Komiði sæl
Ég biðst fyrirfram afsökunar á því ef litið er á þetta sem spam. Það var ekki ætlun mín að koma með efni hingað inn sem litið er hornauga.
Ég byrjaði með þessa síðu í maí á þessu ári og hef hægt og rólega verið að setja inn ýmis konar efni. Mig langar að búa til þarna vef sem höfðar til sem flestra Android notenda og til þeirra sem eru að kynna sér Android.
Mig langaði bara að benda ykkur á síðuna og biðja um álit ykkar. Einnig þætti mér vænt um ábendingar og að sjálfsögðu deilingu á samfélagsmiðlum ef ykkur þykir eitthvað efni þarna gott og/eða eiga við ykkar vini og vandamenn.
Bestu kveðjur,
Jóhannes Helgason, ritstjóri og ábyrgðarmaður AlltUmAndroid.is
http://alltumandroid.is
AlltUmAndroid.is - íslensk síða fyrir allt um Android
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 4
- Skráði sig: Mið 24. Okt 2012 19:11
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: AlltUmAndroid.is - íslensk síða fyrir allt um Android
Lítur vel út en hvernig væri að sleppa þessum andskotans facebook like pop up ! ?
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 4
- Skráði sig: Mið 24. Okt 2012 19:11
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: AlltUmAndroid.is - íslensk síða fyrir allt um Android
Takk fyrir það.
Varðandi pop-upið þá þarf ég hafa þetta svona allavegana þessa stundina til að fá fleiri til að like'a Facebook síðu AlltUmAndroid.is. Ég taldi þetta vera betri lausn heldur en að hafa pop up sem tæki yfir allan skjáinn og ef þú ýtir á X ið á kassanum þá á hann að hætta að birtast.
En takk fyrir ábendinguna, ég tek þetta til skoðunar, klárlega.
Varðandi pop-upið þá þarf ég hafa þetta svona allavegana þessa stundina til að fá fleiri til að like'a Facebook síðu AlltUmAndroid.is. Ég taldi þetta vera betri lausn heldur en að hafa pop up sem tæki yfir allan skjáinn og ef þú ýtir á X ið á kassanum þá á hann að hætta að birtast.
En takk fyrir ábendinguna, ég tek þetta til skoðunar, klárlega.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: AlltUmAndroid.is - íslensk síða fyrir allt um Android
Þessi popup fer ekkert í taugarnar á mér en kannski er það bara útaf stærð skjásins hjá mér.
Annars er þetta líka fín síða, ég myndi einbeita mér að því að koma með ráðleggingar og reviews um forrit og þá sérstaklega íslensk forrit.
Það eru til milljón svona síður og til að vera ekki eins væri þetta sniðugt, myndi allavega láta mig kíkja á síðuna hjá þér frekar.
Annars er þetta líka fín síða, ég myndi einbeita mér að því að koma með ráðleggingar og reviews um forrit og þá sérstaklega íslensk forrit.
Það eru til milljón svona síður og til að vera ekki eins væri þetta sniðugt, myndi allavega láta mig kíkja á síðuna hjá þér frekar.
Re: AlltUmAndroid.is - íslensk síða fyrir allt um Android
Vel séð!
Samt eitthvað að RSS feedinu, subscribeaði í Google Reader og titillinn á síðunni er (title unknown).
Samt eitthvað að RSS feedinu, subscribeaði í Google Reader og titillinn á síðunni er (title unknown).
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: AlltUmAndroid.is - íslensk síða fyrir allt um Android
Flott síða sýnist mér í fljótu bragði, er einmitt að fara fá minn fyrsta android síma á mánudaginn (samsung galaxy s2) og þá mun byrjendahornið sjálfsagt eitthvað vera notað.
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
-
- Geek
- Póstar: 802
- Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
- Reputation: 65
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: AlltUmAndroid.is - íslensk síða fyrir allt um Android
Tengist þessi síða eitthvað alltumflug.is (sem er btw líka snilld)? Á hverju keyrir þetta?