iPad vs. Android pads
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
iPad vs. Android pads
Nú er fjölskildan farin að pæla í spjaldara.
Veit lítið um Android spjaldtölvurnar og hef ekki séð eina með berum augum ennþá sjálfur.
Hef nokkrum sinnum notað iPad og líkaði hann ágætlega.
Hvernig eru stýrikerfin í samanburði? Er þetta bara eins og Android GSM vs. iPhone? Nánast eins?
Hvernig er það, ef maður vill streama þætti í iPad og hann er ekki með flash?
Er nokkuð hlutlaus í þessu, vantar einhverja mynd á þetta, pro's and cons við tækin. Þau langar í iPad, en langar að skoða fleiri og jafnvel ódýrari kosti.
Veit lítið um Android spjaldtölvurnar og hef ekki séð eina með berum augum ennþá sjálfur.
Hef nokkrum sinnum notað iPad og líkaði hann ágætlega.
Hvernig eru stýrikerfin í samanburði? Er þetta bara eins og Android GSM vs. iPhone? Nánast eins?
Hvernig er það, ef maður vill streama þætti í iPad og hann er ekki með flash?
Er nokkuð hlutlaus í þessu, vantar einhverja mynd á þetta, pro's and cons við tækin. Þau langar í iPad, en langar að skoða fleiri og jafnvel ódýrari kosti.
Síðast breytt af Viktor á Sun 15. Júl 2012 22:45, breytt samtals 1 sinni.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 210
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 22:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kúba
- Staða: Ótengdur
Re: iPad vs. Android
Í android spjaldtölvunum er svipað stýrikerfi og í símunum. Það eru allavega sömu apps.
Mér persónulega finnst Samsung spjaldtölvan betri en Ipad.
Svo taka apps i samsung spjaldtölvunum svo miiiiklu minna geymslupláss.
Ég sá hjá vini mínum sem á iPad leik sem tók 300mb. Og ég var með sama leik og hann tók u.þ.b 15mb.
Mér persónulega finnst Samsung spjaldtölvan betri en Ipad.
Svo taka apps i samsung spjaldtölvunum svo miiiiklu minna geymslupláss.
Ég sá hjá vini mínum sem á iPad leik sem tók 300mb. Og ég var með sama leik og hann tók u.þ.b 15mb.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 936
- Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
- Reputation: 152
- Staða: Ótengdur
Re: iPad vs. Android
Ratorinn skrifaði:Í android spjaldtölvunum er svipað stýrikerfi og í símunum. Það eru allavega sömu apps.
Mér persónulega finnst Samsung spjaldtölvan betri en Ipad.
Svo taka apps i samsung spjaldtölvunum svo miiiiklu minna geymslupláss.
Ég sá hjá vini mínum sem á iPad leik sem tók 300mb. Og ég var með sama leik og hann tók u.þ.b 15mb.
Hefur það ekki bara verið HD útgáfa af leiknum spes fyrir iPad á meðan þú varst með síma útgáfu af leiknum ?
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: iPad vs. Android
Þakka svörin. Það eru væntanlega til margar týpur af Android tölvum, hvert er 'bang for the buck?
Veit að maður borgar líklega 50% af verðinu í Apple vörum fyrir vandaðan skjá sem gerir lítið fyrir flesta, hver eru bestu kaupin?
Veit að maður borgar líklega 50% af verðinu í Apple vörum fyrir vandaðan skjá sem gerir lítið fyrir flesta, hver eru bestu kaupin?
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 210
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 22:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kúba
- Staða: Ótengdur
Re: iPad vs. Android
Orri skrifaði:Ratorinn skrifaði:Í android spjaldtölvunum er svipað stýrikerfi og í símunum. Það eru allavega sömu apps.
Mér persónulega finnst Samsung spjaldtölvan betri en Ipad.
Svo taka apps i samsung spjaldtölvunum svo miiiiklu minna geymslupláss.
Ég sá hjá vini mínum sem á iPad leik sem tók 300mb. Og ég var með sama leik og hann tók u.þ.b 15mb.
Hefur það ekki bara verið HD útgáfa af leiknum spes fyrir iPad á meðan þú varst með síma útgáfu af leiknum ?
Örugglega :3
Re: iPad vs. Android
Er þráðlaust nóg eða þarftu líka 3G? Skoðar þú undir 10"? Hvað verður tölva helst notuð í?
-
- spjallið.is
- Póstar: 498
- Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: 6° norðar en helvíti
- Staða: Ótengdur
Re: iPad vs. Android
Sallarólegur skrifaði:Þakka svörin. Það eru væntanlega til margar týpur af Android tölvum, hvert er 'bang for the buck?
Veit að maður borgar líklega 50% af verðinu í Apple vörum fyrir vandaðan skjá sem gerir lítið fyrir flesta, hver eru bestu kaupin?
