Síða 1 af 1

Latitude D510 recovery probl.LEYST

Sent: Mið 26. Sep 2012 10:02
af vesi
Sælir vaktarar.
var að henda upp clean install af xp sp3 á latitude D510 sem nágranni minn á, en hann fann ekki recovery diskinn, nú nær xp ekki sambandi við netkortið og fleirra en keirir allt annað mjög vel. er búinn að googla fult og dl. nokkuð af driver-um en virðist ekki fá þetta til að ganga, kemst heldur ekki inn á recovery partition-ið ctrl-F8 eða F11. einhverjar uppástungur.
bestu kv.
vesi

Re: Latitude D510 recovery probl.

Sent: Mið 26. Sep 2012 10:15
af playman
ertu viss um að orginal kortið sé í vélini?

þegar að ég lendi í svona veseni þá nota ég alltaf http://www.pcidatabase.com
fer í deveice manager og skoða hardware ID á þeim hlut sem ég á í vanda máli með, t.d. ef ég skoða skjákortið mitt þá fæ ég

PCI\VEN_1002&DEV_9611&SUBSYS_3029103C&REV_00
Bold eru tölurnar sem ég nota á síðuni, það eru alltaf 4 tölur/stafir eða tölur og stafir

VEN stendur fyrir Vendor
DEV stendur fyrir Device

Svo fer ég bara á heimasíðu framleiðandans á kortinu og næ í dræverinn þar.

Re: Latitude D510 recovery probl.

Sent: Mið 26. Sep 2012 10:23
af vesi
playman, var búinn að því, náði samt ekki að redda þessu þannig.
fór og náði í fullt af driverum úr sænsku búðinni og náði sambandi við netkortið þannig,
svo nú er ég kominn með net á vélina og eftirleikurinn ætti að ganga smurt,
takk fyrir

Re: Latitude D510 recovery probl.LEYST

Sent: Mið 26. Sep 2012 10:31
af playman
Jæja flott að þetta leistist :D