Netið í símann

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Netið í símann

Pósturaf intenz » Þri 10. Júl 2012 14:07

http://goo.gl/syPex

Þetta er magnað. 10 GB fyrir 500 kall! :money

Edit: Haha ekki hægt að linka í Sim0n.is :dissed


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Netið í símann

Pósturaf Tiger » Þri 10. Júl 2012 14:10

linkur virkar ekki hjá mér.....



Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Netið í símann

Pósturaf intenz » Þri 10. Júl 2012 14:11

LOL er Sim0n.is (ekki hægt að skrifa O) á bannlista?


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Netið í símann

Pósturaf Frantic » Þri 10. Júl 2012 14:29

Ekkert smá flott framtak hjá Tal! =D>
Þeir eiga eftir að fá marga yfir til sín.

En Vodafone hefur aldrei brugist mér svo mér finnst það frekar erfitt að skipta.
Geri það samt ef að ég fæ ekki meira en 5MB frí á dag fljótlega hjá þeim.

Edit: Mér var sagt einhverntímann að ég væri með 5MB frítt hjá vodafone en það er greinilega vitleysa... :popeyed




wicket
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Netið í símann

Pósturaf wicket » Þri 10. Júl 2012 14:37

Plúsinn er klárlega að Tal er að nota kerfi Símans sem er langsamlega besta 3G kerfið á landinu skv. minni reynslu.

Mínusinn er að þetta er Tal og þar er orðið þjónusta ekki til. Þetta lítur út í mínum bókum sem desperat trikk til að ná kúnnum svona áður en að fyrirtækið fer endanlega á hliðina.



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Netið í símann

Pósturaf Swooper » Mán 16. Júl 2012 12:45

intenz skrifaði:LOL er Sim0n.is (ekki hægt að skrifa O) á bannlista?

Já, hef tekið eftir þessu líka. WTF?

Vodafone VORU með frí 5MB á dag, en svo breyttist það og 5MB kosta núna 90kr hjá þeim. Var einmitt að skipta um áskrift bara í síðustu viku, er núna að borga 550kr á mánuði fyrir 300MB sem er meira en nóg fyrir það sem ég nota símann í. Samt lélegur díll miðað við þennan pakka frá Tal, en já, það hljómar brjálað desperat eitthvað. Vil frekar bíða og sjá hvort Vodafone og/eða Síminn lækka eitthvað verðin hjá sér á móti.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Netið í símann

Pósturaf intenz » Mán 16. Júl 2012 12:54

Ég borgaði 1690 kr. fyrir 3 GB hjá Ring. En svo rennur það út eftir mánuð, sem mér finnst fáránlegt.

Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 622
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 100
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Netið í símann

Pósturaf Dr3dinn » Mán 16. Júl 2012 12:58

Er þetta ekki overkill í magni? 500mb hefði maður haldið ætti duga flestum :-#

Annars er ég sammála að TAL hefur nú ekki besta orðið á sér fyrir þjónustu.

En samkeppni er af hinu góða!


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Netið í símann

Pósturaf dori » Mán 16. Júl 2012 13:06

Dr3dinn skrifaði:Er þetta ekki overkill í magni? 500mb hefði maður haldið ætti duga flestum :-#

Annars er ég sammála að TAL hefur nú ekki besta orðið á sér fyrir þjónustu.

En samkeppni er af hinu góða!

500MB duga flestum því að ~500MB kosta 500-1000 kr. á mánuði og það er það sem fólk er tilbúið til að borga fyrir netið í símann.

Ef 5GB myndu kosta 500-1000 kr. á mánuði (ekki hjá Tal, ég mun aldrei fara aftur til Tal) þá myndi maður kannski fá sér það. Ég er hjá Símanum (útaf því að þeir eru með sjúklega gott 3g dreifikerfi) og læt 300MB á mánuði duga, af því að ég er ekki alveg tilbúinn í að borga meira en 500 kr. á mánuði fyrir þetta. Svo reyni ég að uppfæra allt og slíkt á wifi og nota wifi almennt alltaf þegar ég get (enda er maður að borga nóg fyrir netið hérna heima).

Ég myndi vilja vera með ~5GB og hafa "aukakort" í tabletinu og fartölvu (dongle, bý ekki svo vel að hafa fartölvu með innbyggðu 3g). Þá myndi maður ekkert vera að spá í því einu sinni að fara inná einhver wifi gestanet þegar maður er með fartölvuna á ferðinni.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Netið í símann

Pósturaf gardar » Mán 16. Júl 2012 14:23

dori skrifaði:Ég myndi vilja vera með ~5GB og hafa "aukakort" í tabletinu og fartölvu (dongle, bý ekki svo vel að hafa fartölvu með innbyggðu 3g). Þá myndi maður ekkert vera að spá í því einu sinni að fara inná einhver wifi gestanet þegar maður er með fartölvuna á ferðinni.



ég myndi versla 3g í wifi gæja og nota það fyrir lappann og tabletið. Það er hægt að fá svoleiðis græjur með alveg 24klst batterísendingu.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Netið í símann

Pósturaf dori » Mán 16. Júl 2012 14:42

gardar skrifaði:
dori skrifaði:Ég myndi vilja vera með ~5GB og hafa "aukakort" í tabletinu og fartölvu (dongle, bý ekki svo vel að hafa fartölvu með innbyggðu 3g). Þá myndi maður ekkert vera að spá í því einu sinni að fara inná einhver wifi gestanet þegar maður er með fartölvuna á ferðinni.