Ég myndi taka nýja iPadinn
(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: iPad vs. Android
chaplin skrifaði:Er þráðlaust nóg eða þarftu líka 3G? Skoðar þú undir 10"? Hvað verður tölva helst notuð í?
3G er skilirði, þetta verður notað í vefráp og e-mail.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 951
- Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
- Reputation: 0
- Staðsetning: Vesturbær
- Staða: Ótengdur
Re: iPad vs. Android pads
Pabbi á iPad, hann leggur hana rétt svo frá sér notar hana í vinnuna, facebook, email og allt þar á milli !
|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: iPad vs. Android pads
iPadinn er meira idiot proof en Android er með meiri möguleika.
Þannig sé ég þetta allavega eftir að hafa notað Android síma í 2 ár og er með Android sett upp á lítilli fartölvu sem ég nota reglulega og 2 iPadar heima hjá mér.
Myndi frekar taka iPad ef þetta er fyrir alla fjölskylduna, ef þetta er bara fyrir þig og þér finnst gaman að fikta er Android líklega betra. Ég var samt hjá félaga mínum í dag og hann er með Apple TV og það er snilld að geta sent Youtube video beint upp á sjónvarpið og núna langar mig í svona græjur til að horfa á alla þættina sem ég er að fylgjast með á Youtube
Þannig sé ég þetta allavega eftir að hafa notað Android síma í 2 ár og er með Android sett upp á lítilli fartölvu sem ég nota reglulega og 2 iPadar heima hjá mér.
Myndi frekar taka iPad ef þetta er fyrir alla fjölskylduna, ef þetta er bara fyrir þig og þér finnst gaman að fikta er Android líklega betra. Ég var samt hjá félaga mínum í dag og hann er með Apple TV og það er snilld að geta sent Youtube video beint upp á sjónvarpið og núna langar mig í svona græjur til að horfa á alla þættina sem ég er að fylgjast með á Youtube
Re: iPad vs. Android pads
Eina sem mér finnst stór mínum við Ipadinn minn er að það sé ekki flash stuðningur, annars elska ég hann virkilega mikið notaður hér á bæ, bæði af mér og konunni og svo stráknum sem er 16 mánaða.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: iPad vs. Android pads
Ég gaf tækniheftri móður minni Android spjaldtölvu, sé eftir því í dag. Myndi taka iPad ef viðkomandi er tækniheftur.
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: iPad vs. Android pads
intenz skrifaði:Ég gaf tækniheftri móður minni Android spjaldtölvu, sé eftir því í dag. Myndi taka iPad ef viðkomandi er tækniheftur.
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
Alltaf ert þú samur við þig veiðimaður.
Annars tæki ég ipad fyrir allt basic , sérstaklega ef að fleiri ios/macos tæki eru á heimilinu.
Annars er úrvalið af mjög vönduðum android spjaldtölvum(á viðráðanlegu verði) að aukast töluvert.
Athugaðu líka að með sumum android spjaldtölvum er hægt að nota 3G punga frá símafyrirtækjunum.
Ipad er ekki með usb tengi ólíkt mörgum android spjaldtölvum. Þó svo að minni og minni þörf sé orðin fyrir slíkt. Cloud o.s.f að aukast.
Nörd
Re: iPad vs. Android pads
Ekkert mál að multitaska á honum, fjögurra fingra swipe til hliðar "alt-tabar" milli forrita, svo geturu swipað með 4 fingrum upp þá sérðu öll forrit sem eru í gangi og getur skipt á milli þeirra
Re: iPad vs. Android pads
gardar skrifaði:Hvernig er með multitasking í ipad, er það einhver möguleiki?
Yes sir. Opin forrit niðri , 2x hometakkaclick og þau bíða róleg eftir þér.
Nörd
Re: iPad vs. Android pads
BjarniTS skrifaði:gardar skrifaði:Hvernig er með multitasking í ipad, er það einhver möguleiki?
Yes sir. Opin forrit niðri , 2x hometakkaclick og þau bíða róleg eftir þér.
Þau eru samt eiginlega ekki "opin". iOS multitasking virkar á allt annan hátt en á Android. Það er bara eitt forrit sem keyrir í einu en forrit geta verið með þjónustur (t.d. til að spila tónlist) sem keyra þegar forritin eru fryst svo að notandinn áttar sig ekki á því að það er tæknilega séð búið að slökkva á forritinu.
Þetta veldur því að ýmsir hlutir virka illa. En það er aðallega af því að hönnuðir forrita gleyma að taka inn í myndina að þú ert að fara útúr því á vissum stigum og koma til baka. Svo er það oft þannig að þú setur myndband eða tónlist í gang og það hættir þegar þú skiptir um forrit (youtube forritið virkar þannig minnir mig, er líka eitt versta forrit sem ég hef séð, fyrir utan að það er ótrúlega takmarkað framboð af efni þar einhverra hluta vegna og svo hef ég lent í því með hljóðstrauma í vafranum).
