Sælir/Sælar
Var bara velta fyrir mér hvort eitthver af ykkur væri búinn að vera vefja hausnum á ykkur um hvort væri sniðugra að kaupa Nýju Chromebook eða Surface. Er að leita að aukavél sem nota á flakkinu við vinnu og þess háttar.
Er mjög hrifinn af því að geta verið með öll skjölin mín í cloudinu og að fá 100 gb hjá Google drive í 2 ár fyrir 250 $ hljomar nokkuð vel með kaupum á Chromebook. Er einnig að hugsa hvaða platform hentar best til að store-a backup af skjölum, bæði að geta unnið í skjölum og tekið afrit af þeim, hvað finnst ykkur ?. Eruð þið með eitthverja skoðun á því hvort réttara væri að fjárfesta í Chromebook vs Surface for the long run sem aukavél (Nota mest desktop vélina heima fyrir).
Þetta er samantekin mín á kandítönum til þess að taka afrit í cloudinu (best væri að geta unnið í skjölum og tekið afrit)
- Google Drive: 200GB/119.88 year
- Dropbox : 200GB/ 199.00 year
- RackSpace : 200GB/ 240.00 year + networking/traffic
- Amazon S3 : 200GB/ 300.00 year + networking/traffic
- Jungle Disk : 200GB/ 360.00 year
- iCloud: : 200GB/ 400.00 year (really $100 for 50GB max)
- MediaFire : 200GB/ 54.00 year.
Chromebook vs Surface
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3175
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Chromebook vs Surface
Ég myndi taka Surface framyfir AnyDay. Ekki gleyma því heldur að þú getur fengið 25GB frítt og 100GB á 6þús kr hjá SkyDrive.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3175
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Chromebook vs Surface
AntiTrust skrifaði:Ég myndi taka Surface framyfir AnyDay. Ekki gleyma því heldur að þú getur fengið 25GB frítt og 100GB á 6þús kr hjá SkyDrive.
Já þetta er pæling . Er ekki ennþá búinn að kynna mér nægilega vel Skydrive þar sem ég er í dag að nota Google Docs til að glósa braindump og hýsa efni sem ég get nýtt mér með vinnu og þess háttar. Skydrive er einn af þeim hlutum sem ég þarf að skoða áður en ég tek ákvörðun.
Just do IT
√
√
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Chromebook vs Surface
Ein önnur laptop vs tablet umræðan...þú verður að gera upp við þig hvort þú vilt.
Ef þú vilt laptop --> Chromebook
Ef þú vilt tablet --> Nexus 7 *
*Sem notandi margra Google-þjónusta (gmail,drive,+,wallet,maps,youtube,play,maps,calendar), þar sem mér finnst "samhæfingin" frábær, og auk þess er ég lítill aðdáandi microsoft þá tæki ég alltaf Nexus 7 fram yfir surface. Svo er ég með Android-síma sem er tengdur Google-accountinum mínum (Nexus 7 hefur sömu tengingu) og það er líka þægilegt.
Ef þú vilt laptop --> Chromebook
Ef þú vilt tablet --> Nexus 7 *
*Sem notandi margra Google-þjónusta (gmail,drive,+,wallet,maps,youtube,play,maps,calendar), þar sem mér finnst "samhæfingin" frábær, og auk þess er ég lítill aðdáandi microsoft þá tæki ég alltaf Nexus 7 fram yfir surface. Svo er ég með Android-síma sem er tengdur Google-accountinum mínum (Nexus 7 hefur sömu tengingu) og það er líka þægilegt.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3175
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Chromebook vs Surface
coldcut skrifaði:Ein önnur laptop vs tablet umræðan...þú verður að gera upp við þig hvort þú vilt.
Ef þú vilt laptop --> Chromebook
Ef þú vilt tablet --> Nexus 7 *
*Sem notandi margra Google-þjónusta (gmail,drive,+,wallet,maps,youtube,play,maps,calendar), þar sem mér finnst "samhæfingin" frábær, og auk þess er ég lítill aðdáandi microsoft þá tæki ég alltaf Nexus 7 fram yfir surface. Svo er ég með Android-síma sem er tengdur Google-accountinum mínum (Nexus 7 hefur sömu tengingu) og það er líka þægilegt.
