Síða 1 af 1

Samsung Galaxy W - SD kortavesen

Sent: Mán 10. Sep 2012 09:42
af ZiRiuS
Halló.

Ég veit ekki afhverju þetta gerist en ég er með 32gb sd kort í símanum en þegar ég byrja að nota hann þá splittar hann alltaf sd kortinu í einn 2gb og einn 30gb og svo fara allar myndir og gögn inn á 2gb plássið sem er fljótt að fyllast.

Veit einhver hvað málið er?

Re: Samsung Galaxy W - SD kortavesen

Sent: Mán 10. Sep 2012 10:17
af wicket
Ertu ekki bara að rugla saman internal SD og external SD ?

Það er innra minni á símanum þínum sem að er internal SD og svo er SD kortið þitt sem þú settir í símann sem er external kortið.

Re: Samsung Galaxy W - SD kortavesen

Sent: Mán 10. Sep 2012 10:40
af ZiRiuS
Þetta heitir allavega í símanum "USB storage".

Hvernig læt ég símann vista á stærri diskinn? (öll forritin mín eru þar btw)