Síða 1 af 1
iPhone 4S 16GB
Sent: Þri 03. Júl 2012 17:55
af bulldog
Nú var ég að fjárfesta í iPhone 4S 16GB og er alveg viss um að GuðjóniR sé skemmt yfir því
Hvað segiði hvað er sniðugustu appin og leikirinn sem er boðið upp á fyrir iPhone-inn ? Endilega að koma með góðar hugmyndir að hvernig ég get nýtt mér símann sem best ( allir aulabrandarar afþakkaðir ).
Re: iPhone 4S 16GB
Sent: Þri 03. Júl 2012 18:04
af GuðjónR
Til hamingju með símann
Það sem ég nota mest er:
Tapatalk
Mail
Safari
Clock
Camera
Skype
MSN Messenger
Facebook
Sportstracker
Weather+
Instagram
Radio Iceland
Texas Poker
Er reyndar búinn að kaupa fullt af allskonar myndavéla apps, en enda alltaf á default appinu.
Á líka haug af leikjum sem ég keypti fyrir iPad en hef ekki sett neitt af þeim á símann.
Re: iPhone 4S 16GB
Sent: Þri 03. Júl 2012 19:19
af gullielli
to be brutally honest þá hefðiru átt að bíða eftir iphone5 ;l
en ég nota helst:
Facebook
shazam - ef ég veit ekki hvað lagið heitir sem er í útvarpinu
livescore
sleep cycle - fer aldrei að sofa án þess að setja þetta í gang, besta vekjaraklukkan og margt fleira
golfshot gps
touchmouse - frá logitech, breytir símanum í mús fyrir tölvuna
101GG - 101greatgoals
instagram
convert
LS addicts - besta fótbolta appið
yr.no - besta veðurspáin
motoheroz - leikur
dropbox
Re: iPhone 4S 16GB
Sent: Þri 03. Júl 2012 20:28
af Oak
Jailbreak.
Re: iPhone 4S 16GB
Sent: Þri 03. Júl 2012 20:42
af Tiger
Oak skrifaði:Jailbreak.
Er það nýtt app eða bara completly off topic.... Hef átt allar týpur af iPhone og um leið og þeir voru seldir ólæstir sá ég ENGA ástæðu til að jailbreak-a símann og mun ekki gera. Fæ allt sem ég vill og vel rúmlega það með hann ekki jailbraek-aðan.
Facebook
Twitter
AirVideo
Dropbox
Remote
Scan
RunKeeper
Shazam
Engadget
ConvertBot
SkyGo
Vimeo
eBay
Camera+
NEWEGGFindFriends
8mm
Þetta eru helstu sem ég nota.
Re: iPhone 4S 16GB
Sent: Þri 03. Júl 2012 20:43
af BjarniTS
Google Chrome
Re: iPhone 4S 16GB
Sent: Þri 03. Júl 2012 21:55
af Oak
Tiger skrifaði:Oak skrifaði:Jailbreak.
Er það nýtt app eða bara completly off topic.... Hef átt allar týpur af iPhone og um leið og þeir voru seldir ólæstir sá ég ENGA ástæðu til að jailbreak-a símann og mun ekki gera. Fæ allt sem ég vill og vel rúmlega það með hann ekki jailbraek-aðan.
Facebook
Twitter
AirVideo
Dropbox
Remote
Scan
RunKeeper
Shazam
Engadget
ConvertBot
SkyGo
Vimeo
eBay
Camera+
NEWEGGFindFriends
8mm
Þetta eru helstu sem ég nota.
Það segir mér bara að þú kannt ekki að nota það...iPhone finnst mér hundleiðinlegur sími ef að hann er ekki jailbreak-aður...en það er bara ég.
Re: iPhone 4S 16GB
Sent: Mið 04. Júl 2012 00:32
af oskar9
Oak skrifaði:Tiger skrifaði:Oak skrifaði:Jailbreak.
