Síða 1 af 1

Fingur-scanner

Sent: Fim 15. Nóv 2012 19:31
af sunna22
Eru þessir fingur scannar alveg pottþéttir. Sýnist vera þægilegt til að læsa símanum

Re: Fingur-scanner

Sent: Fim 15. Nóv 2012 21:06
af Stuffz
sunna22 skrifaði:Eru þessir fingur scannar alveg pottþéttir. Sýnist vera þægilegt til að læsa símanum


Fingrafarascannar, ekki haft reynslu af þeim í símum en átti "MPC Transport X1000" Fartölvu 2003 sem var með Fingrafara skanna, þetta kom í staðinn fyrir að slá inn PW í log-in skjánum í Windows XP, nennti ekki að nota þennan fítus á endanum og disablaði hann afþví ég þurfti alltaf að vera að þrífa skynjarann af ryki/óhreinindum/fingrafitu áður en maður notaði hann til að hann læsi almennilega fingurinn.

http://www.pcworld.com/article/113609/article.html

Mynd
Mynd

held að nýrri tegundir skynjara hljóti að virka betur.

Re: Fingur-scanner

Sent: Fim 15. Nóv 2012 22:52
af Olli
Ég er þó nokkuð viss um að enginn sími sem þú færð hjá símafyrirtækinu þínu í dag sé með fingrafaraskanna

Re: Fingur-scanner

Sent: Fim 15. Nóv 2012 23:02
af Gislinn
sunna22 skrifaði:Eru þessir fingur scannar alveg pottþéttir. Sýnist vera þægilegt til að læsa símanum


Ef þú ert að tala um svona fingerprint app (linkur) þá er það algert bull.

Hinsvegar er t.d. Motorola Atrix 4G með fingerprint lesara sem er svipaður lesari og er hægt að finna í mörgum fartölvum í dag.

Re: Fingur-scanner

Sent: Fös 16. Nóv 2012 16:37
af Swooper
Gislinn skrifaði:
sunna22 skrifaði:Eru þessir fingur scannar alveg pottþéttir. Sýnist vera þægilegt til að læsa símanum


Ef þú ert að tala um svona fingerprint app (linkur) þá er það algert bull.

Held það séu nokkuð mörg ár í að snertiskjáir verði nógu nákvæmir til að geta lesið fingraför :lol: