[Android] Spurning um kaup á android síma


Höfundur
RatedA
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Sun 01. Júl 2012 08:29
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

[Android] Spurning um kaup á android síma

Pósturaf RatedA » Sun 01. Júl 2012 15:06

Okei, ég er búinn að vera að velta því fyrir mér hvaða síma ég skal kaupa, hann má ekki vera of dýr, ekki of lítill né of stór.
Þetta er það sem framleiðendur ættu að hugsa um fyrir ágætann námsmann sem á ekki fyrir of dýrum tækjum.
Svo er það spurningin, hvaða símar eru "bestir" fyrir minstan pening. Er búinn að spurjast fyrir um þetta á ýmsum stöðum og þeir svara mér allir "Ekki kaupa þér lélegan android síma því að þá eyðilegguru android upplifunina" some like that.

So please, discuss..




agust1337
Gúrú
Póstar: 552
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 57
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Spurning um kaup á android síma

Pósturaf agust1337 » Sun 01. Júl 2012 15:11

Samsung Galaxy Ace eða Samsung Galaxy W eru agætir, ég á einn Galaxy W og er mjög sáttur


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.


Höfundur
RatedA
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Sun 01. Júl 2012 08:29
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Spurning um kaup á android síma

Pósturaf RatedA » Sun 01. Júl 2012 15:23

Fann Samsung Galaxy W hjá Símanum á 56þ.kr.
Finn ekki Samsung Galaxy Ace frá neinum af íslensku símfyrirtækjunum.



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Spurning um kaup á android síma

Pósturaf Swooper » Sun 01. Júl 2012 15:26

Hvað er budgetið hjá þér?


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Spurning um kaup á android síma

Pósturaf mundivalur » Sun 01. Júl 2012 15:30

Hvað þarf hann að geta eitthvað annað en að hringja :D




Höfundur
RatedA
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Sun 01. Júl 2012 08:29
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Spurning um kaup á android síma

Pósturaf RatedA » Sun 01. Júl 2012 15:38

Swooper skrifaði:Hvað er budgetið hjá þér?



Eeeh, er í rauninni ekki með neitt 'budget' en reynum að halda þessu fyrir neðan 60þkr.




agust1337
Gúrú
Póstar: 552
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 57
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Spurning um kaup á android síma

Pósturaf agust1337 » Sun 01. Júl 2012 16:00

Ég fann einn Samsung Galaxy Ace getur skoðað þetta


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Spurning um kaup á android síma

Pósturaf Swooper » Sun 01. Júl 2012 16:02

RatedA skrifaði:Fann Samsung Galaxy W hjá Símanum á 56þ.kr.
Finn ekki Samsung Galaxy Ace frá neinum af íslensku símfyrirtækjunum.

Galaxy Ace er til hjá Elko, en hann er ekki jafn góður og Galaxy W.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Spurning um kaup á android síma

Pósturaf intenz » Sun 01. Júl 2012 23:07

Galaxy W er besti bang for the buck myndi ég segja

Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


Höfundur
RatedA
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Sun 01. Júl 2012 08:29
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Spurning um kaup á android síma

Pósturaf RatedA » Mán 02. Júl 2012 21:55

Eru símar eins og HTC ekki inní myndinni ef ég vill fá mér alvöru android síma?

Nei ég bara spyr :)



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Spurning um kaup á android síma

Pósturaf Swooper » Mán 02. Júl 2012 22:24

Getur tékkað á HTC One V. Hann er mjög svipaður og Galaxy W, betri að sumu leyti, verri örgjörvi reyndar (1Ghz vs. 1.4Ghz í Galaxy W). Hefur hins vegar þann stóra kost að hann kemur með ICS (Android 4.0) á meðan W er fastur í 2.3. Svo eru margir hrifnari af Sense UI lúkkinu en TouchWiz, mæli með að þú farir í einhverja símabúð og prófir báða til að bera saman. :)


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1


Kosmor
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Fös 20. Maí 2011 19:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Spurning um kaup á android síma

Pósturaf Kosmor » Þri 03. Júl 2012 23:37

spurning líka hvort þú getir beðið smá, ace 2 ætti að fara að koma á klakann