Síða 1 af 1
Samsung stefnir Apple út af iPhone 5
Sent: Þri 02. Okt 2012 23:35
af GuðjónR
Re: Samsung stefnir Apple út af iPhone 5
Sent: Þri 02. Okt 2012 23:38
af Glazier
Var einmitt að sjá þetta á visir.is
http://www.visir.is/samsung-stefnir-app ... 2121009682Fyrir hvað er verið að stefna núna?
Re: Samsung stefnir Apple út af iPhone 5
Sent: Þri 02. Okt 2012 23:44
af intenz
Já, meira ruglið þegar Samsung stefnir Apple en ekki þegar Apple stefnir Samsung
Re: Samsung stefnir Apple út af iPhone 5
Sent: Þri 02. Okt 2012 23:46
af KermitTheFrog
The company previously warned in late August that it would sue Apple if the iPhone 5 was LTE-capable
Meðal annars býst ég við.
http://mashable.com/2012/10/02/samsung- ... ne-galaxy/edit:
The other six disputed innovations are feature patents, and in theory Samsung could force Apple's products off the shelves if it does not remove the functions from the devices.
http://www.bbc.com/news/technology-19800342
Re: Samsung stefnir Apple út af iPhone 5
Sent: Þri 02. Okt 2012 23:47
af hfwf
intenz skrifaði:Já, meira ruglið þegar Samsung stefnir Apple en ekki þegar Apple stefnir Samsung
Nákvæmlega
Re: Samsung stefnir Apple út af iPhone 5
Sent: Mið 03. Okt 2012 00:05
af MatroX
google hlýtur nú að kæra líka útaf t.d fítusnum pull to refresh hehe
Re: Samsung stefnir Apple út af iPhone 5
Sent: Mið 03. Okt 2012 00:09
af Bjosep
Telst það frétt ef þessi fyrirtæki fara í mál hvort við annað?
Re: Samsung stefnir Apple út af iPhone 5
Sent: Mið 03. Okt 2012 00:10
af KermitTheFrog
Líka fáránlegt að apple hafi fengið að stela notification drawerinu úr android.
Re: Samsung stefnir Apple út af iPhone 5
Sent: Mið 03. Okt 2012 00:12
af Tiger
Mér finnst fyndnast við þetta allt rugl á milli þeirra fram og til baka er að Apple er einn stærsti viðskiptavinur Samsung. Þannig að í öðru fundarherberginu eru lögfræðingar að slást og í hinu að knúsast.
Re: Samsung stefnir Apple út af iPhone 5
Sent: Mið 03. Okt 2012 00:24
af intenz
Tiger skrifaði:Mér finnst fyndnast við þetta allt rugl á milli þeirra fram og til baka er að Apple er einn stærsti viðskiptavinur Samsung. Þannig að í öðru fundarherberginu eru lögfræðingar að slást og í hinu að knúsast.
Hahaha já það er frekar fyndið.
Re: Samsung stefnir Apple út af iPhone 5
Sent: Mið 03. Okt 2012 00:34
af Swooper
KermitTheFrog skrifaði:Líka fáránlegt að apple hafi fengið að stela notification drawerinu úr android.
Ég veit ekki, iOS notification skúffan er einhver aumasti fídus sem þeir hafa komið með... gjörsamlega gagnslaust finnst mér. Samanborið við Android skúffuna, amk.
Re: Samsung stefnir Apple út af iPhone 5
Sent: Mið 03. Okt 2012 00:46
af FuriousJoe
Elska samsung
Svo á bara að koma með sprengjuna og knésetja þetta krabbamein.
Re: Samsung stefnir Apple út af iPhone 5
Sent: Mið 03. Okt 2012 01:18
af chaplin
Tiger skrifaði:Mér finnst fyndnast við þetta allt rugl á milli þeirra fram og til baka er að Apple er einn stærsti viðskiptavinur Samsung. Þannig að í öðru fundarherberginu eru lögfræðingar að slást og í hinu að knúsast.
Hah - the irony.