæðin úr þessum símum er alveg í ræsinu.. takið til dæmis eftir lituðu flekkunum.
Re: Panorama myndir í síma, photosynth
Sent: Lau 01. Des 2012 12:45
af hfwf
Garri skrifaði:Myndgæðin úr þessum símum er alveg í ræsinu.. takið til dæmis eftir lituðu flekkunum.
Flekkum?
Re: Panorama myndir í síma, photosynth
Sent: Lau 01. Des 2012 14:06
af Garri
Flekkjunum átti þetta að vera.. þarf að fara að skipta um lyklaborð, sumir takkar eru farnir að svíkja mig ærið oft. Búinn að nauðga þessu ærið lengi, vandað Dell lyklaborð og um tvö ár síðan ég kláraði flipana af f og j tökkunum, notaði þá lóðbolta til að búa til hnúða á þá..