Android Modem, hvað virkar best?
-
Höfundur - Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Reputation: 20
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Android Modem, hvað virkar best?
Sælir, er að henda upp RR2.6 á Galaxy S2 en hef verið í leiðindum með modem síðustu skipti sem ég hef flashað.
Er alltaf að missa samband og 3G signal, er hjá Nova.
Er mælt með einhverju sérstöku modemi fyrir Ísland, hvað virkar best?
Mbk, FJ
Er alltaf að missa samband og 3G signal, er hjá Nova.
Er mælt með einhverju sérstöku modemi fyrir Ísland, hvað virkar best?
Mbk, FJ
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Re: Android Modem, hvað virkar best?
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
Höfundur - Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Reputation: 20
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Android Modem, hvað virkar best?
Oak skrifaði:https://www.dropbox.com/s/f4xk74v2szf376z/Modem-NELP3_CWM.zip
Þessu mælti intenze með
Ertu að nota þetta? (hjá nova kannski líka?)
Ef svo er, hvernig er það að virka ?
Fann lista yfir lönd og modem þar var skráð LPQ og LPD á Ísland, en ég finn ekki LPD
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Re: Android Modem, hvað virkar best?
hann var hjá Nova ég ætla að tjékka á þessu núna og get þá látið þig vita...ég er hjá Nova. Annars held ég að 3G sambandið hjá Nova sé ekkert uppá marga fiska. Margir dauðir punktar á því...meir að segja í Reykjavík.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Re: Android Modem, hvað virkar best?
Oak skrifaði:hann var hjá Nova ég ætla að tjékka á þessu núna og get þá látið þig vita...ég er hjá Nova. Annars held ég að 3G sambandið hjá Nova sé ekkert uppá marga fiska. Margir dauðir punktar á því...meir að segja í Reykjavík.
Þetta gæti verið málið. 3g hjá Nova er alveg hræðilegt.
Ég hef verið hjá Vodafone síðustu ár, og get ekki kvartað undan 3g sambandinu þar. Fékk mér frelsiskort frá Nova um daginn, og það er bara næstum ónothæft. Dettur oft út í 101 Reykjavík af öllum stöðum, ekki hægt að streama Youtube, ofl ofl.
Re: Android Modem, hvað virkar best?
Ég er að nota NELP núna og slitnar sambandið hjá mér ótrúlega oft en samt er ég með miklu betra samband en áður, þetta gæti þó verið ROMið sem er að slíta samböndin.
Re: Android Modem, hvað virkar best?
daremo skrifaði:Oak skrifaði:hann var hjá Nova ég ætla að tjékka á þessu núna og get þá látið þig vita...ég er hjá Nova. Annars held ég að 3G sambandið hjá Nova sé ekkert uppá marga fiska. Margir dauðir punktar á því...meir að segja í Reykjavík.
Þetta gæti verið málið. 3g hjá Nova er alveg hræðilegt.
Ég hef verið hjá Vodafone síðustu ár, og get ekki kvartað undan 3g sambandinu þar. Fékk mér frelsiskort frá Nova um daginn, og það er bara næstum ónothæft. Dettur oft út í 101 Reykjavík af öllum stöðum, ekki hægt að streama Youtube, ofl ofl.
Það þykir mér ansi grunsamlegt, miðað við það að Vodafone notar sama 3G net og Nova.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Re: Android Modem, hvað virkar best?
Swooper skrifaði:daremo skrifaði:Oak skrifaði:hann var hjá Nova ég ætla að tjékka á þessu núna og get þá látið þig vita...ég er hjá Nova. Annars held ég að 3G sambandið hjá Nova sé ekkert uppá marga fiska. Margir dauðir punktar á því...meir að segja í Reykjavík.
Þetta gæti verið málið. 3g hjá Nova er alveg hræðilegt.
Ég hef verið hjá Vodafone síðustu ár, og get ekki kvartað undan 3g sambandinu þar. Fékk mér frelsiskort frá Nova um daginn, og það er bara næstum ónothæft. Dettur oft út í 101 Reykjavík af öllum stöðum, ekki hægt að streama Youtube, ofl ofl.
Það þykir mér ansi grunsamlegt, miðað við það að Vodafone notar sama 3G net og Nova.
Sömu turna kannski. Þekki það ekki.
Það er greinilega miklu aggressívara traffic shaping hjá Nova.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Android Modem, hvað virkar best?
Sýnist þetta ekki vera Romið sem er að slíta sambandið við Nova, er að lenda í þessu sama á Galaxy Mini, HTC Desire(mörg mismunandi rom) og Galaxy Nexus.
Re: Android Modem, hvað virkar best?
daremo skrifaði:Swooper skrifaði:daremo skrifaði:Oak skrifaði:hann var hjá Nova ég ætla að tjékka á þessu núna og get þá látið þig vita...ég er hjá Nova. Annars held ég að 3G sambandið hjá Nova sé ekkert uppá marga fiska. Margir dauðir punktar á því...meir að segja í Reykjavík.
Þetta gæti verið málið. 3g hjá Nova er alveg hræðilegt.
