Síða 1 af 1
HP Pavilion dv6000 webcam driver vesen
Sent: Mán 09. Júl 2012 22:42
af GuðjónR
Jæja, þið sem allt vitið...
Ég er með eina gamla HP Pavilion dv6000...
Hún var með VISTA uppsett á sínum tíma en ég upgreidaði í win7 þegar það kom á markað.
Vandamálið er hins vegar það að HP eru mestu skussar í heimi þegar kemur að uppfærslu drivera.
Þeir eiga enga WIN7 webcam drivera, því hefur innbyggða cameran verið ónothæf í öll þessi ár.
Veit einhvern um "trix" eða mix til að fixa þetta? Ég veit að eitt trixið er að downgreida í Vista en það er ekki option.
Re: HP Pavilion dv6000 webcam driver vesen
Sent: Mán 09. Júl 2012 22:43
af AntiTrust
Búinn að láta Win update athuga hvort það finnst webcam driver í Optional updates?
Hvað segir Device Manager um cameruna eins og er?
Re: HP Pavilion dv6000 webcam driver vesen
Sent: Mán 09. Júl 2012 22:47
af GuðjónR
Nope ... windows update hefur aldrei fundið neitt...
Og supportið hjá HP er eins og það er...
Re: HP Pavilion dv6000 webcam driver vesen
Sent: Mán 09. Júl 2012 22:49
af AntiTrust
Búinn að prufa "Have disk" aðferðina og reyna að nauðga drivernum inn?
Re: HP Pavilion dv6000 webcam driver vesen
Sent: Mán 09. Júl 2012 22:50
af GuðjónR
AntiTrust skrifaði:Búinn að prufa "Have disk" aðferðina og reyna að nauðga drivernum inn?
hmm....nei, reyndar ekki...
Tékka.
Re: HP Pavilion dv6000 webcam driver vesen
Sent: Mán 09. Júl 2012 22:56
af Hj0llz
Lenti í svipuðu veseni með Gamla Acer vél, trickið var þar að gera have disk og nota gamlan vista driver fyrir win 7.
Eftir það virkaði hún alltaf
Re: HP Pavilion dv6000 webcam driver vesen
Sent: Mán 09. Júl 2012 23:21
af GuðjónR
Re: HP Pavilion dv6000 webcam driver vesen
Sent: Mán 09. Júl 2012 23:56
af Klemmi
Nota Everest til að gefa þér betri upplýsingar um device-ið og googla það í von um Win 7 driver, worth a shot.
Re: HP Pavilion dv6000 webcam driver vesen
Sent: Þri 10. Júl 2012 00:06
af GuðjónR
Klemmi skrifaði:Nota Everest til að gefa þér betri upplýsingar um device-ið og googla það í von um Win 7 driver, worth a shot.
I'm on it! thx
Re: HP Pavilion dv6000 webcam driver vesen
Sent: Þri 10. Júl 2012 00:27
af Kristján
device manager og finna myndavélina þar og fara í properties á henni
þar í details og svo er drop down listi sem maður velur í það hardware ids
þar koma fyrir vid/ven_xxxx og rev/dev_xxxx skrifa svo tölurnar í
http://www.pcidatabase.comfinnt að fara á heimasíðu HP líka.
ef þetta er nokkuð gömul cam þá er líka möguleiki að það sé ekki driver fyrir hana í vista eða v7