Ráðleggingar: Búa til App fyrir iPhone/iPad


Höfundur
htdoc
Ofur-Nörd
Póstar: 248
Skráði sig: Mán 09. Maí 2011 22:45
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Ráðleggingar: Búa til App fyrir iPhone/iPad

Pósturaf htdoc » Þri 03. Júl 2012 21:25

Góðan daginn vaktarar

Mig langar að fikta aðeins að búa til svona öpp og hef hugmynd um eitt ákveðið app sem mig langar að gera en þarf eitthvað að prófa mig áfram fyrst til að læra betur inná þetta.

Ég tími helst ekki að fara eyða neinum pening í þetta, þannig ég spyr ykkur, hvaða forrit er best að nota til að búa til þessi öpp?
xcode? - Ég náði ekki alveg að skilja hvort maður verður að borga 4,99$ og/eða 99$ eða hvort maður getur sloppið við það?
Eða er auðveldara fyrir byrjenda að nota einhver forrit sem virka í windows stýrikerfinu til að búa til öpp fyrir iPhone/iPad

Með fyrirfram þökkum \:D/




agust1337
Gúrú
Póstar: 552
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 57
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar: Búa til App fyrir iPhone/iPad

Pósturaf agust1337 » Þri 03. Júl 2012 21:47

Þú þarft að borga til að fá Appið þitt í AppStore $99 fyrir hvert ár held ég


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.


Höfundur
htdoc
Ofur-Nörd
Póstar: 248
Skráði sig: Mán 09. Maí 2011 22:45
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar: Búa til App fyrir iPhone/iPad

Pósturaf htdoc » Þri 03. Júl 2012 21:59

agust1337 skrifaði:Þú þarft að borga til að fá Appið þitt í AppStore $99 fyrir hvert ár held ég


En ef ég hef einungis áhuga á að hafa þetta í mínum iPad?




agust1337
Gúrú
Póstar: 552
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 57
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar: Búa til App fyrir iPhone/iPad

Pósturaf agust1337 » Þri 03. Júl 2012 22:03

http://www.medlmobile.com/appincubator Prófaðu þetta, þetta er í AppStore, AppIncubator
Edit: Og já þetta er iPhone/iPod app, svo að þú munt ekki fá fullscreen fyrir iPad


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.


Höfundur
htdoc
Ofur-Nörd
Póstar: 248
Skráði sig: Mán 09. Maí 2011 22:45
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar: Búa til App fyrir iPhone/iPad

Pósturaf htdoc » Þri 03. Júl 2012 22:08

agust1337 skrifaði:http://www.medlmobile.com/appincubator Prófaðu þetta, þetta er í AppStore, AppIncubator
Edit: Og já þetta er iPhone/iPod app, svo að þú munt ekki fá fullscreen fyrir iPad


Ég kíki á þetta, takk fyrir :happy
- Það er í lagi þó það sé ekki fullscreen í iPad




agust1337
Gúrú
Póstar: 552
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 57
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar: Búa til App fyrir iPhone/iPad

Pósturaf agust1337 » Þri 03. Júl 2012 22:09

Það var lítið, ég er að prófa þetta líka á iPadinum mínum hah


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.


Höfundur
htdoc
Ofur-Nörd
Póstar: 248
Skráði sig: Mán 09. Maí 2011 22:45
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar: Búa til App fyrir iPhone/iPad

Pósturaf htdoc » Þri 03. Júl 2012 22:54

Til allra:

Get ég notað xcode til að búa til app, haft bara appið í mínum iPad/iPhone, sleppt að setja það inná appstore og þannig sleppt að borga 99$?

Eða ætti ég að reyna fyrir mér eitthvað annað en xcode?




agust1337
Gúrú
Póstar: 552
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 57
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar: Búa til App fyrir iPhone/iPad

Pósturaf agust1337 » Þri 03. Júl 2012 23:14

Já þú getur það, þú þarft bara að færa appið þitt í Apps í iTunes og synca það í iPadinn þinn.


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar: Búa til App fyrir iPhone/iPad

Pósturaf dori » Þri 03. Júl 2012 23:32

Þú þarft alltaf að borga til að gera eitthvað með þetta, held að þú getir ekki einu sinni fiktað smá án þess. Ég myndi skoða að gera appið með vafratækni (html/css/javascript) og nota svo PhoneGap til að færa það yfir á tækið (þú þarft samt að borga til að geta dreift því).