Kvöldið,
Ég er að fara til boston í sept og langaði til að ath hvort það væri sniðugt að versla fartölvu þaðan?
Hvaða ókostir fylgja því fyrir utan þann augljósa að sækja ábyrgðina út?
Allavegan var að skoða best buy og fannst þessar 2 koma sterklega til greina :
http://www.bestbuy.com/site/Toshiba+-+13.3%26%2334%3B+Port%26%23233%3Bg%26%23233%3B+Laptop+-+4GB+Memory+-+128GB+Solid+State+Drive/5559869.p?id=1218660314990&skuId=5559869
http://www.bestbuy.com/site/Asus+-+Zenbook+Ultrabook+13.3%26%2334%3B+Laptop+-+4GB+Memory+-+128GB+Solid+State+Drive+-+Radiant+Silver/5620967.p?id=1218677495496&skuId=5620967
Hvað segja menn við þessu ?