Packard Bell NX69 Ofhitnar
Sent: Fim 02. Ágú 2012 18:21
Sælir vaktarar.
Þannig er málið að í dag fékk ég fartölvu sem ég keypti hérna í gegnum söluþráðin á vaktinni. og státar hún sig af alveg sæmilegum búnaði sem sést hérna fyrir neðan,
en einu notin sem ég ætlaði tölvunni voru að horfa á kvikmyndir vafra á netinu og grípa kannski af og til í leiki (League of Legends aðalega).
Ég næ umþaðbil 15min í leiknum áður en vélin drepur á sér og ég náði í Core Temp og segir hann að korteri eftir að hún drap á sér var hún í 80°C.
Er eitthvað sem ég get gert til að laga þetta var búinn að leyfa henni að kæla sig alveg niður og setja settings í lægsta í LOL en sama skeði aftur eftir jafnlangan tíma.
Er alveg að klikkast því ég átti nú von á að hún réði allavegana við eina leikinn sem ég spila sem er nú ekki sá kröfuharðasti.
Specs:
Fartölva: Packard Bell NX69-HR-018
Örgjörvi: Intel Sandy Bridge Core i5-2410M 2.3~2.9GHz Turbo, Dual Core örgjörvi, 3MB cache.
Vinnsluminni: 6GB DDR3 1333MHz vinnsluminni, stækkanlegt í 10GB.
Harðdiskur: 120GB Mushkin Chronos SSD
Skjár: 14" HD LED Ultrathin Diamond Edge to Edge skjár með 1366x768 upplausn.
Skjákort: 1GB GeForce GT540M DX11 skjákort ásamt Intel Core i HD Graphics 3000 skjákjarna.
Kveðja
Friðvin
Þannig er málið að í dag fékk ég fartölvu sem ég keypti hérna í gegnum söluþráðin á vaktinni. og státar hún sig af alveg sæmilegum búnaði sem sést hérna fyrir neðan,
en einu notin sem ég ætlaði tölvunni voru að horfa á kvikmyndir vafra á netinu og grípa kannski af og til í leiki (League of Legends aðalega).
Ég næ umþaðbil 15min í leiknum áður en vélin drepur á sér og ég náði í Core Temp og segir hann að korteri eftir að hún drap á sér var hún í 80°C.
Er eitthvað sem ég get gert til að laga þetta var búinn að leyfa henni að kæla sig alveg niður og setja settings í lægsta í LOL en sama skeði aftur eftir jafnlangan tíma.
Er alveg að klikkast því ég átti nú von á að hún réði allavegana við eina leikinn sem ég spila sem er nú ekki sá kröfuharðasti.
Specs:
Fartölva: Packard Bell NX69-HR-018
Örgjörvi: Intel Sandy Bridge Core i5-2410M 2.3~2.9GHz Turbo, Dual Core örgjörvi, 3MB cache.
Vinnsluminni: 6GB DDR3 1333MHz vinnsluminni, stækkanlegt í 10GB.
Harðdiskur: 120GB Mushkin Chronos SSD
Skjár: 14" HD LED Ultrathin Diamond Edge to Edge skjár með 1366x768 upplausn.
Skjákort: 1GB GeForce GT540M DX11 skjákort ásamt Intel Core i HD Graphics 3000 skjákjarna.
Kveðja
Friðvin