Ég hef verið hjá Vodafone síðustu ár, og get ekki kvartað undan 3g sambandinu þar. Fékk mér frelsiskort frá Nova um daginn, og það er bara næstum ónothæft. Dettur oft út í 101 Reykjavík af öllum stöðum, ekki hægt að streama Youtube, ofl ofl.
Það þykir mér ansi grunsamlegt, miðað við það að Vodafone notar sama 3G net og Nova.
Sömu turna kannski. Þekki það ekki.
Það er greinilega miklu aggressívara traffic shaping hjá Nova.
Skilst að það sé bókstaflega sama net með sama dreifikerfi. Vodafone leigir aðgang að því frá Nova fyrir sína notendur.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
- Kóngur
- Póstar: 6397
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Android Modem, hvað virkar best?
Swooper skrifaði:daremo skrifaði:Swooper skrifaði:daremo skrifaði:Oak skrifaði:hann var hjá Nova ég ætla að tjékka á þessu núna og get þá látið þig vita...ég er hjá Nova. Annars held ég að 3G sambandið hjá Nova sé ekkert uppá marga fiska. Margir dauðir punktar á því...meir að segja í Reykjavík.
Þetta gæti verið málið. 3g hjá Nova er alveg hræðilegt.
Ég hef verið hjá Vodafone síðustu ár, og get ekki kvartað undan 3g sambandinu þar. Fékk mér frelsiskort frá Nova um daginn, og það er bara næstum ónothæft. Dettur oft út í 101 Reykjavík af öllum stöðum, ekki hægt að streama Youtube, ofl ofl.
Það þykir mér ansi grunsamlegt, miðað við það að Vodafone notar sama 3G net og Nova.
Sömu turna kannski. Þekki það ekki.
Það er greinilega miklu aggressívara traffic shaping hjá Nova.
Skilst að það sé bókstaflega sama net með sama dreifikerfi. Vodafone leigir aðgang að því frá Nova fyrir sína notendur.
finnst samt ömurlegt að þegar maður dettur út hjá nova 3g að maður skildi detta inn á vodafone Edge.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Android Modem, hvað virkar best?
worghal skrifaði:Swooper skrifaði:daremo skrifaði:Swooper skrifaði:daremo skrifaði:Oak skrifaði:hann var hjá Nova ég ætla að tjékka á þessu núna og get þá látið þig vita...ég er hjá Nova. Annars held ég að 3G sambandið hjá Nova sé ekkert uppá marga fiska. Margir dauðir punktar á því...meir að segja í Reykjavík.
Þetta gæti verið málið. 3g hjá Nova er alveg hræðilegt.
Ég hef verið hjá Vodafone síðustu ár, og get ekki kvartað undan 3g sambandinu þar. Fékk mér frelsiskort frá Nova um daginn, og það er bara næstum ónothæft. Dettur oft út í 101 Reykjavík af öllum stöðum, ekki hægt að streama Youtube, ofl ofl.
Það þykir mér ansi grunsamlegt, miðað við það að Vodafone notar sama 3G net og Nova.
Sömu turna kannski. Þekki það ekki.
Það er greinilega miklu aggressívara traffic shaping hjá Nova.
Skilst að það sé bókstaflega sama net með sama dreifikerfi. Vodafone leigir aðgang að því frá Nova fyrir sína notendur.
finnst samt ömurlegt að þegar maður dettur út hjá nova 3g að maður skildi detta inn á vodafone Edge.
Ástæðan fyrir því er að Nova og Vodafone eru með samning. Vodafone fær 3G sambandið frá Nova og Nova fær 2G eða hvað sem það heitir frá Vodafone.
Nova er búið að segja að það sé verið að vinna í að gera 3G sambandið öflugra en þeir hafa sagt það í rúmlega ár.
Re: Android Modem, hvað virkar best?
Hugsa að þeir séu meira að einbeita sér að 4G kerfinu hjá sér núna.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Re: Android Modem, hvað virkar best?
Oak skrifaði:Hugsa að þeir séu meira að einbeita sér að 4G kerfinu hjá sér núna.
Eflaust, en ef þeir geta ekki verið með almennilegt 3G kerfi geta þeir eitthvað betur verið með 4G?
Mun fleiri símar sem eru 3G þótt að fleiri símar séu að koma með 4G.
En ég segi klára að gera 3G kerfið almennilegt fyrir alla áður en þeir einbeiti sér eingongu af 4G.
Re: Android Modem, hvað virkar best?
NELP er að gera góða hluti...hann hoppar yfir á 3G bara sjálfur og allt saman
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Android Modem, hvað virkar best?
NELP modemin eru æði.. virka frábærlega fyrir Ísland.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Android Modem, hvað virkar best?
XXKH3 uppsett á mínum síðastliðinn mánuð.
Gamalt gingerbread módem, mjöööög orkusparandi, síminn hitnar sama og ekki neitt eins og með mörgum öðrum modems og alltaf 100% 3g samband á höfuðborgarsvæðinu
Gamalt gingerbread módem, mjöööög orkusparandi, síminn hitnar sama og ekki neitt eins og með mörgum öðrum modems og alltaf 100% 3g samband á höfuðborgarsvæðinu