Sælir,
Ég var að spá, hvernig eru menn að stjórna tasks í símanum sínum?
Ég hef tekið eftir því að hjá mér t.d. oft 20+ apps running samkvæmt ES Task Manager...er það ekki too much??
Er ekki hægt að stilla þetta þannig að þegar maður backar útur forriti þá lokast það alveg?
Og ef svo er hvernig eru menn að tækla þetta?
ps. ég er á samsung galaxy s2 með wanamlite ROMið
[Android] Task manager
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: [Android] Task manager
Þau eru ekki endilega active, gætu verið bakgrunnsþjónustur.
En ég mæli með þessu til að fylgjast með öllu...
https://play.google.com/store/apps/deta ... ystempanel
Mæli líka með þessu, getur séð "awake time", "CPU usage" á hverju appi, snilldar app...
https://play.google.com/store/apps/deta ... amlabs.bbm
En ég mæli með þessu til að fylgjast með öllu...
https://play.google.com/store/apps/deta ... ystempanel
Mæli líka með þessu, getur séð "awake time", "CPU usage" á hverju appi, snilldar app...
https://play.google.com/store/apps/deta ... amlabs.bbm
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 23
- Skráði sig: Sun 17. Jún 2012 16:41
- Reputation: 0
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur
Re: [Android] Task manager
Ég installaði "SystemPanelLite Task Manager" og þessi services eru í gangi:
Er eitthvað þarna sem er óþarfi og má loka á fyrir utan facebook?
Það væri snilld ef einhver gæti útskýrt undirstrikuðu forritin og hvað þau gera.
Fyrirfram þakkir
Active Applications
Apex Launcher
Messaging
SystemPanel Lite
Services-Only Processes
com.android.smspush
Exchange services
Facebook ofc
MAPServiceSamsung
Maps
Samsung TTS
SecPhone
Settings
Software update
SyncmIDS
System UI
Task Manager
Tasker
Voice Command
Er eitthvað þarna sem er óþarfi og má loka á fyrir utan facebook?
Það væri snilld ef einhver gæti útskýrt undirstrikuðu forritin og hvað þau gera.
Fyrirfram þakkir
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: [Android] Task manager
Atl4z skrifaði:Ég installaði "SystemPanelLite Task Manager" og þessi services eru í gangi:Active Applications
Apex Launcher
Messaging
SystemPanel Lite
Services-Only Processes
com.android.smspush
Exchange services
Facebook ofc
MAPServiceSamsung
Maps
Samsung TTS
SecPhone
Settings
Software update
SyncmIDS
System UI
Task Manager
Tasker
Voice Command
Er eitthvað þarna sem er óþarfi og má loka á fyrir utan facebook?
Það væri snilld ef einhver gæti útskýrt undirstrikuðu forritin og hvað þau gera.
Fyrirfram þakkir
com.android.smspush hefur eitthvað að gera með SMS.
Exchange services hefur að gera með Microsoft Exchange, ef þú notar það ekki geturu hent því út (þarft root)
MAPServiceSamsung er einhver Samsung MAP þjónusta, ég henti þessu út hjá mér og hef ekki lent í neinum vandræðum.
Samsung TTS er Text To Speech, ef þú notar það myndi ég ekki henda þessu út
SecPhone er síma appið sjálft, vilt ekki eiga neitt við þetta
SyncmIDS er eitthvað Samsung sync drasl, hefur engin áhrif að henda þessu út
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64