Síða 1 af 1

Uppáhalds iOS App's Vaktara.

Sent: Mán 05. Nóv 2012 23:58
af Klaufi
Sælir,

Þar sem ég fékk eitthvað æði um helgina og verslaði mér iPhone 5, þá vantar mig aðstoð.

First time iOS user btw.

Hver eru ykkar uppáhalds öpp (Guð, má ekki bara kalla þetta forrit)?

Ég er kominn með það sem er mest basic, en hvaða app's eru þess virði að kaupa?

Ef þið viljið þá get ég tekið saman lista frá ykkur og hent honum hérna upp til að hafa samantekt yfir þetta..

Fyrirfram þakkir.
Klaufi

Re: Uppáhalds iOS App's Vaktara.

Sent: Mán 05. Nóv 2012 23:59
af tdog
orðið „afl“ er fyrirtaks orð fyrir app. Annars er wolfram alpha appið mitt uppáhalds.

Re: Uppáhalds iOS App's Vaktara.

Sent: Þri 06. Nóv 2012 00:18
af worghal
SoundHound!

Re: Uppáhalds iOS App's Vaktara.

Sent: Þri 06. Nóv 2012 00:33
af Tesy
Pocket Planes, alltooof addictive leikur, særir alls ekki að hann sé frír og styður 4" skjárinn á iPhone 5.
FIFA13, einn af besti leikurinn á markaðinu að mínu mati, styður iPhone 5. Gallinn er að hann kostar frekar mikið :S ($5.99 ef ég man rétt).
IMDB, gott að geta séð upplýsingar um kvikmyndir, frír app.

Re: Uppáhalds iOS App's Vaktara.

Sent: Þri 06. Nóv 2012 00:50
af BjarniTS
Mail appið er frábært , viber er nauðsynlegt fyrir ókeypis símtöl, íslandsbankaappið(er ekki í þessum banka er appið er frábært), messenger(fb) , red laser (code scan), maps+(google maps f. Iphone) , ibook , picup.
Appoday(eitt frítt app á dag sem vanarlega kostar)
Ávanabindandi leikir : temple run, Atlantis , bikerace , ssg , fs5 hockey , many bricks , CK Zombies.

Re: Uppáhalds iOS App's Vaktara.

Sent: Þri 06. Nóv 2012 00:57
af Swooper
Klaufi skrifaði:Guð, má ekki bara kalla þetta forrit?

Jú, af því að þetta ERU forrit.

Annars nota ég þessi mest á iPadinum mínum:

  • Box - Cloud storage
  • Calculator Pro - Basic, maður verður að hafa reiknivél
  • Dicenomicon - Kannski smá sérhæft, en nauðsynlegt ef maður er hlutverkaspilari!
  • Dolphin for iPad - Með betri browserunum
  • Evernote - Orðinn háður þessu. Frábært til að halda utan um alls konar minnispunkta.
  • Flipboard - Til að lesa alls konar fréttasíður, Enworld, Lifehacker osfrv.
  • Gmail - Basic. Miklu betra en drasl Mail forritið sem fylgir með.
  • GoTasks - Skásta sem ég hef fundið til að halda utan um Google Tasks.
  • GoodReader - Besti PDF readerinn sem ég hef rekist á. Borgaði eitthvað klink fyrir hann, vel þess virði þar sem ég keypti mér iPadinn #1 til að nota sem PDF græju.
  • imo.im - Besta IM forritið sem ég hef prófað, mæli með því.
  • Remote - Til að stjórna iTunes í borðvélinni.
  • Skitch - Sæmilegt teikniforrit. Tengist Evernote, nota það reyndar eiginlega ekkert, samt fínt að hafa það.
  • Translate - Google translate, alltaf gott að hafa það.
  • Twitter - Official appið virkar frekar vel finnst mér, þó það hafi verið að krassa smá á mig eftir síðustu uppfærslu. Vona að það lagist.
  • VLC - Solid video spilari, hægt að henda inná hann gegnum iTunes.
  • xkcd - Af því að það er ekki hægt að sjá mouseover texta á browser í iOS.

Re: Uppáhalds iOS App's Vaktara.

Sent: Þri 06. Nóv 2012 09:37
af Eiiki
tdog skrifaði:orðið „afl“ er fyrirtaks orð fyrir app. Annars er wolfram alpha appið mitt uppáhalds.

Menn mikið að heilda svona í tíma og ótíma?

Re: Uppáhalds iOS App's Vaktara.

