Síða 1 af 2
"Símar sem þú átt að forðast" þráður
Sent: Fim 28. Jún 2012 23:32
af DJOli
Sony Ericsson W300i (Sony Ericsson Walkman).
Framleiddur 2006.
Er til sölu hjá Símanum á tæpar 13.000kr.-.
Þetta er tónlistarsími en þrátt fyrir það fylgir honum ekki gagnakapall (til gagnaflutninga).
Stýrikerfið er vægast sagt rusl.
Síminn hrynur uþb tvisvar á dag.
Örgjörvi símans er of hægur til að keyra stýrikerfið mjúklega.
Ef þú kaupir þennan síma fyrir mistök er hollast að skila honum.
Og til þeirra sem kannski spyrja "ertu ekki bara að nota símann of mikið, eða í eitthvað sem hann var ekki gerður fyrir?".
Ef það að hafa símann í gangi allan daginn án notkunar er ekki það sem síminn var gerður fyrir þá er eitthvað að.
þeir símar sem á listanum eru :
Sony Ericsson W300i
LG Optimus 2X
LG Optimus GT585
LG GW620
LG Viewty (KU990)
Nokia 5235 Nokia E71
Sony Ericsson Xperia X10 mini
Asus garmin nuvi phone A50
Þakkir fær jonbk fyrir samantekt.
Re: "Símar sem þú átt að forðast" þráður
Sent: Fim 28. Jún 2012 23:40
af hagur
Lg optimus 2x.
Rusl, rusl, rusl.
Re: "Símar sem þú átt að forðast" þráður
Sent: Fim 28. Jún 2012 23:41
af Daz
Ég á SE W810i (Walkman brick, ekki samloka). Búinn að eiga hann síðan 2006. Uppáhalds síminn minn
Svo kemst hann meira að segja á netið! Reyndar pínu böggandi að maður þarf spes headphone tengi, en það má lifa með því.
En ætli það sé ekki þumalputtaregla að ef það er ódýrt, þá er það drasl
Re: "Símar sem þú átt að forðast" þráður
Sent: Fim 28. Jún 2012 23:56
af Victordp
Daz skrifaði:Ég á SE W810i (Walkman brick, ekki samloka). Búinn að eiga hann síðan 2006. Uppáhalds síminn minn
Svo kemst hann meira að segja á netið! Reyndar pínu böggandi að maður þarf spes headphone tengi, en það má lifa með því.
En ætli það sé ekki þumalputtaregla að ef það er ódýrt, þá er það drasl
Átti þannig síma elskaði hann, hata samt svo mikið að allir svona eldri símar þurfa spes tengi.
Re: "Símar sem þú átt að forðast" þráður
Sent: Fim 28. Jún 2012 23:59
af agust1337
LG Optimus GT585 rusl
Sony Ericsson Xperia rusl
Re: "Símar sem þú átt að forðast" þráður
Sent: Fös 29. Jún 2012 00:04
af gutti
LG GW620 rusl sími
Re: "Símar sem þú átt að forðast" þráður
Sent: Fös 29. Jún 2012 00:06
af Demon
Merkilegt. Ég átti fyrirennara Sony Walkman símans, man ekki hvað hann hét, Sony Ericsson eitthver týpa allavega. Gerði allt sem þessi Walkman sími gerði bara hét öðru nafni og var ekki með sama tónlistarforriti. Var nokkuð sáttur við hann at the time.
Er annars með nokkra síma í huga sem eru alveg skelfilegir:
LG ku990 viewty: Skellti mér á þennan síma fyrir svona 2-3 árum. Kostaði ekki mikið, einn kostur sem þessi sími hafði var að taka nokkuð góðar myndir svona amk miðað við síma á þeim tíma. Er hinsvegar með mjög lélegum touch-screen, slöppu stýrikerfi sem engin bjó til apps fyrir. Browserinn var vel hægur og leiðinlegt að nota. Að tengja símann við tölvu og færa gögn á milli var töluvert flóknara en að softmodda xboxið mitt. Support frá LG varðandi þetta var bara djók, mjög böggað þetta app sem ekki fylgdi með símanum nota bene, ég þurfti að finna eitthverja útgáfu af netinu þar sem evrópska útgáfan af símanum lét appið ekki fylgja með osfrv osfrv...
Nokia 5235: Ódýr sími með touchscreen og symbian kerfi. Síminn væri líklega þó skömminni skárri en LG síminn, ef það væri ekki fyrir það að batteríið entist nær aldrei út daginn og það þrátt fyrir að maður notaði hann mjög lítið, fór og keypti nýtt batterí einn daginn en það breytti engu.
Nokia E71: Átti þennan síma aldrei sjálfur en þessi sími er ekki til sölu í dag en var til sölu fyrir svona ári á 80 þúsund kall. Stýrikerfið er symbian og það er svona tiny lyklaborð sem er með símanum. Skjárinn er pínulítill, myndir úr myndavél eru slakar, browserinn er drulluhægur og lyklaborðið er óþægilegt. Mikið betra að kaupa sér mun ódýrari síma og geta amk sent sms án vandræða. Nú eða kaupa android/iOS síma fyrir sama pening. Skelfing.
