Síða 1 af 1
Android 4.0 fyrir S2 update?
Sent: Fös 10. Ágú 2012 17:34
af Gilmore
Er ekki hægt að updeita Samsung S2 símann fyrir ICS 4 með því að fara í settings og gera hugbúnaðarupdate í símanum án þess að þurfa að roota?
Ég veit að þetta er hægt í Noregi t.d. þekki fólk þar sem hefur gert þetta án vandræða. En þetta virðist ekki virka hjá mér, kemur bara no update available.
Re: Android 4.0 fyrir S2 update?
Sent: Fös 10. Ágú 2012 17:38
af chaplin
Mig minnir að ég hafi sótt
þennan pakka - hann er víst hannaður fyrir norðurlöndin og virkaði fínt hjá mér í þann stutta tíma sem ég notað hann.
Re: Android 4.0 fyrir S2 update?
Sent: Fös 10. Ágú 2012 17:47
af Haxdal
ég uppfærði minn S2 í ICS bara með því að tengja hann með usb snúru við tölvuna og keyra update tólið. Minn er ekki rootaður.
Re: Android 4.0 fyrir S2 update?
Sent: Fös 10. Ágú 2012 19:06
af Swooper
...Af hverju ekki að roota bara?
Re: Android 4.0 fyrir S2 update?
Sent: Fös 10. Ágú 2012 19:10
af hfwf
Veit ekki til þess að OTA virki hér heima. En annars er bara tengja hann með usb og vera búnað ná í forritið "kies" og uppfærir í gegnum það. Þetta er afskaplega auðvelt fyrir nýliðana. ATH eitt uppfærsla eyðir öllum sms/mmsum og tengiliðum(eru venjulega geymdir hjá google þannig ekkert mál) og einnig öllum apps.
Re: Android 4.0 fyrir S2 update?
Sent: Fös 10. Ágú 2012 19:12
af Gilmore
Ég nenni ekki einhverjum æfingum með því að roota, þetta er líka sími konunnar þannig að hún verður ekkert hress ef ég skemmi eitthvað.
Re: Android 4.0 fyrir S2 update?
Sent: Fös 10. Ágú 2012 19:32
af audiophile
Sæktu bara
Kies, það er official Samsung forrit til að uppfæra síma og taka backup og þannig.
Re: Android 4.0 fyrir S2 update?
Sent: Lau 11. Ágú 2012 01:53
af intenz
audiophile skrifaði:Sæktu bara
Kies, það er official Samsung forrit til að uppfæra síma og taka backup og þannig.
+1
Sent from my Nexus 7 using Tapatalk 2
Re: Android 4.0 fyrir S2 update?
Sent: Lau 11. Ágú 2012 02:42
af mercury
og fór bara í einhvað update í símanum fyrir einhverju síðan og hann er í 4.0.3