Sent: Þri 06. Nóv 2012 09:53
af GuðjónR
Tapatalk ... must have til að skoða spjallið :happy

Re: Uppáhalds iOS App's Vaktara.

Sent: Þri 06. Nóv 2012 11:49
af ManiO
Apps sem ég nota hvað mest.

    Sleep Cycle
    Tapatalk
    Battle.net authenticator
    Trillian
    Steam Moblile (er í betu eins og er)
    Twitch (til að tjékka SC2 strauma)
    Air Video (streama myndum á símann/iPad)
    Alien Blue (lang öflugasta reddit fronturinn)
    FB öppinn
    IMDb
    Weightbot
    Flashlight
    My Measures
    Wikipedia
    Domino's appið


Síðan slatti af leikjum

Re: Uppáhalds iOS App's Vaktara.

Sent: Þri 06. Nóv 2012 12:59
af Klaufi
GuðjónR skrifaði:Tapatalk ... must have til að skoða spjallið :happy


Var tapatalk ekki frítt?
Var einmitt að kíkja á það um daginn en minnti að það hefði verið frítt..

Finnst reyndar alls ekkert slæmt að skoða spjallið svona :)

Re: Uppáhalds iOS App's Vaktara.

Sent: Þri 06. Nóv 2012 13:11
af GuðjónR
Klaufi skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Tapatalk ... must have til að skoða spjallið :happy


Var tapatalk ekki frítt?
Var einmitt að kíkja á það um daginn en minnti að það hefði verið frítt..

Finnst reyndar alls ekkert slæmt að skoða spjallið svona :)


Nei ég held það hafi aldrei verið frítt.
Það er miklu betra að browsa spjallið í tapatalk en í browser...þ.e. í iPhone.

Svo geturðu fyrir $1.24 keypt appelsínugult þema...sem er must!

Re: Uppáhalds iOS App's Vaktara.

Sent: Þri 06. Nóv 2012 13:13
af sakaxxx
logmein https://itunes.apple.com/us/app/logmein ... 29407?mt=8

besta forrit til að tengjast tölvunni heima sem ég hef prófað :happy

Re: Uppáhalds iOS App's Vaktara.

Sent: Þri 06. Nóv 2012 15:05
af capteinninn
ManiO skrifaði:Apps sem ég nota hvað mest.

    Sleep Cycle
    Tapatalk
    Battle.net authenticator
    Trillian
    Steam Moblile (er í betu eins og er)
    Twitch (til að tjékka SC2 strauma)
    Air Video (streama myndum á símann/iPad)
    Alien Blue (lang öflugasta reddit fronturinn)
    FB öppinn
    IMDb
    Weightbot
    Flashlight
    My Measures
    Wikipedia
    Domino's appið


Síðan slatti af leikjum


Virkar þetta Sleep Cycle eitthvað?
Er að vísu ekki með iPhone en er með Nexus 7 sem ég nota stundum sem vekjaraklukku, á maður að fá sér þetta app ?

Re: Uppáhalds iOS App's Vaktara.

Sent: Þri 06. Nóv 2012 15:52
af ManiO
hannesstef skrifaði:
ManiO skrifaði:Sleep Cycle


Virkar þetta Sleep Cycle eitthvað?
Er að vísu ekki með iPhone en er með Nexus 7 sem ég nota stundum sem vekjaraklukku, á maður að fá sér þetta app ?


Já, finnst þetta $0.99 virði. Þetta vissulega kemur ekki í stað fyrir góðan svefn, en mér finnst ég ferskari flesta morgna en ég var.

Re: Uppáhalds iOS App's Vaktara.

Sent: Þri 06. Nóv 2012 16:44
af worghal
GuðjónR skrifaði:
Klaufi skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Tapatalk ... must have til að skoða spjallið :happy


Var tapatalk ekki frítt?
Var einmitt að kíkja á það um daginn en minnti að það hefði verið frítt..

Finnst reyndar alls ekkert slæmt að skoða spjallið svona :)


Nei ég held það hafi aldrei verið frítt.
Það er miklu betra að browsa spjallið í tapatalk en í browser...þ.e. í iPhone.

Svo geturðu fyrir $1.24 keypt appelsínugult þema...sem er must!

ég prufaði þetta tapatalk og ég verð að segja að mér finnst mikið þægilegra að browsa vaktina í Opera browsernum á iphone.

Re: Uppáhalds iOS App's Vaktara.

