Halló.
Ég veit ekki afhverju þetta gerist en ég er með 32gb sd kort í símanum en þegar ég byrja að nota hann þá splittar hann alltaf sd kortinu í einn 2gb og einn 30gb og svo fara allar myndir og gögn inn á 2gb plássið sem er fljótt að fyllast.
Veit einhver hvað málið er?
Samsung Galaxy W - SD kortavesen
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Samsung Galaxy W - SD kortavesen
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Re: Samsung Galaxy W - SD kortavesen
Ertu ekki bara að rugla saman internal SD og external SD ?
Það er innra minni á símanum þínum sem að er internal SD og svo er SD kortið þitt sem þú settir í símann sem er external kortið.
Það er innra minni á símanum þínum sem að er internal SD og svo er SD kortið þitt sem þú settir í símann sem er external kortið.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy W - SD kortavesen
Þetta heitir allavega í símanum "USB storage".
Hvernig læt ég símann vista á stærri diskinn? (öll forritin mín eru þar btw)
Hvernig læt ég símann vista á stærri diskinn? (öll forritin mín eru þar btw)
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe