Val á snjallsíma ?
-
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Val á snjallsíma ?
Er að spá í að kaupa mér nýjann síma..
Svoldið heitur fyrir HTC One X hjá Nova á 120 þús.
4,7" HD skjár, 8mp myndavél, 1gb ram, 4kjarna örgjörvi, gps ofl.
En svo fór ég að skoða.. þeir eru með Galaxy SII á 80 þús. hversu mikið síðri er sá sími? (Er þess virði að borga 40.000 kr. meira fyrir HTC símann?)
Er sama battery í honum? ef svo er.. þá hlýtur það að endast lengur því skjárinn er minni, minni örgjörvi og minna vinnsluminni er það ekki?
Kæmi ég til með að finna mun á hraða á þessum símum, er 8mp myndavélin jafn góð í þeim báðum?
Eitthvað annað kanski sem kæmi til greina?
Vil ekki iPhone, búinn að eiga 2 og langar að prófa eitthvað nýtt
Svoldið heitur fyrir HTC One X hjá Nova á 120 þús.
4,7" HD skjár, 8mp myndavél, 1gb ram, 4kjarna örgjörvi, gps ofl.
En svo fór ég að skoða.. þeir eru með Galaxy SII á 80 þús. hversu mikið síðri er sá sími? (Er þess virði að borga 40.000 kr. meira fyrir HTC símann?)
Er sama battery í honum? ef svo er.. þá hlýtur það að endast lengur því skjárinn er minni, minni örgjörvi og minna vinnsluminni er það ekki?
Kæmi ég til með að finna mun á hraða á þessum símum, er 8mp myndavélin jafn góð í þeim báðum?
Eitthvað annað kanski sem kæmi til greina?
Vil ekki iPhone, búinn að eiga 2 og langar að prófa eitthvað nýtt
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Re: Val á snjallsíma ?
Á galaxy sII standard batterí á honum er 1650 mHa í HTC one X er það 1800 mHa . Sama vinnsluminni er í s2 og HTCinum eða 1gb ram. Mér finnst myndavélin afskaplega fín í mínum s2. Skjárinn er yndislegur. Mér finnst það að fá nýjan s2 á 80þús á móti oneX á 120þús segja sig sjálft s2 all the way. Myndi svo líka íhuga þá frekar að fá mér s3 í stað oneX fyrst þú værir á annaðborð til í að spreða þessum þúsurum í þetta.
http://www.t3.com/features/htc-one-x-vs ... -galaxy-s2 <-- smá review milli símana sem þú ert að íhuga.
Niðurstaðan: sII hands down.
edit: HTC one X er t.d ekki með minnirrauf og þú getur ekki skipt um batterí á honum ef ég man rétt.
http://www.t3.com/features/htc-one-x-vs ... -galaxy-s2 <-- smá review milli símana sem þú ert að íhuga.
Niðurstaðan: sII hands down.
edit: HTC one X er t.d ekki með minnirrauf og þú getur ekki skipt um batterí á honum ef ég man rétt.
-
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Val á snjallsíma ?
Þakka svarið.. en ég fór að bera saman S2 og S3 áðan, gerði reyndar enga ýtarlega skoðun á þessu fann svona mynd á google
þar sem símarnir voru hlið við hlið og sýnt hvað S3 hafði framyfir en mér fannst hann bara hafa svo lítið framyfir S2 til að borga 45.000 kr. í viðbót.
Hér er þessi mynd (Kannski ekki besti samanburðurinn): http://2.bp.blogspot.com/-2UZZ2GfXCx0/T ... one+4S.jpg
Eina sem heillar mig svoldið við S3 og One X er þessi stóri HD skjár!
Svo er líka eitt smáatriði sem spilar inní.. Pabbi var að fá S2 frá vinnunni sinni ooog mig langar eiginlega ekki að vera með eins síma og pabbi
þar sem símarnir voru hlið við hlið og sýnt hvað S3 hafði framyfir en mér fannst hann bara hafa svo lítið framyfir S2 til að borga 45.000 kr. í viðbót.
Hér er þessi mynd (Kannski ekki besti samanburðurinn): http://2.bp.blogspot.com/-2UZZ2GfXCx0/T ... one+4S.jpg
Eina sem heillar mig svoldið við S3 og One X er þessi stóri HD skjár!
Svo er líka eitt smáatriði sem spilar inní.. Pabbi var að fá S2 frá vinnunni sinni ooog mig langar eiginlega ekki að vera með eins síma og pabbi
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 951
- Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
- Reputation: 0
- Staðsetning: Vesturbær
- Staða: Ótengdur
Re: Val á snjallsíma ?