Er sjálfur með Android síma "Htc one X" þess vegna er Chromebook að heilla meira uppá að vera í sync með öll gögn. Hins vegar er Surface tölvan skárri að því leitinu ef maður þarf að tengjast við router/switch og þarf ethernet port (það er þó ekkert sem ég er að sérhæfa mig í dag þ.e.a.s networking hlutinn í kerfisstjóra dótinu).
edit: er ekki allveg örugglega ethernet port á surface er ekki að sjá það á specca listanum http://www.microsoft.com/Surface/en-US/surface-with-windows-8-pro/specifications
Just do IT
√
√
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Chromebook vs Surface
coldcut skrifaði:Ein önnur laptop vs tablet umræðan...þú verður að gera upp við þig hvort þú vilt.
Ef þú vilt laptop --> Chromebook
Ef þú vilt tablet --> Nexus 7 *
*Sem notandi margra Google-þjónusta (gmail,drive,+,wallet,maps,youtube,play,maps,calendar), þar sem mér finnst "samhæfingin" frábær, og auk þess er ég lítill aðdáandi microsoft þá tæki ég alltaf Nexus 7 fram yfir surface. Svo er ég með Android-síma sem er tengdur Google-accountinum mínum (Nexus 7 hefur sömu tengingu) og það er líka þægilegt.
Og ef þú vilt tablet/laptop --> Surface
Getur líka fengið þér Asus Transformer með lyklaborðsdokku. Þá ertu kominn með alvöru spjaldtölvu og fartölvu þegar þér hentar. Mér finnst Windows umhverfið samt hentugra til að vinna í t.d. ritvinnslu og annað slíkt. En Android er ekki langt á eftir.
Hjaltiatla skrifaði:coldcut skrifaði:Ein önnur laptop vs tablet umræðan...þú verður að gera upp við þig hvort þú vilt.
Ef þú vilt laptop --> Chromebook
Ef þú vilt tablet --> Nexus 7 *
*Sem notandi margra Google-þjónusta (gmail,drive,+,wallet,maps,youtube,play,maps,calendar), þar sem mér finnst "samhæfingin" frábær, og auk þess er ég lítill aðdáandi microsoft þá tæki ég alltaf Nexus 7 fram yfir surface. Svo er ég með Android-síma sem er tengdur Google-accountinum mínum (Nexus 7 hefur sömu tengingu) og það er líka þægilegt.
Er sjálfur með Android síma "Htc one X" þess vegna er Chromebook að heilla meira uppá að vera í sync með öll gögn. Hins vegar er Surface tölvan skárri að því leitinu ef maður þarf að tengjast við router/switch og þarf ethernet port (það er þó ekkert sem ég er að sérhæfa mig í dag þ.e.a.s networking hlutinn í kerfisstjóra dótinu).
edit: er ekki allveg örugglega ethernet port á surface er ekki að sjá það á specca listanum http://www.microsoft.com/Surface/en-US/surface-with-windows-8-pro/specifications
Veit ekki hvort það sé ethernet á tölvunni en ég geri ráð fyrir því að það sé USB. Þá einfaldlega ef þig vantar ethernet tengingu geturðu fengið ethernet í usb stykki.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3175
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Chromebook vs Surface
KermitTheFrog skrifaði:coldcut skrifaði:Ein önnur laptop vs tablet umræðan...þú verður að gera upp við þig hvort þú vilt.
Ef þú vilt laptop --> Chromebook
Ef þú vilt tablet --> Nexus 7 *
*Sem notandi margra Google-þjónusta (gmail,drive,+,wallet,maps,youtube,play,maps,calendar), þar sem mér finnst "samhæfingin" frábær, og auk þess er ég lítill aðdáandi microsoft þá tæki ég alltaf Nexus 7 fram yfir surface. Svo er ég með Android-síma sem er tengdur Google-accountinum mínum (Nexus 7 hefur sömu tengingu) og það er líka þægilegt.
