Síða 1 af 1

Hví finnur maður ekkert um sumar tölvur á netinu?

Sent: Þri 21. Ágú 2012 22:47
af Dr.Dingdong
Ég hef oftal ent í þessu; séð vél til sölu heima og ákveðið að Googla hana en ekkert hefur komið upp.

Sem dæmi þessi: http://tolvutek.is/vara/packard-bell-ea ... olva-svort

Veit einhver ástæðuna?

Re: Hví finnur maður ekkert um sumar tölvur á netinu?

Sent: Þri 21. Ágú 2012 23:01
af GuðjónR
Lítið mál að googla þetta...
Fann sniðugt url þegar ég googlaði .... http://www.odyr.is

Re: Hví finnur maður ekkert um sumar tölvur á netinu?

Sent: Þri 21. Ágú 2012 23:34
af KermitTheFrog
Tölvutek er umboðs- og dreifingaraðili fyrir Packard Bell á Íslandi og eru flestar tölvurnar smíðaðar sérstaklega eftir okkar óskum. Það skýrir hvers vegna þú finnur ekkert um hana á Google.

Re: Hví finnur maður ekkert um sumar tölvur á netinu?

Sent: Þri 21. Ágú 2012 23:56
af AciD_RaiN
GuðjónR skrifaði:http://www.odyr.is

uhh what?? :popeyed

Re: Hví finnur maður ekkert um sumar tölvur á netinu?

Sent: Mið 22. Ágú 2012 00:03
af GuðjónR
AciD_RaiN skrifaði:
GuðjónR skrifaði:http://www.odyr.is

uhh what?? :popeyed


Já datt á þetta fyrir tilviljun þegar ég var að googla tölvuna, vissi ekkert af þessu léni :D

Re: Hví finnur maður ekkert um sumar tölvur á netinu?

Sent: Mið 22. Ágú 2012 01:03
af Dr.Dingdong
KermitTheFrog skrifaði:Tölvutek er umboðs- og dreifingaraðili fyrir Packard Bell á Íslandi og eru flestar tölvurnar smíðaðar sérstaklega eftir okkar óskum. Það skýrir hvers vegna þú finnur ekkert um hana á Google.

Ah, það skýrir þá líka hví ég fann ekkert á sínum tíma um Medion vélarnar sem BT seldi. Takk f svarið.