Sælir heyrðu mig vantar fartölvu og er búinn að finna mér eina sem að ég er að spá í...Lenovo Thinkpad e530 en er búinn að sjá 3 sem eru mjög svipaðar en ekki alveg nákvæmlega eins...hverja af þessum mynduð þið taka?
þessi frá nýherja...4 gb vinnsluminni, max 8gb og Upplausn 1366x768 punkta og auðvitað 3gja ára ábyrgð
verð 159.900
http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 1,560.aspx
Þessi frá tölvutek...6 gb vinnsluminni, max 16gb og Upplausn 1366x768 punkta og 2gja ára ábyrgð
verð 159.900
http://tolvutek.is/vara/lenovo-thinkpad ... olva-svort
og þessi frá budin.is og og 30 þúsund kr ódýrari...4gb vinnsluminni, max 8 en upplausn 1600x900 punkta
verð 129.900
http://budin.is/index.php/lenovo-thinkp ... 6-w7p.html
þær eru að mér sýnist eins að öðru leiti...hverja af þessu mynduð þið taka?
svo auðvitað skelli ég ssd disk í hana.
hverja af þessum mynduð þið velja??
-
- FanBoy
- Póstar: 726
- Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
- Reputation: 43
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: hverja af þessum mynduð þið velja??
þú myndir ekki sjá eftir því að velja hærri upplausn en 1366*768
IBM PS/2 8086
Re: hverja af þessum mynduð þið velja??
já einmitt...hef oft heyrt að 1366 sé soldið brenglað í 15 tommu tölvum en það er örugglega misjafnt eftir smekk manna...en hún tekur max 8 gb vinnsluminni sú vel...þarf maður ekkert meira næstu 3 ár eða svo? hún er jú líka 30 þús kr ódýrari...
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: hverja af þessum mynduð þið velja??
Þessi vél tekur allt að 16GB DDR3 skv. Lenovo.com
Persónulega tæki ég aldrei vél með non-centralized touchpad og numpadi - en þetta veltur auðvitað allt á hvað vélin verður notuð í.
Eitt get ég þó tekið undir, aldrei myndi mér detta í hug að kaupa vél með 15.6" skjá og 1366x768 upplausn. Þessi upplausn er meira segja óþægilega lítil á 14" skjám.
Persónulega tæki ég aldrei vél með non-centralized touchpad og numpadi - en þetta veltur auðvitað allt á hvað vélin verður notuð í.
Eitt get ég þó tekið undir, aldrei myndi mér detta í hug að kaupa vél með 15.6" skjá og 1366x768 upplausn. Þessi upplausn er meira segja óþægilega lítil á 14" skjám.
Re: hverja af þessum mynduð þið velja??
AntiTrust skrifaði:Þessi vél tekur allt að 16GB DDR3 skv. Lenovo.com
Persónulega tæki ég aldrei vél með non-centralized touchpad og numpadi - en þetta veltur auðvitað allt á hvað vélin verður notuð í.
já meinar...ætli það sé óþægilegt dæmi...soldið skrýtið...var ekki búinn að pælí því...veit ekki hvort það mundi bögga mig eitthvað
-
- FanBoy
- Póstar: 726
- Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
- Reputation: 43
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: hverja af þessum mynduð þið velja??
Það fer oftast eftir sjón þess sem notar tölvuna. 1600x900 vs 1366x768 þýðir einfaldlega að í hærri upplausninni eru hlutirnir smærri. Þú kemur meira fyrir á skjáinn. Td forrit sem eru með toolbar ofl tól í viðmótinu eiga það til að vera mikið fyrir actual vinnusvæðinu í smærri upplausnum.
Það er hægt að stækka dpi í windows ef þú sérð illa. Default er 96dpi (100%). Þú getur svo stillt á 125% og 150% ef þú ert alveg staurblindur en það geta verið einhver forrit sem styðja ekkert nema 96dpi stillinguna.
Nú, ef þú ert að bera saman eins vélar þeas með samskonar skjákort og ert að spila eitthvað leiki þá væriru hugsanlega að með "aðeins" betra perfomance í native upplausn í vél með 1366x768 vs 1600x900 (lesist native - getur alltaf lækkað upplausnina í leikjum)
Það er hægt að stækka dpi í windows ef þú sérð illa. Default er 96dpi (100%). Þú getur svo stillt á 125% og 150% ef þú ert alveg staurblindur en það geta verið einhver forrit sem styðja ekkert nema 96dpi stillinguna.
Nú, ef þú ert að bera saman eins vélar þeas með samskonar skjákort og ert að spila eitthvað leiki þá væriru hugsanlega að með "aðeins" betra perfomance í native upplausn í vél með 1366x768 vs 1600x900 (lesist native - getur alltaf lækkað upplausnina í leikjum)
IBM PS/2 8086
Re: hverja af þessum mynduð þið velja??
oki þannig að vélinn frá búðin.is er kannski besti valkostur af þessum 3? ætli örgjörfinn á þeirri vél sé ekki 4x hyper threading eins og á tölvtek vélinni? stendur nefnilega ekkert um það hjá búðinni..er það kannski bara orðið basic?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: hverja af þessum mynduð þið velja??
Reikna með að flestar þessara véla séu með afar svipaða ef ekki sama örgjörvann, og örugglega allir með HT.
Ég myndi hinsvegar prufa að skrifa og nota svona vél áður en þú kaupir, þá sérstaklega músina staðsetta svona til hliðar.
Ég myndi hinsvegar prufa að skrifa og nota svona vél áður en þú kaupir, þá sérstaklega músina staðsetta svona til hliðar.
-
- FanBoy
- Póstar: 726
- Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
- Reputation: 43
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: hverja af þessum mynduð þið velja??
Þetta er trúlega allt sama vélin nema budin.is er með betri skjá. Ss. eins CPU
Ég myndi velja budin.is á 129 þús og fá svo bara góðan SSD disk í vélina og flakkarabox utan um system diskinn sem kemur með vélinni. 5400rpm sem system diskur er líka frekar slappt.
Eitt sem maður á alltaf að gera, fara í búðina sem er með dýrari vélina en kannski betri ábyrgð og athuga hvort þeir vilji ekki lækka sig, því annars myndu þeir missa viðskiptavin og potential good will og word of mouth. Sakar ekki að spyrja.
Ég myndi velja budin.is á 129 þús og fá svo bara góðan SSD disk í vélina og flakkarabox utan um system diskinn sem kemur með vélinni. 5400rpm sem system diskur er líka frekar slappt.
Eitt sem maður á alltaf að gera, fara í búðina sem er með dýrari vélina en kannski betri ábyrgð og athuga hvort þeir vilji ekki lækka sig, því annars myndu þeir missa viðskiptavin og potential good will og word of mouth. Sakar ekki að spyrja.
IBM PS/2 8086
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: hverja af þessum mynduð þið velja??
oki þannig að 1600x900 skjárinn og 30 þús kr lægra verð vegur meira en að geta uppfært vinnsluminnið í meira en 8 gb?
-
- FanBoy
- Póstar: 726
- Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
- Reputation: 43
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: hverja af þessum mynduð þið velja??
Þetta eru pretty much sömu vélarnar þannig að max ram ætti að vera eins á þeim öllum
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
IBM PS/2 8086