Með hvernig fartölvu mælið þið með fyrir <280 þús?
Sent: Þri 17. Júl 2012 14:14
Hæ,
Ég þarf að fara að fá mér nýjan lappa og er svona að velta fyrir mér hvernig ég ætti að snúa mér í þessu. Ég er eiginlega að leita mér að eins öflugri og góðri fartölvu og mögulegt er án þess þó að vera kominn út í pjúra gamer lappa. Ég vil helst ekki of fyrirferðamikla vél. Ég nota þetta bæði í vinnu og svo til að spila leiki svona aðeins og þessvegna er þetta svolítið spurning um balance á milli performance og vigtar/stærðar. Er eitthvað sérstakt sem ykkur dettur í hug? Verðið má fara upp í svona 280 þús kr. Það væri gríííðarlega vel þegið ef menn hérna gætu pitchað einhverju sem þeim dettur í hug. Takk.
Sveðja,
G
Ég þarf að fara að fá mér nýjan lappa og er svona að velta fyrir mér hvernig ég ætti að snúa mér í þessu. Ég er eiginlega að leita mér að eins öflugri og góðri fartölvu og mögulegt er án þess þó að vera kominn út í pjúra gamer lappa. Ég vil helst ekki of fyrirferðamikla vél. Ég nota þetta bæði í vinnu og svo til að spila leiki svona aðeins og þessvegna er þetta svolítið spurning um balance á milli performance og vigtar/stærðar. Er eitthvað sérstakt sem ykkur dettur í hug? Verðið má fara upp í svona 280 þús kr. Það væri gríííðarlega vel þegið ef menn hérna gætu pitchað einhverju sem þeim dettur í hug. Takk.
Sveðja,
G