Síða 1 af 1

vandamal að senda islenska stafi i iphone 4 ur SGS3

Sent: Lau 30. Jún 2012 17:14
af Kristján
Daginn

Ég er kominn með scandinavian keyboard og íslensku orðaskranna
En þegar ég sendi sms með þ æ ð þá kemur bara spurningamerki í stað sér íslensku staðina
Búinn að prófa samsung lyklaborðið líka.

Einhverjar hugmyndir?

Re: vandamal að senda islenska stafi i iphone 4 ur SGS3

Sent: Lau 30. Jún 2012 18:14
af Swooper
Ertu örugglega með stillt á að senda SMS með unicode encoding?

Re: vandamal að senda islenska stafi i iphone 4 ur SGS3

Sent: Lau 30. Jún 2012 19:19
af Farcry

Re: vandamal að senda islenska stafi i iphone 4 ur SGS3

Sent: Lau 30. Jún 2012 20:00
af Pandemic
Ferð í Settings í Sms forritinu og stillir Encoding á Automatic.
Þú færð spurningarmerki útaf því að síminn er stilltur á GSM alphabet

Re: vandamal að senda islenska stafi i iphone 4 ur SGS3

Sent: Lau 30. Jún 2012 20:15
af Kristján
Sé ekki þennan encoding möguleika

Re: vandamal að senda islenska stafi i iphone 4 ur SGS3

Sent: Lau 30. Jún 2012 21:14
af dori
Kristján skrifaði:Sé ekki þennan encoding möguleika

Heitir "Input mode"

Re: vandamal að senda islenska stafi i iphone 4 ur SGS3

Sent: Lau 30. Jún 2012 23:39
af Kristján
dori skrifaði:
Kristján skrifaði:Sé ekki þennan encoding möguleika

Heitir "Input mode"


Negetive

Bara input method og það er þá bara samsung eða scandinavian keyboars

Re: vandamal að senda islenska stafi i iphone 4 ur SGS3

Sent: Sun 01. Júl 2012 00:29
af dori
Kristján skrifaði:
dori skrifaði:
Kristján skrifaði:Sé ekki þennan encoding möguleika

Heitir "Input mode"


Negetive

Bara input method og það er þá bara samsung eða scandinavian keyboars

Hvaða stillingar ert þú að skoða? Þú ferð inní "Messages" ýtir á option takkann og velur "Settings". Þar á að vera eitthvað "Input mode" en ekkert "Input method". Ertu í "Locale and text" undir "Settings" forritinu?

Re: vandamal að senda islenska stafi i iphone 4 ur SGS3

Sent: Sun 01. Júl 2012 00:54
af Kristján
dori skrifaði:
Kristján skrifaði:
dori skrifaði:
Kristján skrifaði:Sé ekki þennan encoding möguleika

Heitir "Input mode"


Negetive

Bara input method og það er þá bara samsung eða scandinavian keyboars

Hvaða stillingar ert þú að skoða? Þú ferð inní "Messages" ýtir á option takkann og velur "Settings". Þar á að vera eitthvað "Input mode" en ekkert "Input method". Ertu í "Locale and text" undir "Settings" forritinu?


Ohh fann þetta. Ég var alltaf inni thread við kærustunna þannig fékk ekki rétt settings upp

Takk kærlega

Re: vandamal að senda islenska stafi i iphone 4 ur SGS3

Sent: Sun 01. Júl 2012 01:42
af dori
Flott að þú fékkst þetta til að virka! :D