Og ef þú vilt tablet/laptop --> Surface
Getur líka fengið þér Asus Transformer með lyklaborðsdokku. Þá ertu kominn með alvöru spjaldtölvu og fartölvu þegar þér hentar. Mér finnst Windows umhverfið samt hentugra til að vinna í t.d. ritvinnslu og annað slíkt. En Android er ekki langt á eftir.Hjaltiatla skrifaði:coldcut skrifaði:Ein önnur laptop vs tablet umræðan...þú verður að gera upp við þig hvort þú vilt.
Ef þú vilt laptop --> Chromebook
Ef þú vilt tablet --> Nexus 7 *
*Sem notandi margra Google-þjónusta (gmail,drive,+,wallet,maps,youtube,play,maps,calendar), þar sem mér finnst "samhæfingin" frábær, og auk þess er ég lítill aðdáandi microsoft þá tæki ég alltaf Nexus 7 fram yfir surface. Svo er ég með Android-síma sem er tengdur Google-accountinum mínum (Nexus 7 hefur sömu tengingu) og það er líka þægilegt.
Er sjálfur með Android síma "Htc one X" þess vegna er Chromebook að heilla meira uppá að vera í sync með öll gögn. Hins vegar er Surface tölvan skárri að því leitinu ef maður þarf að tengjast við router/switch og þarf ethernet port (það er þó ekkert sem ég er að sérhæfa mig í dag þ.e.a.s networking hlutinn í kerfisstjóra dótinu).
edit: er ekki allveg örugglega ethernet port á surface er ekki að sjá það á specca listanum http://www.microsoft.com/Surface/en-US/surface-with-windows-8-pro/specifications
Veit ekki hvort það sé ethernet á tölvunni en ég geri ráð fyrir því að það sé USB. Þá einfaldlega ef þig vantar ethernet tengingu geturðu fengið ethernet í usb stykki.
Já það er pæling , held ég skoði unboxing á báðum græjunum á youtube og taki ákvörðun í kjölfarið hvora græjuna ég kaupi. Það er alltaf til Skydrive appið á play store fyrir símann https://play.google.com/store/apps/details?id=com.microsoft.skydrive En verðið spilar auðvitað inní þessar pælingar , 500-600 $ er ekkert overpriced ef það er eitthvað vit í Surface græjunni
Just do IT
√
√
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Chromebook vs Surface
Hefuru kynnt þér Crashplan sem cloud geymslu? Búinn að vera með það í tæp 3 ár og allt tip top. Er með fleirri hundruð GB þar af ljósmyndum, tónlist og myndböndum. Veit samt ekki hvernig er að vinna með gögnin þar beint, en getur alltaf dl þeim til þín hvar og hvenær sem er. Fékk mér þetta eftir mikla skoðun á netinu meðal ljósmyndara.
Unlimited storage fyrir aðeins 50$ á ári..... eða minna ef þú tekur lengra tímabil. Crashplan + unlimited.
Unlimited storage fyrir aðeins 50$ á ári..... eða minna ef þú tekur lengra tímabil. Crashplan + unlimited.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3175
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Chromebook vs Surface
Tiger skrifaði:Hefuru kynnt þér Crashplan sem cloud geymslu? Búinn að vera með það í tæp 3 ár og allt tip top. Er með fleirri hundruð GB þar af ljósmyndum, tónlist og myndböndum. Veit samt ekki hvernig er að vinna með gögnin þar beint, en getur alltaf dl þeim til þín hvar og hvenær sem er. Fékk mér þetta eftir mikla skoðun á netinu meðal ljósmyndara.
Unlimited storage fyrir aðeins 50$ á ári..... eða minna ef þú tekur lengra tímabil. Crashplan + unlimited.
Ok Crashplan hljómar mjög vel. Maður gæti jafnvel endað á að fara í eitthvað Combo sambland af Crashplan og Skydrive/google Drive til að fá unlimited storage en einnig að geta unnið í skjölum á sem þæginlegasta máta.
Just do IT
√
√