En já, það er ekki beint multitasking. Það eru þjónustur sem feika það en það virkar oft frekar illa útaf því að sumt sem ætti að vera keyrt í þjónustum er það ekki og forritarar gleyma/sleppa því að stundum að geyma allt sem þarf til að restora forritið þannig að allt sé eins. Ég man ekki einu sinni hversu oft ég hef haft form opið í Safari og farið yfir í annan tab til að fá upplýsingar bara til að rifja upp að þeir henda gögnum sem þú ert búinn að setja inn í það þegar þú skiptir til baka. Líka þannig í Dolphin, ég varð mjög leiður þegar ég fattaði það.
Re: iPad vs. Android pads
dori skrifaði:BjarniTS skrifaði:gardar skrifaði:Hvernig er með multitasking í ipad, er það einhver möguleiki?
Yes sir. Opin forrit niðri , 2x hometakkaclick og þau bíða róleg eftir þér.
Þau eru samt eiginlega ekki "opin". iOS multitasking virkar á allt annan hátt en á Android. Það er bara eitt forrit sem keyrir í einu en forrit geta verið með þjónustur (t.d. til að spila tónlist) sem keyra þegar forritin eru fryst svo að notandinn áttar sig ekki á því að það er tæknilega séð búið að slökkva á forritinu.
Þetta veldur því að ýmsir hlutir virka illa. En það er aðallega af því að hönnuðir forrita gleyma að taka inn í myndina að þú ert að fara útúr því á vissum stigum og koma til baka. Svo er það oft þannig að þú setur myndband eða tónlist í gang og það hættir þegar þú skiptir um forrit (youtube forritið virkar þannig minnir mig, er líka eitt versta forrit sem ég hef séð, fyrir utan að það er ótrúlega takmarkað framboð af efni þar einhverra hluta vegna og svo hef ég lent í því með hljóðstrauma í vafranum).
En já, það er ekki beint multitasking. Það eru þjónustur sem feika það en það virkar oft frekar illa útaf því að sumt sem ætti að vera keyrt í þjónustum er það ekki og forritarar gleyma/sleppa því að stundum að geyma allt sem þarf til að restora forritið þannig að allt sé eins. Ég man ekki einu sinni hversu oft ég hef haft form opið í Safari og farið yfir í annan tab til að fá upplýsingar bara til að rifja upp að þeir henda gögnum sem þú ert búinn að setja inn í það þegar þú skiptir til baka. Líka þannig í Dolphin, ég varð mjög leiður þegar ég fattaði það.
Já þetta með bakgrunnkeyrsluna er og verður vandamál. Til dæmis hef ég komist í ios tæki þar sem fólk kvartar undan hægagangi en er svo með öll forrit opin í bakgrunni óaðvitandi. Ég hef ekki rekið mig á vandamál við fjölnotkun , youtube t.d sekkur inn í hefðbundið afspilunarviðmót meira að segja í login-screen.
En þetta er meiri verkfræði í spjaldtölvum , færri mhz til umráða.
Nörd
-
- Besserwisser
- Póstar: 3080
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 48
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: iPad vs. Android pads
Bíða aðeins og fá sér Surface
/Thread
/Thread
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: iPad vs. Android pads
beatmaster skrifaði:Bíða aðeins og fá sér Surface
/Thread
Eða fá sér Nexus 7
Er alvarlega að meta að beila á að fá mér Galaxy S3 og fá mér frekar bara einhvern basic síma og svo þá hana. Lookar allavega svakalega
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: iPad vs. Android pads
dori skrifaði:BjarniTS skrifaði:gardar skrifaði:Hvernig er með multitasking í ipad, er það einhver möguleiki?
Yes sir. Opin forrit niðri , 2x hometakkaclick og þau bíða róleg eftir þér.
Þau eru samt eiginlega ekki "opin". iOS multitasking virkar á allt annan hátt en á Android. Það er bara eitt forrit sem keyrir í einu en forrit geta verið með þjónustur (t.d. til að spila tónlist) sem keyra þegar forritin eru fryst svo að notandinn áttar sig ekki á því að það er tæknilega séð búið að slökkva á forritinu.
Þetta veldur því að ýmsir hlutir virka illa. En það er aðallega af því að hönnuðir forrita gleyma að taka inn í myndina að þú ert að fara útúr því á vissum stigum og koma til baka. Svo er það oft þannig að þú setur myndband eða tónlist í gang og það hættir þegar þú skiptir um forrit (youtube forritið virkar þannig minnir mig, er líka eitt versta forrit sem ég hef séð, fyrir utan að það er ótrúlega takmarkað framboð af efni þar einhverra hluta vegna og svo hef ég lent í því með hljóðstrauma í vafranum).
