iPad eða andriod spjaldtölva?
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 339
- Skráði sig: Þri 13. Okt 2009 14:21
- Reputation: 5
- Staðsetning: Iceland,Reykjavik
- Staða: Ótengdur
iPad eða andriod spjaldtölva?
Sælir vaktarar
Er að hugsa hvort maður á að fá þer iPad eða andriod spjaldtölvu er einhver með reynslu af android??
hvað myndir þú velja?
hvað er betra?
Ég er bara að fara nota þetta á netinu og note e-mail og eitthvað smá leiki til dundurs
Takk fyrir framm
Er að hugsa hvort maður á að fá þer iPad eða andriod spjaldtölvu er einhver með reynslu af android??
hvað myndir þú velja?
hvað er betra?
Ég er bara að fara nota þetta á netinu og note e-mail og eitthvað smá leiki til dundurs
Takk fyrir framm
Intel Core i9 12900K|Asus ROG Strix B760-F Gaming WiFi 1700 ATX| Palit RTX4080 16GB GameRock OC|Corsair 32GB DDR5 EXPO 2x16GB 5600MHz RGB|Corsair H100i
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 339
- Skráði sig: Þri 13. Okt 2009 14:21
- Reputation: 5
- Staðsetning: Iceland,Reykjavik
- Staða: Ótengdur
Re: iPad eða andriod spjaldtölva?
Ég er búinn að prófa báðar og er líka hugsa hvort eru betri iPad eða android
og ég get ekki ákveðið mig og vill líka sjá hvort þið myndið taka
og ég get ekki ákveðið mig og vill líka sjá hvort þið myndið taka
Intel Core i9 12900K|Asus ROG Strix B760-F Gaming WiFi 1700 ATX| Palit RTX4080 16GB GameRock OC|Corsair 32GB DDR5 EXPO 2x16GB 5600MHz RGB|Corsair H100i
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: iPad eða andriod spjaldtölva?
Ef þú ert ekkert sérstaklega tæknisinnaður myndi ég mæla með iPad.
En það fer alveg eftir því hvernig spjaldtölvan er, hversu öflug, stór, o.s.frv. Það er ekkert lítið úrval af Android spjaldtölvum.
En það fer alveg eftir því hvernig spjaldtölvan er, hversu öflug, stór, o.s.frv. Það er ekkert lítið úrval af Android spjaldtölvum.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: iPad eða andriod spjaldtölva?
Ég losaði mig fljótt við Ipadinn minn þegar ég komst að því að hann styður ekki flash player, fékk mér android og er sáttur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: iPad eða andriod spjaldtölva?
Held þú fáir aldrei svar um hvort er betra, ómögulegt að segja. Ákveðnar vélar geta verið vélbúnaðarlega betri að sumu leyti, en hvað stýrikerfin varðar verður þetta alltaf smekksbundið.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 339
- Skráði sig: Þri 13. Okt 2009 14:21
- Reputation: 5
- Staðsetning: Iceland,Reykjavik
- Staða: Ótengdur
Re: iPad eða andriod spjaldtölva?
Gets skrifaði:Ég losaði mig fljótt við Ipadinn minn þegar ég komst að því að hann styður ekki flash player, fékk mér android og er sáttur
WHAT!!! styður ekki iPad ekki flash player þá er það android málið held ég hvernig android spjaldtölvu fegstu þer?
Intel Core i9 12900K|Asus ROG Strix B760-F Gaming WiFi 1700 ATX| Palit RTX4080 16GB GameRock OC|Corsair 32GB DDR5 EXPO 2x16GB 5600MHz RGB|Corsair H100i
-
- Besserwisser
- Póstar: 3836
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: iPad eða andriod spjaldtölva?
jobbzi skrifaði:Gets skrifaði:Ég losaði mig fljótt við Ipadinn minn þegar ég komst að því að hann styður ekki flash player, fékk mér android og er sáttur
WHAT!!! styður ekki iPad ekki flash player þá er það android málið held ég hvernig android spjaldtölvu fegstu þer?