Glazier skrifaði:Þakka svarið.. en ég fór að bera saman S2 og S3 áðan, gerði reyndar enga ýtarlega skoðun á þessu fann svona mynd á google
þar sem símarnir voru hlið við hlið og sýnt hvað S3 hafði framyfir en mér fannst hann bara hafa svo lítið framyfir S2 til að borga 45.000 kr. í viðbót.
Hér er þessi mynd (Kannski ekki besti samanburðurinn): http://2.bp.blogspot.com/-2UZZ2GfXCx0/T ... one+4S.jpg
Eina sem heillar mig svoldið við S3 og One X er þessi stóri HD skjár!
Svo er líka eitt smáatriði sem spilar inní.. Pabbi var að fá S2 frá vinnunni sinni ooog mig langar eiginlega ekki að vera með eins síma og pabbi
S3 then.
|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !
Re: Val á snjallsíma ?
Sjálfum finnst mér ekki þess virði að uppfæra úr s2 í s3 en dauðlangar alveg í s3 ef ég fengi hann gefins
Annars ef þú ert á annaðborð að skoða síma upp á 120þús þá er s3 þinn sími. Ekki að htc síminn sé eitthvað lélegur. Yrðir ánægður með hvort sem er.
Annars ef þú ert á annaðborð að skoða síma upp á 120þús þá er s3 þinn sími. Ekki að htc síminn sé eitthvað lélegur. Yrðir ánægður með hvort sem er.
-
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Val á snjallsíma ?
hfwf skrifaði:Sjálfum finnst mér ekki þess virði að uppfæra úr s2 í s3 en dauðlangar alveg í s3 ef ég fengi hann gefins
Annars ef þú ert á annaðborð að skoða síma upp á 120þús þá er s3 þinn sími. Ekki að htc síminn sé eitthvað lélegur. Yrðir ánægður með hvort sem er.
S3 er bara svo ljótur miðað við S2 (amk eftir að hafa skoðað myndir af honum)
Reyndar S3 á góðu verði núna hjá www.budin.is
Síðast breytt af Glazier á Mið 22. Ágú 2012 20:03, breytt samtals 1 sinni.
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Re: Val á snjallsíma ?
Glazier skrifaði:hfwf skrifaði:Sjálfum finnst mér ekki þess virði að uppfæra úr s2 í s3 en dauðlangar alveg í s3 ef ég fengi hann gefins
Annars ef þú ert á annaðborð að skoða síma upp á 120þús þá er s3 þinn sími. Ekki að htc síminn sé eitthvað lélegur. Yrðir ánægður með hvort sem er.
S3 er bara svo ljótur miðað við S2 (amk eftir að hafa skoðað myndir af honum)
Best væri bara kíkja í NOVA og fá að handleika símana og ákveða þig svo . s2 er ekkert augnayndi sjálfur en damn hvað ég elska hann
-
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Val á snjallsíma ?
Flottara samt finst mér á S2 hornin á honum heldur en S3.. en hvernig er þessi bakhlið á S3, svona glans áferð á plasti hlýtur að rispast auðveldlega eða hvað?
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Re: Val á snjallsíma ?
Glazier skrifaði:Flottara samt finst mér á S2 hornin á honum heldur en S3.. en hvernig er þessi bakhlið á S3, svona glans áferð á plasti hlýtur að rispast auðveldlega eða hvað?
Jú auðvita er plasthliðin soldið crap. en maður fær sér bara cover frá casemate t.d og þú þarft ekki að hafa áhyggjur af símanum þannig séð. Persónulega ef ég ekki þurft cover og ef ég kíki á bakhliðina núna búnað eiga ´siman í 11 mánuði núna þá lítur hún bara mjög vel út.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Val á snjallsíma ?
Glazier skrifaði:hfwf skrifaði:Sjálfum finnst mér ekki þess virði að uppfæra úr s2 í s3 en dauðlangar alveg í s3 ef ég fengi hann gefins
Annars ef þú ert á annaðborð að skoða síma upp á 120þús þá er s3 þinn sími. Ekki að htc síminn sé eitthvað lélegur. Yrðir ánægður með hvort sem er.
