Aðstoð við val á Fartölvu


Höfundur
iceair217
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fim 22. Sep 2011 23:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Aðstoð við val á Fartölvu

Pósturaf iceair217 » Sun 04. Nóv 2012 12:20

Sælir vaktarar

Mig vantar val á fartöluv fyrir fyrirtæki. Ég er hins vegar alveg týndur í þessum framleiðandafrumskógi.

Ég vil helst fá vél með 14-15,4" tommu skjá. Tölvan þarf að geta unnið við létta grafíska vinnslu, auðvelt að halda utan um bókhald (væri ekki verra að hafa töluborð á lyklaborðinu) og skýrslugerðir. Hún þarf að vera mjög áreiðanleg, örugg og hraðvirk.

Eru einhverjar ráðleggingar. Helst undir 120 þúsund krónum. Mun ekki vera notuð í neina leiki né annað slíkt.



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við val á Fartölvu

Pósturaf Halli25 » Mán 05. Nóv 2012 13:38

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8001

i3, með talnaborði og Toshiba er traust merki.

Stakur 4GB kubbur svo ekkert mál að láta bæta við öðrum og fá þá 8GB:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7614


Starfsmaður @ IOD