ég myndi versla 3g í wifi gæja og nota það fyrir lappann og tabletið. Það er hægt að fá svoleiðis græjur með alveg 24klst batterísendingu.

Ég er náttúrulega með slíkt í símanum mínum. Og ef ég er með lappann með mér get ég haldið símanum hlöðnum með honum. Málið er bara að mér finnst eitthvað svo rétt að vera með sér kort í hverju, þá er maður ekki bundinn við að muna eftir einhverju öðru tæki.

Annars eru þetta bara pælingar. Eins og er er þetta of dýrt (hjá Símanum allavega) til að ég leggi í þetta. Þetta er bara ekki svo mikilvægt fyrir mig.

3GB kosta 1690 kr. á mánuði og svo er aukakort 490 kr. á mánuði (maður þyrfti 2x svoleiðis). Það er orðið 2670 kr. á mánuði fyrir að hafa 3g net í þeim tækjum sem ég myndi vilja. Bara aðeins of dýrt þegar það er svo sjaldan sem maður kemst ekki inná wifi sem dugar manni.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Netið í símann

Pósturaf GuðjónR » Mán 16. Júl 2012 16:41

intenz skrifaði:Edit: Haha ekki hægt að linka í Sim0n.is :dissed

Urðum að stoppa þetta endalausa linka spamm frá þeim því miður.

En taflan er röng, það er ekki hægt að kaupa 500MB hjá Nova á 490, lágmarkið er 1GB á 990 kr.
Og það er ekki heldur rétt að farir þú yfir 10GB þá kosti næstu 10GB 1þúsund, ég keypti svona pakka um daginn og þegar ég fór yfir þá keypti ég 5GB auka á 1990 kr.
Borgaði alls 5k fyrir 15GB og svo um helgina þá núllaðist út ónotað 1.5GB ... og það finnst mér það lélegasta í þessu. Þú kaupir frelsis inneign á GSM og hún endist í 3 mánuði, ef þú kaupir aðra inneign innan þess tíma þá framlengir þú ... það virkar ekki svona með gangamagnið ... það bara fyrnist.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Netið í símann

Pósturaf gardar » Mán 16. Júl 2012 17:13

mér fannst nú bara fínt að fá hlekki í fréttir frá þeim hingað inn og umræðu með því



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Netið í símann

Pósturaf GuðjónR » Mán 16. Júl 2012 17:16

gardar skrifaði:mér fannst nú bara fínt að fá hlekki í fréttir frá þeim hingað inn og umræðu með því

Já mér fannst það líka, svo hættu þetta að verða umræður og urðu nýjir þræðir með engu í innleggi nema link.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Netið í símann

Pósturaf dori » Mán 16. Júl 2012 21:18

GuðjónR skrifaði:[...] um helgina þá núllaðist út ónotað 1.5GB ... og það finnst mér það lélegasta í þessu. Þú kaupir frelsis inneign á GSM og hún endist í 3 mánuði, ef þú kaupir aðra inneign innan þess tíma þá framlengir þú ... það virkar ekki svona með gangamagnið ... það bara fyrnist.

Þetta er alveg fáránlegt. Líka svona hjá Símanum. Hvernig í ósköpunum er hægt að kalla það "frelsi" og "inneign" ef það endist bara í 1 mánuð? Þú getur alveg eins keypt þér áskrift. Það kostar reyndar alveg nákvæmlega það mætti kannski alveg eins segja að maður ætti miklu frekar að fá sér frelsi en áskrift þar sem það er enginn afsláttur.



Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Netið í símann

Pósturaf intenz » Mið 18. Júl 2012 01:30

Vinkona mín er hjá TAL og ég var að hjálpa henni með símann. Undir "Mobile networks" var TAL, 24211 og svo Vodafone. Valdi TAL, komst ekki á netið. Valdi 24211, komst ekki á netið. Valdi Vodafone, komst á netið og fékk "Roaming" status. Hvaða rugl er þetta.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Netið í símann

Pósturaf chaplin » Mið 18. Júl 2012 01:31

Ég kemst oft ekki inn á "24211" sem er víst Nova, en alltaf inn á Vodafone.



Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Netið í símann

Pósturaf intenz » Mið 18. Júl 2012 01:34

chaplin skrifaði:Ég kemst oft ekki inn á "24211" sem er víst Nova, en alltaf inn á Vodafone.

Og ertu hjá TAL?


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Netið í símann

Pósturaf chaplin » Mið 18. Júl 2012 01:46

Nova.



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Netið í símann

Pósturaf BjarniTS » Mið 18. Júl 2012 02:28

GuðjónR skrifaði:
gardar skrifaði:mér fannst nú bara fínt að fá hlekki í fréttir frá þeim hingað inn og umræðu með því

Já mér fannst það líka, svo hættu þetta að verða umræður og urðu nýjir þræðir með engu í innleggi nema link.

Já svo eru þetta upp til hópa illa skrifaðar greinar , mikið af 1 persónu og bloggi bara.


Nörd

Skjámynd

razrosk
Ofur-Nörd
Póstar: 274
Skráði sig: Þri 15. Sep 2009 20:16
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Netið í símann

Pósturaf razrosk » Mið 18. Júl 2012 09:06

er komin yfir í þetta og allt virkar fínt, tal fær 10 í einkunn!


CompTIA A+/Network+/Security+/PDI+

Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Netið í símann

Pósturaf Frantic » Mið 18. Júl 2012 12:22

Er það ennþá þannig hjá Tal að maður getur farið í mínus með inneignina?
Bróðir minn var alltaf að lenda í því, endaði með því að það var lokað á símanúmerið hans.