S3 er bara svo ljótur miðað við S2 (amk eftir að hafa skoðað myndir af honum)
Reyndar S3 á góðu verði núna hjá http://www.budin.is
Mér fannst hann(S3) líka mjög ljótur þegar ég var að skoða myndir af honum, en fór síðan að skoða hann og hann er sjúklega flottur í alvörunni.
Eina ástæðan afhverju ég myndi frekar velja HTC One X yfir S3 er útaf því að mér líkar engan veginn við Touchwiz, hef alltaf fundist Touchwiz fugly. En það er auðvitað bara mitt álit! Ég hef samt tekið eftir því að flestir velja S3 yfir One X.
-
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Val á snjallsíma ?
Tesy skrifaði:Glazier skrifaði:hfwf skrifaði:Sjálfum finnst mér ekki þess virði að uppfæra úr s2 í s3 en dauðlangar alveg í s3 ef ég fengi hann gefins
Annars ef þú ert á annaðborð að skoða síma upp á 120þús þá er s3 þinn sími. Ekki að htc síminn sé eitthvað lélegur. Yrðir ánægður með hvort sem er.
S3 er bara svo ljótur miðað við S2 (amk eftir að hafa skoðað myndir af honum)
Reyndar S3 á góðu verði núna hjá http://www.budin.is
Mér fannst hann líka mjög ljótur þegar ég var að skoða myndir af honum, en fór síðan að skoða hann og hann er sjúklega flottur í alvörunni.
Pældiru eitthvað í bakhliðinni á honum?
Er þetta svona glans áferð sem kemur til með að rispast við það að maður leggi símann á borð?
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Val á snjallsíma ?
Glazier skrifaði:Tesy skrifaði:Glazier skrifaði:hfwf skrifaði:Sjálfum finnst mér ekki þess virði að uppfæra úr s2 í s3 en dauðlangar alveg í s3 ef ég fengi hann gefins
Annars ef þú ert á annaðborð að skoða síma upp á 120þús þá er s3 þinn sími. Ekki að htc síminn sé eitthvað lélegur. Yrðir ánægður með hvort sem er.
S3 er bara svo ljótur miðað við S2 (amk eftir að hafa skoðað myndir af honum)
Reyndar S3 á góðu verði núna hjá http://www.budin.is
Mér fannst hann líka mjög ljótur þegar ég var að skoða myndir af honum, en fór síðan að skoða hann og hann er sjúklega flottur í alvörunni.
Pældiru eitthvað í bakhliðinni á honum?
Er þetta svona glans áferð sem kemur til með að rispast við það að maður leggi símann á borð?
Agh, ég var ekkert að pæla í þessu, því miður :S
Skjárinn heillaði mig svo mikið að næstum öll athyglin mín fór þangað.
En það hlýtur að vera einhver sem á S3 sem gæti svarað þessu!
-
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Val á snjallsíma ?
Tesy skrifaði:Glazier skrifaði:Tesy skrifaði:Glazier skrifaði:hfwf skrifaði:Sjálfum finnst mér ekki þess virði að uppfæra úr s2 í s3 en dauðlangar alveg í s3 ef ég fengi hann gefins
Annars ef þú ert á annaðborð að skoða síma upp á 120þús þá er s3 þinn sími. Ekki að htc síminn sé eitthvað lélegur. Yrðir ánægður með hvort sem er.
S3 er bara svo ljótur miðað við S2 (amk eftir að hafa skoðað myndir af honum)
Reyndar S3 á góðu verði núna hjá http://www.budin.is
Mér fannst hann líka mjög ljótur þegar ég var að skoða myndir af honum, en fór síðan að skoða hann og hann er sjúklega flottur í alvörunni.
Pældiru eitthvað í bakhliðinni á honum?
Er þetta svona glans áferð sem kemur til með að rispast við það að maður leggi símann á borð?
Agh, ég var ekkert að pæla í þessu, því miður :S
Skjárinn heillaði mig svo mikið að næstum öll athyglin mín fór þangað.
En það hlýtur að vera einhver sem á S3 sem gæti svarað þessu!
Vonandi að einhver geti svarað þessu sem fyrst
Því annars gerist eins og með svo margt annað, ég hugsa of mikið um þetta og hætti svo við á endanum
Ef ég bara kæmist í verslun að skoða símann þá myndi ég sennilega kaupa hann
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Val á snjallsíma ?
Já, það er einhver glans áferð í bakhliðinni sýnist mér og cheap-o plastic en hann rispast ekkert auðveldlega held ég. Svo eru til fullt af custom bakhliðum og þær eru hræódýrar. Skoðið líka þetta torture test að gamni
http://www.youtube.com/watch?v=kuq4eocS_GY
http://www.youtube.com/watch?v=kuq4eocS_GY
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
- has spoken...