Er það nýtt app eða bara completly off topic.... Hef átt allar týpur af iPhone og um leið og þeir voru seldir ólæstir sá ég ENGA ástæðu til að jailbreak-a símann og mun ekki gera. Fæ allt sem ég vill og vel rúmlega það með hann ekki jailbraek-aðan.
Þetta eru helstu sem ég nota.
Það segir mér bara að þú kannt ekki að nota það...iPhone finnst mér hundleiðinlegur sími ef að hann er ekki jailbreak-aður...en það er bara ég.
Að Jailbrake-a iphone stökkbreytir honum gjörsamlega úr þessu læsta IOS umhverfi í meiri breytileika, allskonar fídusar og margt til að sníða hann að sínum notum, ég mun allavegna ekki eiga Iphone aftur sem er ekki jailbrakeaður það er á hreinu, og þeir einu sem drulla yfir þetta eru einhverjir sem kunna ekkert á þessa síma og finnst þeir fullkomnir eins og þeir koma frá verksmiðju án þess þó að hafa prufað jailbrakeaðan síma hehe
Re: iPhone 4S 16GB
Sent: Mið 04. Júl 2012 00:35
af GuðjónR
Hvað græðir maður á jailbreak? Getur það skemmt símann? Og er hægt að un-jailbreaka símann ef maður ákveður að selja hann einn góðan veðurdag?
Re: iPhone 4S 16GB
Sent: Mið 04. Júl 2012 01:00
af Tiger
Oak skrifaði:Það segir mér bara að þú kannt ekki að nota það
oskar skrifaði:og þeir einu sem drulla yfir þetta eru einhverjir sem kunna ekkert á þessa síma
Alveg rólegir á fullyrðingunum kútarnir mínir. Það er bara ykkar skoðun og guðvelkomið að hafa hana, það gerir hvorki mig né aðra tæknifatlaða að sjá engan tilgang með því að jailbreak-a símann, ekki spurning að kunna eða geta heldur að VILJA.
Það eru ekki allir eins, sumum finnst cool að spila bowling og öðrum að hafa mynd af bílnum-num sínum í vasanum meðan öðrum finnst það hallærislegt
Haldið þessu svo on-topic.
Re: iPhone 4S 16GB
Sent: Mið 04. Júl 2012 01:36
af Victordp
GuðjónR skrifaði:Hvað græðir maður á jailbreak? Getur það skemmt símann? Og er hægt að un-jailbreaka símann ef maður ákveður að selja hann einn góðan veðurdag?
http://answers.yahoo.com/question/index ... 836AAaDJ6XJailbreaking your iPhone will not ruin or harm it in any way, but I recommend that you don't jailbreak it anyways. Jailbreaking is stupid in my opinion. If you break your iPhone, and it does not function properly to where you cannot restore with iTunes, you're screwed, because if you take it in to repair, Apple and Sprint/Verizon/AT&T will refuse to repair it. Also, most of the Cydia apps shorten battery life, and jailbreaking is very unstable.
Re: iPhone 4S 16GB
Sent: Mið 04. Júl 2012 02:18
af Sphinx
GuðjónR skrifaði:Hvað græðir maður á jailbreak? Getur það skemmt símann? Og er hægt að un-jailbreaka símann ef maður ákveður að selja hann einn góðan veðurdag?
þú færð forrit í simann sem heitir cydia og þá geturu basicly bara sótt allt sem þú vilt frítt (alveg eins og þú hafir keypt það) ef þú fílar þetta ekki þá tengiru síman við itunes og gerir restore eða update.. þá hreinsast allt út og hann verður eins og nýr
ég átti ólæstann iphone 4 og ég jailbreakaði hann, og ég fann eingan mun nema ég var með fleyri skemmtilegri apps
ef þú ferð uti það að jailbreak-a þá mæli ég með að þú sækir forrit inní cydia sem heitir installous (þæginlegra forrit en cydia). finnur þetta allt á youtube
Re: iPhone 4S 16GB
Sent: Mið 04. Júl 2012 06:11
af Oak
Tiger skrifaði:um leið og þeir voru seldir ólæstir sá ég ENGA ástæðu til að jailbreak-a símann
Með þessum orðum þá megum við alveg segja að þú kunnir ekki á þetta vegna þess að þú segir að jailbreak sé bara nothæft í Unlock.
