Síða 1 af 1
Fartölva fyrir stelpu
Sent: Mið 22. Ágú 2012 21:20
af yamms
Jæja sagan endalausa... hef séð helling af þráðum hérna um fartölvur en næ ekki að nota þá að neinu leiti því nær allir hér vilja geta spilað tölvuleiki samhliða því að nota tölvuna í skólanum.
Systir mín er að byrja í framhaldsskóla og henni vantar fartölvu. Hún spilar enga leiki og vill litla, netta fartölvu með góðri batterýsendingu.
Verð skiptir ekki öllu máli, en reynum að halda því í kringum 150 því ég held að hún hafi ekkert að gera við tölvu sem kostar upp að 200k.
Ég hef ávallt keypt dell fyrir sjálfan mig en ég er ekki að sjá neitt spennandi þar fyrir hana.
Eru þið með hugmyndir fyrir hana? Einu skilyrðin eru 13-14" létt, gott batterý og væri ekki verra að hún væri sterkbyggð því hún kemur til með að þurfa að þola smá hnjask ef ég þekki systir mína rétt.
kv.
Re: Fartölva fyrir stelpu
Sent: Mið 22. Ágú 2012 21:24
af Cascade
panta Thinkpad x1 carbon af lenovo.com
haegt ad fa hana heimkomna a held eg 200k med einhverri shopusa thjonustu
Alveg klarlega fullkomin skolatolva
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
Re: Fartölva fyrir stelpu
Sent: Mið 22. Ágú 2012 21:26
af GuðjónR
Þessi:
Re: Fartölva fyrir stelpu
Sent: Mið 22. Ágú 2012 21:28
af yamms
GuðjónR skrifaði:Þessi:
Haha það væri eina vitið!
En ég er ekki að nenna að standa í því að panta hana sjálfur að utan, myndi gera það ef það væri fyrir mig en ég þarf að klára þessi kaup um helgina
Re: Fartölva fyrir stelpu
Sent: Mið 22. Ágú 2012 21:35
af AntiTrust
Re: Fartölva fyrir stelpu
Sent: Mið 22. Ágú 2012 21:39
af Victordp
AntiTrust skrifaði:http://www.netverslun.is/Verslun/product/TP-E330-133-i2370-4500-RAU%C3%90-6s-WHP6,16377,560.aspx
Haha að sjá stelpu með thinkpad. Held ekki.
Re: Fartölva fyrir stelpu
Sent: Mið 22. Ágú 2012 21:41
af AntiTrust
Victordp skrifaði:Haha að sjá stelpu með thinkpad. Held ekki.
Hún er rauð - Hvað þarf meira?
Re: Fartölva fyrir stelpu
Sent: Mið 22. Ágú 2012 21:49
af capteinninn
Sá
þessa grein á The Verge.
Verðin eru Bandarísk en sýnist þetta vera ágætur listi
Re: Fartölva fyrir stelpu
Sent: Mið 22. Ágú 2012 21:55
af yamms
Takk fyrir þetta AntiTrust og þið hinir!
Lýst helvíti vel á þessa tölvu sem þú linkaðir á!...
Re: Fartölva fyrir stelpu
Sent: Mið 22. Ágú 2012 22:31
af lukkuláki
Re: Fartölva fyrir stelpu
Sent: Fim 23. Ágú 2012 00:27
af Kosmor
splæsa í macbook air!
Re: Fartölva fyrir stelpu
Sent: Fim 23. Ágú 2012 10:12
af skoffin
Hvað með þessa:
http://www.tolvutek.is/vara/samsung-ser ... -silfurlitÆtti að passa ágætlega, svona fyrir utan þetta "lagerstaða: væntanlegt" vesen.
Re: Fartölva fyrir stelpu
Sent: Fim 23. Ágú 2012 10:15
af Kosmor
Re: Fartölva fyrir stelpu
Sent: Fim 23. Ágú 2012 10:28
af rapport
Think Pad EDGE
Re: Fartölva fyrir stelpu
Sent: Fös 24. Ágú 2012 07:28
af littli-Jake
AntiTrust skrifaði:http://www.netverslun.is/Verslun/product/TP-E330-133-i2370-4500-RAU%C3%90-6s-WHP6,16377,560.aspx
bæta svo í hana SSD disk til að keira batterísendinguna upp. Þá er þetta komið í svona 150K og vélin getur enst henni út námið
Re: Fartölva fyrir stelpu
Sent: Fös 24. Ágú 2012 08:48
af axyne
Victordp skrifaði:AntiTrust skrifaði:http://www.netverslun.is/Verslun/product/TP-E330-133-i2370-4500-RAU%C3%90-6s-WHP6,16377,560.aspx
Haha að sjá stelpu með thinkpad. Held ekki.
Keypti nákvæmlega þessa fyrir kærustuna mína í sumar...
Hún er sátt með hana
það sem ég hef útá hana að setja er Touchpad-ið. Það er frekar leiðinlegt þar sem allt pad-ið hreyfist með tökkunum left-right click.
Re: Fartölva fyrir stelpu
Sent: Fös 24. Ágú 2012 11:06
af AntiTrust
littli-Jake skrifaði:AntiTrust skrifaði:http://www.netverslun.is/Verslun/product/TP-E330-133-i2370-4500-RAU%C3%90-6s-WHP6,16377,560.aspx
bæta svo í hana SSD disk til að keira batterísendinguna upp. Þá er þetta komið í svona 150K og vélin getur enst henni út námið
Það er samt alveg minniháttar munur á HDD vs SSD uppá batt. endingu. HDDarnir hafa það framyfir að geta spinnað sig niður á meðan SSD eru (svo fremi sem ég veit) constantly on.
Re: Fartölva fyrir stelpu
Sent: Fös 24. Ágú 2012 12:59
af starionturbo