Skammvinn hleðsla á Samsung Batteríi í Galaxy

Skjámynd

Höfundur
karvel
Nörd
Póstar: 100
Skráði sig: Þri 28. Des 2010 21:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Skammvinn hleðsla á Samsung Batteríi í Galaxy

Pósturaf karvel » Mið 29. Ágú 2012 23:34

Ég er verulega fúll yfir hvað hleðslan á batteríinu í Galaxy símanum mínum klárast fljótt. Ég nota símann ekki mikið, kannski tvö stutt símtöl á dag, en samt þarf ég að hlaða símann á sólahrings fresti. Það getur ekki verið normal hvað hleðslan endist illa þar sem gefið er upp frá söluaðila að batteríið endist án hleðslu í 7-8 tíma í tali og 600 tímar+ í bið. Ég er viss um að ég myndi ekki ná 48 tímum á hleðslunni í bið og hámark 2 tíma í tali (Ekki það að ég hafi reynt það en tilfinning mín er sú). Eru fleiri sem kannast við svona hörmungar hleðslur á Samsung batteríum og hvað er hægt að gera í svona málum. MÍn skoðun er sú að hér sé einfaldlega um vörusvik að ræða þar sem uppgefinn endingartími á rafhlöðu í sölubæklingi er lang frá því sem hann er í raunveruleikanum. Nú passa ég mig á að hafa slökkt á öllum forritum þannig að ekki á að vera að eyðast út af batteríinu af þeim sökum. Er maður eitthvað bættari með að kaupa nýja rafhlöðu, fleiri milliamper eða er einhver önnur leið fær?


i5 8600K CPU @ 3.60 GHz - Gigabyte Z370M D3H - GTX 1050 D5 2GB - Samsung 970 EVO M.2 250GB - ADATA 16GB DDR4 3000 MHz - Seasonic Prime Platinum 850W - Noctua NH-D 15 - ASUS VC279H 27" IPS - Fractal Design Define R5


dandri
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Fim 22. Sep 2011 23:00
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Skammvinn hleðsla á Samsung Batteríi í Galaxy

Pósturaf dandri » Mið 29. Ágú 2012 23:37

Ertu stöðugt með kveikt á wifi?


AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Skammvinn hleðsla á Samsung Batteríi í Galaxy

Pósturaf Swooper » Fim 30. Ágú 2012 00:28

Náðu í BetterBatteryStats og sendu inn logg á batterí þráðinn.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Skammvinn hleðsla á Samsung Batteríi í Galaxy

Pósturaf chaplin » Fim 30. Ágú 2012 06:54

Eftir að ég uppfærði í JB get ég ekki haft kveikt á WiFi því það tæmir rafhlöðuna á 0.1 sekúndu.



Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 726
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 43
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Skammvinn hleðsla á Samsung Batteríi í Galaxy

Pósturaf gRIMwORLD » Fim 30. Ágú 2012 09:00

chaplin skrifaði:Eftir að ég uppfærði í JB get ég ekki haft kveikt á WiFi því það tæmir rafhlöðuna á 0.1 sekúndu.


Er að keyra Resurrection Remix 3.0.5 JB og með wifi stöðugt í gangi. Rafhlaðan er í ca 60-70% eftir daginn

Samsung Galaxy S2 (GT-I9100)

Android: 4.1.1
Baseband Version: I9100XXLPX
Kernel Version: 3.0.40-Siyah-s2-v4.1 beta6+


IBM PS/2 8086

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skammvinn hleðsla á Samsung Batteríi í Galaxy

Pósturaf audiophile » Fim 30. Ágú 2012 11:58

Rosalega er þetta misjafnt milli síma. Ég er með ódýran Sony Ericsson Ray með stock Android 4.0.3 og hann endist mér í léttri notkun (nokkur símtöl, stutt wifi/3g vafr nokkrum sinnum á dag) í allt að 3 sólahringa.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Skammvinn hleðsla á Samsung Batteríi í Galaxy

Pósturaf Daz » Fim 30. Ágú 2012 12:57

Ég var með LG Optimus one í 2.3.3, hann entist upp undir 3 og hálfan dag (s.s. 80-90 klukkutíma, sjá póst í batterí þræðinum), með nokkrum einföldum þjónustum og léttri venjulegri notkun.

Fer rosalega mikið eftir skjánum held ég, S3 er náttúrulega með 22" skjá.




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Tengdur

Re: Skammvinn hleðsla á Samsung Batteríi í Galaxy

Pósturaf playman » Fim 30. Ágú 2012 13:14

Daz skrifaði:S3 er náttúrulega með 22" skjá.

WHUT! :-k


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Skammvinn hleðsla á Samsung Batteríi í Galaxy

Pósturaf lukkuláki » Fim 30. Ágú 2012 13:16

playman skrifaði:
Daz skrifaði:S3 er náttúrulega með 22" skjá.

WHUT! :-k


HA ha ha ha enginn smá sími þetta.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Skammvinn hleðsla á Samsung Batteríi í Galaxy

Pósturaf Swooper » Fim 30. Ágú 2012 13:48

lukkuláki skrifaði:
playman skrifaði:
Daz skrifaði:S3 er náttúrulega með 22" skjá.

WHUT! :-k


HA ha ha ha enginn smá sími þetta.

Við þurfum að koma cargobuxum aftur í tísku, strákar :lol:


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1


kjartanbj
FanBoy
Póstar: 709
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 155
Staða: Ótengdur

Re: Skammvinn hleðsla á Samsung Batteríi í Galaxy

Pósturaf kjartanbj » Fös 25. Jan 2013 05:41

Kannski gamall þráður.. en ertu kannski hjá Nova? batterí í símum endast bara mikið styttra hjá þeim vegna illa uppsetts kerfis



Skjámynd

olafurfo
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 16:24
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Skammvinn hleðsla á Samsung Batteríi í Galaxy

Pósturaf olafurfo » Fös 25. Jan 2013 07:11

Ekki að ég taldi en síminn minm entist léttilega i viku með hellings battery eftir i "bið". Þá þýðir það að síminn liggur ósnertur án simkorts i gangi... það er víst þessi biðtími sem frammleiðendur tala um.
En burtséð frá þvi er ég duglegur að slökkva og kveikja a wifi og 3g. Siminn með góðri notkun er i 60-70% a kvöldin

Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2