T.d. að geta skipt um default vafra...pull to refresh í mail og safari...geta breytt hvernig iconin færast þegar að þú skiptir á milli glugga í símanum. SBSettings er bráðnauðsynlegt. Geta gert fullt af flýtileiðum...t.d. rennir puttanum upp frá docknum og færð upp myndarvélarappið hvar sem þú ert í símanum. Geta fært iconin þar sem þú vilt og t.d. geta fært fleiri en eitt í einu á milli glugga. Geta bætt við iconum í dockinn og í gluggana. Sett fleiri en 12 öpp í einn folder eða sett foler inní folder. Fengið forrit sem að virkar eins og já.is í android. Geta verið með app í símanum sem leyfir þér að ná í nýjan hringitón eða búið til hringitón útfrá lögum í símanum. Getur t.d. náð í app sem gerir home takkann óþarfan ef þú vilt. Fullt af útlitsbreytingum(theme).
Það er fullt fullt af auka fídusum.
GuðjónR þú skemmir ekki símann þinn og já restore tekur þetta allt saman frá þér.
Ps. á sumum spjallsíðum værirðu bannaður fyrir að minnast á Inst......
Re: iPhone 4S 16GB
Sent: Mið 04. Júl 2012 10:56
af Tiger
Oak skrifaði:Tiger skrifaði:um leið og þeir voru seldir ólæstir sá ég ENGA ástæðu til að jailbreak-a símann
Með þessum orðum þá megum við alveg segja að þú kunnir ekki á þetta vegna þess að þú segir að jailbreak sé bara nothæft í Unlock.
T.d. að geta skipt um default vafra...pull to refresh í mail og safari...geta breytt hvernig iconin færast þegar að þú skiptir á milli glugga í símanum. SBSettings er bráðnauðsynlegt. Geta gert fullt af flýtileiðum...t.d. rennir puttanum upp frá docknum og færð upp myndarvélarappið hvar sem þú ert í símanum. Geta fært iconin þar sem þú vilt og t.d. geta fært fleiri en eitt í einu á milli glugga. Geta bætt við iconum í dockinn og í gluggana. Sett fleiri en 12 öpp í einn folder eða sett foler inní folder. Fengið forrit sem að virkar eins og já.is í android. Geta verið með app í símanum sem leyfir þér að ná í nýjan hringitón eða búið til hringitón útfrá lögum í símanum. Getur t.d. náð í app sem gerir home takkann óþarfan ef þú vilt. Fullt af útlitsbreytingum(theme).
Það er fullt fullt af auka fídusum.
GuðjónR þú skemmir ekki símann þinn og já restore tekur þetta allt saman frá þér.
Ps. á sumum spjallsíðum værirðu bannaður fyrir að minnast á Inst......
Nei það er ekki rétt hjá þér, þið VILJIÐ bara trúa því, vegna þess að þá teljið þið ykkur líta út fyrir að vera gáfaðari bakvið lyklaborðið. Fyrir mig var það bara nothæft til þess að unlocka og punktur.
*Hef ekkert útá safari að setja í iPhone og þótt chrome og opera séu komnir, mun ég ekki skipta.
*Alveg jafn fljótur að ýta á refresh takkan og gera pull to refresh(reyndar komð í ios6)
*Ég er 0% hreyfihamlaður og innan við 2sec að finna öll þau forrit sem ég nota reglulega, fínt kannski fyrir fatlaða.
