ég persónulega myndi taka Nexusinn. á þannig og er nokkuð sáttur.
varðandi þetta SD issue að þá hefður það ekkert pirrað mig.
ég uploada allri tónlistinni minni inná google music og streymi svo í gegn um 3g tónlistinni (tala nú ekki um þegar gagnamagnspakkar eru ekki það dýrir hjá Tal)
ég hlustaði á tónlist um hálftíma eða lengur á hverjum einasta virka degi þegar ég var á leiðinni í vinnunna í vetur og var alltaf rétt undir 5 gíg.
Horfi á einstaka þætti þegar ég er að fljúga (let's face it, það er enginn með allt sitt video safn inná símanum)
en back to the business...
eina sem S II hefur fram yfir nexus er myndavélin, ég samt sem áður finnst hún alveg nógu góð