En já, það er ekki beint multitasking. Það eru þjónustur sem feika það en það virkar oft frekar illa útaf því að sumt sem ætti að vera keyrt í þjónustum er það ekki og forritarar gleyma/sleppa því að stundum að geyma allt sem þarf til að restora forritið þannig að allt sé eins. Ég man ekki einu sinni hversu oft ég hef haft form opið í Safari og farið yfir í annan tab til að fá upplýsingar bara til að rifja upp að þeir henda gögnum sem þú ert búinn að setja inn í það þegar þú skiptir til baka. Líka þannig í Dolphin, ég varð mjög leiður þegar ég fattaði það.
Aah ég skil, þetta passar alveg við reynslu mína af ipad. Það var verið að nota ipad í einhverju teiti sem ég var í til þess að hlusta á músík í gegnum youtube app. Ég pirraði mig mikið á því að það væri ekki hægt að láta appið spila í bakgrunninum og ekki heldur hægt að gera neitt annað í appinu sjálfu á meðan myndband var í gangi. Græjan s.s. ónothæf á meðan verið var að spila lag.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: iPad vs. Android pads
Android pads > Ipads
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Re: iPad vs. Android pads
gardar skrifaði:dori skrifaði:BjarniTS skrifaði:gardar skrifaði:Hvernig er með multitasking í ipad, er það einhver möguleiki?
Yes sir. Opin forrit niðri , 2x hometakkaclick og þau bíða róleg eftir þér.
Þau eru samt eiginlega ekki "opin". iOS multitasking virkar á allt annan hátt en á Android. Það er bara eitt forrit sem keyrir í einu en forrit geta verið með þjónustur (t.d. til að spila tónlist) sem keyra þegar forritin eru fryst svo að notandinn áttar sig ekki á því að það er tæknilega séð búið að slökkva á forritinu.
Þetta veldur því að ýmsir hlutir virka illa. En það er aðallega af því að hönnuðir forrita gleyma að taka inn í myndina að þú ert að fara útúr því á vissum stigum og koma til baka. Svo er það oft þannig að þú setur myndband eða tónlist í gang og það hættir þegar þú skiptir um forrit (youtube forritið virkar þannig minnir mig, er líka eitt versta forrit sem ég hef séð, fyrir utan að það er ótrúlega takmarkað framboð af efni þar einhverra hluta vegna og svo hef ég lent í því með hljóðstrauma í vafranum).
En já, það er ekki beint multitasking. Það eru þjónustur sem feika það en það virkar oft frekar illa útaf því að sumt sem ætti að vera keyrt í þjónustum er það ekki og forritarar gleyma/sleppa því að stundum að geyma allt sem þarf til að restora forritið þannig að allt sé eins. Ég man ekki einu sinni hversu oft ég hef haft form opið í Safari og farið yfir í annan tab til að fá upplýsingar bara til að rifja upp að þeir henda gögnum sem þú ert búinn að setja inn í það þegar þú skiptir til baka. Líka þannig í Dolphin, ég varð mjög leiður þegar ég fattaði það.
Aah ég skil, þetta passar alveg við reynslu mína af ipad. Það var verið að nota ipad í einhverju teiti sem ég var í til þess að hlusta á músík í gegnum youtube app. Ég pirraði mig mikið á því að það væri ekki hægt að láta appið spila í bakgrunninum og ekki heldur hægt að gera neitt annað í appinu sjálfu á meðan myndband var í gangi. Græjan s.s. ónothæf á meðan verið var að spila lag.
Youtube appið fer niður á sama stað og itunes gerir.
Ég browsa netið og hlusta á youtube án vandræða.
Það eru til lausnir á flestu sem er að vefjast fyrir óvönum ios/macos notendum.
Bæði tækin hafa sína kosti og galla , ég vil kjósa að skafa rjómann af báðu í stað þess að velja mér annað tækið eins og stjórnmálaskoðun.
Nörd
Re: iPad vs. Android pads
Mæli líka með forriti sem heitir Ystream en með því má gera playlista o.s.f , allt spilast í bakgrunni og það er vel hægt að eiga við forritið á meðan tónlist er í gangi. Einnig er hægt að skipta um lag á sama hátt og itunes
Nörd
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: iPad vs. Android pads
BjarniTS skrifaði:Youtube appið fer niður á sama stað og itunes gerir.
Ég browsa netið og hlusta á youtube án vandræða.
Það eru til lausnir á flestu sem er að vefjast fyrir óvönum ios/macos notendum.
Bæði tækin hafa sína kosti og galla , ég vil kjósa að skafa rjómann af báðu í stað þess að velja mér annað tækið eins og stjórnmálaskoðun.
Já þetta hefur eflaust verið annaðhvort eldri útgáfa af appinu eða gömul týpa af ipad. Gott að þetta er komið í lag