*Jafnfljótur yta einu sinni á home takkan og velja svo myndavélappið.
*Til fullt af apps sem búa til hringitóna úr lögunum þínum
Þannig að í mínum huga er þetta allt óþarfir hlutir sem ég myndi hvort eð er aldrei nota og þurfa að jailbreak-a í hvert sinn sem kemur uppfærsla ofl.
Re: iPhone 4S 16GB
Sent: Mið 04. Júl 2012 19:26
af halldorjonz
Óþarfi að jailabreaka? Lol.. ég var með jailbreakaðan síma og heilan HELLING af forritum sem eg downloadaði frítt fyrir samtals 140$ eða eitthvað faranlegt..
nuna er eg með venjulegt ekki jailbreakaðan og er með nokkur forrit og buinn að eyða 15$ í þetta drasl
iPhone 4S 16GB
Sent: Mið 04. Júl 2012 19:42
af GuðjónR
Ef ég hef efni á 150k síma þá hef ég efni á forritum í hann fyrir 15k.
Það er bara eitt sem vantar til að gera hann perfect fyrir mig og það er ja.is appið.
Með jailbreak er víst hægt að downloda sambærilegu appi.
Sent from my iPhone using Tapatalk
Re: iPhone 4S 16GB
Sent: Mið 04. Júl 2012 19:51
af bulldog
Ég er sammála Guðjóni 15k í app fyrir símann er ekki neitt. Áfram iPhone
Sími fyrir 150 þús og að stela síðan forritunum vegna þess að fólk tímir ekki að borga einhver smá pening fyrir forritin
Það er bara hlægilegt að vera með svona röksemdarfærslu
Re: iPhone 4S 16GB
Sent: Mið 04. Júl 2012 20:32
af vargurinn
bulldog skrifaði:Ég er sammála Guðjóni 15k í app fyrir símann er ekki neitt. Áfram iPhone
Sími fyrir 150 þús og að stela síðan forritunum vegna þess að fólk tímir ekki að borga einhver smá pening fyrir forritin
Það er bara hlægilegt að vera með svona röksemdarfærslu
las ég það ekki frá þér í "Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja." að hver króna telur ? nú segiru að 15 k sé ekki neitt...
Re: iPhone 4S 16GB
Sent: Mið 04. Júl 2012 20:44
af bulldog
jújú hver króna telur en auðvitað er í lagi að borga fyrir það sem skiptir mestu máli
Re: iPhone 4S 16GB
Sent: Mið 04. Júl 2012 23:30
af Oak
Jailbreak er meira svona hvað vilt þú gera í símanum og geta látið símann þinn gera...ekki láta Apple ráða hvað þú getur og getur ekki gert...
Re: iPhone 4S 16GB
Sent: Fim 05. Júl 2012 00:17
af hagur
Að geta fengið íslenskt lyklaborð (ekkert halda inn a til að fá á o.sv.frv. kjaftæði) er næg ástæða fyrir mig til að jailbreak-a.
iKeywi í Cydia.
Svo finnst mér NCSettings algjört must (fá flýtileiðir í notifications pull-downið til að disable/enable WIFI/3G/Rotation lock etc.).
Sé enga mínusa við að jailbreak-a en það er vissulega pirrandi að þurfa alltaf að gera þetta aftur í hvert skipti sem maður uppfærir stýrikerfið í símanum.
En svona on topic, þá mæli ég með:
- Atomic Web - vafri með ýmsa sniðuga fídusa
- Mocha VNC - VNC client
- Mocha RDP - Remote desktop client
- NAVIGON - Frá Garmin, breytir símanum í fullkomið GPS/Navigation (dýrt samt!)
- SoundHound - Finnst þetta betra en Shazam
- SopLite - Hægt að horfa á Sopcast p2p strauma
- Strætó - Ofboðslega þægilegt íslenskt app til að fylgjast með strætó í rauntíma
Þetta er svona það helsta sem ég nota.