Ráðleggingar varðandi fartölvu!
Sent: Þri 14. Ágú 2012 18:38
af painkilla
Er að leita af fartölvu fyrir bróðir minn sem á að kosta í kringum 120. þús. Einu skilyrðin eru að hún hafi góða batterýsendingu og sé á milli e 13,3" og 15,6", annars er ég opinn fyrir öllu.
Endilega hendiði inn linkum af tölvum !
Re: Ráðleggingar varðandi fartölvu!
Sent: Þri 14. Ágú 2012 18:50
af Gúrú
painkilla skrifaði:Endilega hendiði inn linkum af tölvum !
Bara bókstaflega linkum af tölvum sem að uppfylla þessa einföldu kríteríu? Ef þig vantar ekki ráðleggingar eða neitt slíkt þá er hérna listi yfir linka á staðina sem að selja fartölvur.
www.att.is
http://www.tolvutaekni.is
http://www.kisildalur.is
http://www.start.is
http://www.tolvuvirkni.is
http://www.computer.is
http://www.tolvutek.isEf þig vantar nákvæmar ráðleggingar endilega segðu okkur hvað hann ætlar að nota tölvuna í.
Re: Ráðleggingar varðandi fartölvu!
Sent: Mið 15. Ágú 2012 17:03
af painkilla
Var að tala um bókstaflega linka af tölvum. Þessi vél væri aðalega notuð til að skrifa á, vafra og kannski einhverja smá photoshop vinnslu!
Re: Ráðleggingar varðandi fartölvu!
Sent: Þri 21. Ágú 2012 18:17
af painkilla
upp
Re: Ráðleggingar varðandi fartölvu!
Sent: Mið 22. Ágú 2012 02:19
af Dr.Dingdong
painkilla skrifaði:Var að tala um bókstaflega linka af tölvum. Þessi vél væri aðalega notuð til að skrifa á, vafra og kannski einhverja smá photoshop vinnslu!
Gætir þess vegna notað tíu ára gamla notaða vél í þetta.