Síða 1 af 1
Hvar er ódýrast að kaupa Amazon Kindle?
Sent: Þri 14. Ágú 2012 21:05
af mikkidan97
Mig er soldið farið að langa í svoleiðis dót, en er því miður ekki með háann budget eftir vespukaup. Hvar er ódýrast að fá Kindle með snertiskjá og wifi?
Re: Hvar er ódýrast að kaupa Amazon Kindle?
Sent: Þri 14. Ágú 2012 22:50
af agust1337
ebay? prufaðu þar, en svo kemur vsk... :/
Re: Hvar er ódýrast að kaupa Amazon Kindle?
Sent: Þri 14. Ágú 2012 22:53
af capteinninn
Kostar tæpan 17 þús í Bretlandi og 13 þús í US
Myndi fá einhvern sem þú þekkir sem er að fara til annars landsins að taka einn með sér fyrir þig
Re: Hvar er ódýrast að kaupa Amazon Kindle?
Sent: Þri 14. Ágú 2012 23:05
af mikkidan97
Ætlaði reyndar að kaupa hana innanlands, þ ví ég nenni ekki veseninu í kringum pantanir að utan
Re: Hvar er ódýrast að kaupa Amazon Kindle?
Sent: Þri 14. Ágú 2012 23:12
af teitan
Þetta er það sem ég fann:
http://www.smartshop.is/is/vara/kindle-touch/4985Þeir eru svo líka með ódýrustu týpuna sem er ekki með snertiskjá á 17 þús.
Re: Hvar er ódýrast að kaupa Amazon Kindle?
Sent: Mið 15. Ágú 2012 02:52
af IL2
Ég myndi ekkert frekar taka Thouch. 'Ég hef séð mismunandi umsagnir um hann og er er alveg sáttur minn venjulega. Eina sem væri er ef þú villt hafa mp3 fidusinn. Minn var keyptur í Tölvutek á 19.000.
Athugaðu að umboðið hér heima má ekki þjónusta þá Kindle sem eru keyptir erlendis. Fyrir suma skiptir það ekki máli en það er gott að vita af því.
Re: Hvar er ódýrast að kaupa Amazon Kindle?
Sent: Mið 15. Ágú 2012 03:10
af intenz
Myndi taka Nexus 7, á svoleiðis og hann er fullkominn fyrir rafbækur...
http://buy.is/product.php?id_product=9209198
Re: Hvar er ódýrast að kaupa Amazon Kindle?
Sent: Mið 15. Ágú 2012 04:56
af IL2
mikkidan97 skrifaði:Mig er soldið farið að langa í svoleiðis dót, en er því miður ekki með háann budget eftir vespukaup. Hvar er ódýrast að fá Kindle með snertiskjá og wifi?
Það er dálítið mikill munur á 60.000 og 20.000 græjum. Svona fyrir utan muninn á E-Ink og LCD skjá.
Re: Hvar er ódýrast að kaupa Amazon Kindle?
Sent: Mið 15. Ágú 2012 15:59
af BirkirEl
Á handa þér kindle fire sem ég hef nánast ekkert notað ef þú hefur áhuga
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2