Án þess að vera iMaður, þá er spurning um að fyrst kynna sér hversu mikið maður þarf flash player og svo kynna sér hvort til séu apps sem leysa viðeigandi flash hlutverk. Eins og t.d. youtube app. Síðan eru Adobe að fara að hætta að styðja flash playerinn í Android.
Re: iPad eða andriod spjaldtölva?
intenz skrifaði:Ef þú ert ekkert sérstaklega tæknisinnaður myndi ég mæla með iPad.
En það fer alveg eftir því hvernig spjaldtölvan er, hversu öflug, stór, o.s.frv. Það er ekkert lítið úrval af Android spjaldtölvum.
Hættu þessu kjaftæði Gaui , hefur ekkert að gera með hversu tæknisinnaður viðkomandi er.
Ég mæli með báðu svosem , tæki ipad sjálfur en ættir að skoða og meta.
Flash er löngu orðið hlægilegt form. Hefur verið það frá ipad1.
Nörd
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: iPad eða andriod spjaldtölva?
Ég myndi skoða nýju 7 tommuna frá Google sem heitir Nexus 7.
Næst á vanity kauplistanum mínum
Næst á vanity kauplistanum mínum
Re: iPad eða andriod spjaldtölva?
BjarniTS skrifaði:intenz skrifaði:Ef þú ert ekkert sérstaklega tæknisinnaður myndi ég mæla með iPad.
En það fer alveg eftir því hvernig spjaldtölvan er, hversu öflug, stór, o.s.frv. Það er ekkert lítið úrval af Android spjaldtölvum.
Hættu þessu kjaftæði Gaui , hefur ekkert að gera með hversu tæknisinnaður viðkomandi er.
Ég mæli með báðu svosem , tæki ipad sjálfur en ættir að skoða og meta.
Flash er löngu orðið hlægilegt form. Hefur verið það frá ipad1.
Allir IPhone/IPad eigendur sem ég þekki vilja bara eiga það nýjasta/flottasta og vilja alls ekki að þurfa að pæla of mikið í stillingum.
S.s. málið er að tolla í tískunni en ekki að geta gert nákvæmlega ALLT sem maður vill í símanum.
Þess vegna mæli ég með IPhone við þannig fólk því það er bara sett í sandkassa og þetta virkar bara...
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 272
- Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
- Reputation: 1
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: iPad eða andriod spjaldtölva?
Ég var að fá mér Samsung Galaxy Tab 2 10.1 og ég gæti ekki verið sáttari með tölvuna, þetta er ótrúlega flott vél. Hún er ný komin til landsins, fæst hjá Símanum. Highly recommended.
Skrifað á tablet tölvuna mína :-)
Skrifað á tablet tölvuna mína :-)
Re: iPad eða andriod spjaldtölva?
JoiKulp skrifaði:BjarniTS skrifaði:intenz skrifaði:Ef þú ert ekkert sérstaklega tæknisinnaður myndi ég mæla með iPad.
En það fer alveg eftir því hvernig spjaldtölvan er, hversu öflug, stór, o.s.frv. Það er ekkert lítið úrval af Android spjaldtölvum.
Hættu þessu kjaftæði Gaui , hefur ekkert að gera með hversu tæknisinnaður viðkomandi er.
Ég mæli með báðu svosem , tæki ipad sjálfur en ættir að skoða og meta.
Flash er löngu orðið hlægilegt form. Hefur verið það frá ipad1.
Allir IPhone/IPad eigendur sem ég þekki vilja bara eiga það nýjasta/flottasta og vilja alls ekki að þurfa að pæla of mikið í stillingum.
S.s. málið er að tolla í tískunni en ekki að geta gert nákvæmlega ALLT sem maður vill í símanum.
Þess vegna mæli ég með IPhone við þannig fólk því það er bara sett í sandkassa og þetta virkar bara...