Sent: Þri 06. Nóv 2012 20:39
af Swooper
Ég ætlaði að fara að henda þáttum inn á iPadinn hans pabba, en uppgötvaði mér til skelfingar að VLC playerinn er ekki lengur á App Store. Hvaða player mæla menn með í staðinn? VLC streamer er ekki möguleiki þar sem hann verður að geta horft á þætti án þess að vera að streama þeim af tölvu.

Re: Uppáhalds iOS App's Vaktara.

Sent: Þri 06. Nóv 2012 20:45
af ManiO
Air Video á iOS (kostar eitthvað klink) og svo Air Video Server á vélina sem hefur efnið (ókeypis).

Re: Uppáhalds iOS App's Vaktara.

Sent: Þri 06. Nóv 2012 20:51
af Swooper
Uhh... Air Video er streaming lausn er það ekki? Það er EKKI valmöguleiki. Þarf eitthvað sem ég get hent þáttum inná, ekki eitthvað sem hann þarf að vera með tölvuna í gangi og á sama wifi til að horfa á.

Re: Uppáhalds iOS App's Vaktara.

Sent: Þri 06. Nóv 2012 21:03
af mundivalur
Spurning hvað notið þið til til að setja ísl stafi á lyklaborðið ? fyrst þið eruð að spjalla um forrit fyrir idót :D

Re: Uppáhalds iOS App's Vaktara.

Sent: Þri 06. Nóv 2012 21:08
af Swooper
...Settings?

Re: Uppáhalds iOS App's Vaktara.

Sent: Þri 06. Nóv 2012 21:10
af hagur
Swooper skrifaði:Uhh... Air Video er streaming lausn er það ekki? Það er EKKI valmöguleiki. Þarf eitthvað sem ég get hent þáttum inná, ekki eitthvað sem hann þarf að vera með tölvuna í gangi og á sama wifi til að horfa á.


Ég nota bara Handbrake og encoda videoin yfir í h264/mp4 og spila það svo natively.

Re: Uppáhalds iOS App's Vaktara.

Sent: Þri 06. Nóv 2012 21:19
af ManiO
Swooper skrifaði:Uhh... Air Video er streaming lausn er það ekki? Það er EKKI valmöguleiki. Þarf eitthvað sem ég get hent þáttum inná, ekki eitthvað sem hann þarf að vera með tölvuna í gangi og á sama wifi til að horfa á.


Býður reyndar upp á að encoda þættina í compatible format og flytja yfir til að horfa á ef ég man rétt.

Re: Uppáhalds iOS App's Vaktara.

Sent: Þri 06. Nóv 2012 21:36
af Swooper
Fann leið til að koma VLC yfir af minni tölvu á pabba iPad gegnum iTunes! :happy

Edit: Dem, þar fór það. VLC krassar um leið og maður ræsir það, iOS6 compatibility vandamál giska ég á #-o

Re: Uppáhalds iOS App's Vaktara.

Sent: Mið 07. Nóv 2012 00:21
af Tesy
mundivalur skrifaði:Spurning hvað notið þið til til að setja ísl stafi á lyklaborðið ? fyrst þið eruð að spjalla um forrit fyrir idót :D


settings > general > keyboard > keyboards > Icelandic > Icelandic

Re: Uppáhalds iOS App's Vaktara.

Sent: Mið 07. Nóv 2012 01:39
af Stuffz
á gamlan 16gb v1 ipad sem keypti bara til að prófa etta á sínum tíma, nota hann bara sem veðurstöð við útidyrahurðina núna, enda Android Transformerinn miklu fjölhæfari græja en nokkur i-trad :D

þetta er eitthvað sem ég var að nota á honum áður:
strætó
audiobooks
weather+
ebay
klart.se


svo prófaði ég bæði "Seagate GoFlex Satellite" 2.5" flakkara/mediaserver sem er til í 500Gb og 1tb útgáfum, m.a. selt í elkó frá 40K

Mynd

og "Wi-Drive" USB-minnisklumpur/mediaserver sem er með innbyggt 16, 32 eða 64Gb pláss og fæst í Hátækni frá eitthvað 18K
Mynd

til að streyma gögnum yfir á ipadinn.

ef eitthver er forvitinn um svona græjur bara spyrja. búinn að prófa etta fullt, gott að vita hvaða græjur eru að viti og hvaða ekki svo maður sé ekki að spreða peningi í eitthvað sem maður þarf/notar ekki.