- Póstar: 163
- Skráði sig: Lau 14. Apr 2012 21:20
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hérna
- Staða: Ótengdur
Re: Val á snjallsíma ?
Ég er allavega drullu ánægður með Galexy Nexus.. 100k og mér finnst hann geðveikur. Mæli með honum!
550D - 3770K - GTX760 - Rm750W - z77 OC formula - 250gb - 2tb - h100i
-
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Val á snjallsíma ?
Kosmor skrifaði:http://www.case-mate.com/Samsung-Galaxy-S-III-Cases/Case-Mate-Samsung-Galaxy-S3-Barely-There-Cases.asp
þetta er lausnin!
Þessi sími er nú alveg nógu stór í vasann nú þegar.. óþarfi að stækka hann enn meira með svona dóti
Ætla aðeins að kanna þetta á morgun, hugsa að ég endi í Galaxy S3 (ef ég læt vaða á hann nógu snemma áður en ég hætti við)
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Re: Val á snjallsíma ?
Um að gera að fara og handleika símann ég valdi One X framyfir því expandable minni og að skipta um batterí skipta mig bara engu máli síminn endist vel daginn í þokkalegri notkun en að halda á þessum 2 símum fékk ég mun meiri "premium" fíling á að halda á One X + að ég þoli ekki over-saturated litina sem eru í SAMOLED það eina sem ég hef út á One X að setja design wise er að myndavélin stendur framúr þannig að maður þarf annaðhvort að fá sér hlíf yfir myndavélina eða case og ef þú ert að skoða benchmarks og annað á netinu á milli s3 og one x er ekkert að marka þau nema þau séu síðan eftir miðjan ágúst, síminn fékk stórt update þá sem lagaði flest sem var að bögga hann sw-wise
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: Val á snjallsíma ?
ég losaði mig við Iphone 3GS sem var orðinn slappur, og ég fór út í búð með það hugarfar að kaupa SIII, One-X eða Galaxy nexus, ég gekk út með Galaxy SII, þar sem ég fékk hann á 75 þúsund og gat ekki réttlætt verðmuninn fyrir hina símana, SII er allveg geggjaður eins og margir hafa sagt og svo finnst mér hann fallegri en SIII
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Re: Val á snjallsíma ?
berteh skrifaði:ég þoli ekki over-saturated litina sem eru í SAMOLED
Seriously? SGS2-inn minn er líklega með besta skjá sem ég hef notað. Elska hvað litirnir eru skýrir í honum, jafnvel á mjög lágu birtustigi.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Re: Val á snjallsíma ?
Kosmor skrifaði:http://www.case-mate.com/Samsung-Galaxy-S-III-Cases/Case-Mate-Samsung-Galaxy-S3-Barely-There-Cases.asp
þetta er lausnin!
Þetta er í þriðja skiptið sem ég sé einhverja svona linka á einhver case og kemst svo að því að þeir senda ekki til Íslands.
Eru allir að nota ShopUSA?
Hvaða almennilegu vefsíður eru í gangi sem eru að selja símaaukahluti OG senda til Íslands?
Til að halda sér hluta til on topic þá keypti ég mér S3 og ég sé alls ekki eftir því.
En ég keypti hann á jafnmikið og S2 kostar hérna heima.
Hefði aldrei farið að borga 130þús fyrir hann.
Plastið aftaná rispast ekkert rosalega auðveldlega en ég er samt með tvær pínulitlar rispur.
-
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Val á snjallsíma ?
Fór áðan og keypti mér Samsung Galaxy S3 hjá nova.. mega sáttur so far
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Re: Val á snjallsíma ?
Glazier skrifaði:Fór áðan og keypti mér Samsung Galaxy S3 hjá nova.. mega sáttur so far
Til lukku:)
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
Re: Val á snjallsíma ?
Swooper skrifaði:berteh skrifaði:ég þoli ekki over-saturated litina sem eru í SAMOLED
Seriously? SGS2-inn minn er líklega með besta skjá sem ég hef notað. Elska hvað litirnir eru skýrir í honum, jafnvel á mjög lágu birtustigi.
Ertu búinn að skoða einhverja síma sem eru með Super IPS LCD2 mér finnst þeir amk mun meira true-to-life heldur en samoled stöffið but to each their own og auk þess sést mun betur á þá í mikilli birtu