Já tískuvara vissulega en þetta með sandkassa er þín upplifun. Android er þrælflott kerfi og alltaf að verða flottara og flottara útlitslega/virkni 2,3-4 t.d mjög fallegt stökk uppávið. Symbian sigraði líka einusinni heiminn og þú varst aðhlátursefni ef þú áttir ekki Nokia. Tímarnir breytast hratt og að segja að til sé stýrikerfi fyrir snjallsíma sem geti allt , það gerir þig að aðhlátursefni. Reyndu að njóta þess sem markaðurinn hefur upp á að bjóða í stað þess að velja þér eitt kerfi. Slíkt er þröngsýni í dag.
Nörd
-
- Fiktari
- Póstar: 92
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:52
- Reputation: 0
- Staðsetning: ég er týndur
- Staða: Ótengdur
Re: iPad eða andriod spjaldtölva?
Jakob skrifaði:Ég var að fá mér Samsung Galaxy Tab 2 10.1 og ég gæti ekki verið sáttari með tölvuna, þetta er ótrúlega flott vél. Hún er ný komin til landsins, fæst hjá Símanum. Highly recommended.
Skrifað á tablet tölvuna mína :-)
hvað kostaði hún ? og hvort er hún wifi eða 3g og hvað stórt minni ? er að pæla í að fá mér svona
Re: iPad eða andriod spjaldtölva?
Ef ég væri sjálfur að fá mér tablet í dag, þá mundi ég hiklaust fá mér Asus Transformer Pad Infinity, http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6834230481 og fá mér svo docku fyrir hann
Re: iPad eða andriod spjaldtölva?
Ef ég væri sjálfur að fá mér tablet í dag, þá mundi ég hiklaust fá mér Asus Transformer Pad Infinity
Dóttir mín á asus transformers og lyklaborð líka ,algjör snild og raflhlöðuendingin er 15 til 16 tímar ef spjaldið er í lyklaborðinu.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: iPad eða andriod spjaldtölva?
Mamma keypti sér Asus Eee Pad Transformer TF300T með 1,2 GHz Tegra3 Quad-Core, finnst hún ekki eins smooth og hún ætti að vera á miðað við aflið í þessu.
Ætli ég fái mér ekki Nexus 7, dauðlangar í svoleiðis.
Ætli ég fái mér ekki Nexus 7, dauðlangar í svoleiðis.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: iPad eða andriod spjaldtölva?
Miða við verð og gæði færi ég í Samsung Galaxy Tab 2 7.0 kostar úti 250$
Re: iPad eða andriod spjaldtölva?
intenz skrifaði:Mamma keypti sér Asus Eee Pad Transformer TF300T með 1,2 GHz Tegra3 Quad-Core, finnst hún ekki eins smooth og hún ætti að vera á miðað við aflið í þessu.
Transformer Pad infinity er tæknilega séð 2 útgáfum betri en Transformerinn... Transformer -> Transformer Prime ( sem er mjög smooth ) -> svo núna Transformer pad Infinity
En hérna er unboxing video frá Linus http://www.youtube.com/watch?v=ywvJNlD9 ... ature=plcp og mér líst ekkert smá vel á þessa vél
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: iPad eða andriod spjaldtölva?
Blackbone skrifaði:intenz skrifaði:Mamma keypti sér Asus Eee Pad Transformer TF300T með 1,2 GHz Tegra3 Quad-Core, finnst hún ekki eins smooth og hún ætti að vera á miðað við aflið í þessu.
Transformer Pad infinity er tæknilega séð 2 útgáfum betri en Transformerinn... Transformer -> Transformer Prime ( sem er mjög smooth ) -> svo núna Transformer pad Infinity
En hérna er unboxing video frá Linus http://www.youtube.com/watch?v=ywvJNlD9 ... ature=plcp og mér líst ekkert smá vel á þessa vél
Örlítið betra kubbasett og 0,4 GHz hraðari örgjörvi. Sama 1 GB RAM....... veit ekki sko. Virkar samt mjög smooth hjá Linus.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 272
- Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
- Reputation: 1
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: iPad eða andriod spjaldtölva?
jonbk skrifaði:hvað kostaði hún ? og hvort er hún wifi eða 3g og hvað stórt minni ? er að pæla í að fá mér svona
Kostaði 104.000 hjá Símanum með 18 mán dreifingu á símreikning. Er bæði með 3g og wifi, 16gb minni.