Hvaða fartölvu skal kaupa? Budget *200k*

Skjámynd

Höfundur
Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Hvaða fartölvu skal kaupa? Budget *200k*

Pósturaf Xovius » Mán 10. Sep 2012 09:42

Nú er komið að því að vinur minn ætlar að versla sér fartölvu.
Hvað er besta tölvan sem hann getur fengið fyrir 200þúsund?
Fyrsta tillaga var þessi : http://tolvutek.is/vara/acer-aspire-v3- ... olva-svort
Mynd




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fartölvu skal kaupa? Budget *200k*

Pósturaf AntiTrust » Mán 10. Sep 2012 10:14

Hvert er aðalhlutverk vélarinnar?



Skjámynd

Höfundur
Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fartölvu skal kaupa? Budget *200k*

Pósturaf Xovius » Mán 10. Sep 2012 16:47

Skólatölva sem hentar vel í leikjaspilun líka. Stærð og þyngd eru ekki vandamál.



Skjámynd

Höfundur
Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fartölvu skal kaupa? Budget *200k*

Pósturaf Xovius » Þri 11. Sep 2012 14:40

HJÁLP!




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fartölvu skal kaupa? Budget *200k*

Pósturaf AntiTrust » Þri 11. Sep 2012 15:38

Er það alveg 110% að þyngd, stærð og batteríslíftími skipti ekki máli? Er þetta þá leikjavél fyrst og fremst og skólavél í aukahlutverki?

Ég spyr bara því ég veit ekki hveeeeersu marga ég þekki sem sjá svo endalaust mikið eftir því að hafa fengið sér e-rn fjandan hlunk fyrir skólann sem þeir enda svo með að selja eða nota ekki neitt nema heima hjá sér.



Skjámynd

Höfundur
Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fartölvu skal kaupa? Budget *200k*

Pósturaf Xovius » Þri 11. Sep 2012 17:20

Núverandi tölva er gömul 17" fartölva sem er ekkert létt, hún getur alltaf verið í sambandi í skólanum og 2-3 auka kíló skipta engu máli...