Er iPhone maður í dag btw, þessi skelfilega reynsla af lélegum touchscreens ýtti mér útí að kaupa frekar dýran síma frá Apple. Ég er frekar sáttur með hann.
Re: "Símar sem þú átt að forðast" þráður
Sent: Fös 29. Jún 2012 00:07
af Swooper
agust1337 skrifaði:Sony Ericsson Xperia rusl
Xperia er samt heil lína af símum, ekki bara einn. Hvaða Xperia ertu að meina?
Demon skrifaði:LG ku990 viewty
Félagi minn á einmitt svona síma. Netið hefur ekki virkað í honum yfirhöfuð í ca. tvö ár... Og þar áður var það svo mikið drasl að það var varla nothæft hvort eð er.
Re: "Símar sem þú átt að forðast" þráður
Sent: Fös 29. Jún 2012 00:09
af Kristján
asnalegur þráður þar sem þetta eru persónulegat álit á símunum og kannski fílar einhver annar þá.
líka bilun í einum síma þarf ekki að vera í öllum símumm i einni tegund....
Re: "Símar sem þú átt að forðast" þráður
Sent: Fös 29. Jún 2012 00:12
af Daz
Demon skrifaði:Merkilegt. Ég átti fyrirennara Sony Walkman símans, man ekki hvað hann hét, Sony Ericsson eitthver týpa allavega. Gerði allt sem þessi Walkman sími gerði bara hét öðru nafni og var ekki með sama tónlistarforriti. Var nokkuð sáttur við hann at the time.
Walkmann var lína af símum, en ekki einhver einn stakur. t.d. eru bæði w300 og w810i Walkman símar (sem og allir símarnir með w fremst í týpunúmerinu).
http://en.wikipedia.org/wiki/Walkman_Ph ... ile_phones
Re: "Símar sem þú átt að forðast" þráður
Sent: Fös 29. Jún 2012 00:40
af gardar
DJOli skrifaði:Sony Ericsson W300i (Sony Ericsson Walkman).
Framleiddur 2006.
Er til sölu hjá Símanum á tæpar 13.000kr.-.
Þetta er tónlistarsími en þrátt fyrir það fylgir honum ekki gagnakapall (til gagnaflutninga).
Stýrikerfið er vægast sagt rusl.
Síminn hrynur uþb tvisvar á dag.
Örgjörvi símans er of hægur til að keyra stýrikerfið mjúklega.
Ef þú kaupir þennan síma fyrir mistök er hollast að skila honum.
Og til þeirra sem kannski spyrja "ertu ekki bara að nota símann of mikið, eða í eitthvað sem hann var ekki gerður fyrir?".
Ef það að hafa símann í gangi allan daginn án notkunar er ekki það sem síminn var gerður fyrir þá er eitthvað að.
Ég skil að þú sért fúll yfir því að síminn drepi á sér en ertu að öðru leiti ekki að gera fullmiklar kröfur? Þessi sími er augljóslega barn síns tíma og ódýr týpa í þokkabót. Það er einfaldlega ekki hægt að bera saman gamlan síma með gömlum og hægum vélbúnaðir og einföldu stýrikerfi við snjallsíma nútímans.
Þú hefðir vel getað skoðað innra minni, örgjörva og stýrikerfi símans áður en þú keyptir hann.
Ertu annars búinn að prófa að uppfæra firmware-ið og sjá hvort það lagi þetta endurræsingar-issue? Það er möguleiki á að þú þurfir að fara með tækið til símans til þess að láta þá uppfæra.
Re: "Símar sem þú átt að forðast" þráður
Sent: Fös 29. Jún 2012 00:47
af Manager1
Kristján skrifaði:asnalegur þráður þar sem þetta eru persónulegat álit á símunum og kannski fílar einhver annar þá.
líka bilun í einum síma þarf ekki að vera í öllum símumm i einni tegund....
Sammála þessu. Ég gæti alveg eins stofnað þráð sem héti "netveitur sem þú átt að forðast" og segja fólki að forðast Símann vegna þess að ég fæ lélegt ping og er alltaf nr. 45 í röðinni þegar ég hringi í þjónustuverið o.s.frv. og svo kæmi næsti og segði sömu hluti um Vodafone og koll af kolli þangað til það væri búið að telja upp öll fyrirtæki á þessu sviði á landinu.
Ef þessi þráður fær að lifa nógu lengi þá verður búið að telja upp alla vinsælustu símana og þá sem koma almennt best út úr prófunum o.þ.h. Ástæðan er einfaldlega sú að fólk hefur misjafna reynslu af hlutunum og það er hægt að finna kosti og galla á öllum hlutum.
Ég get engu bætt við þennan þráð, allir símar sem ég hef átt voru góðir, líka LG ku990 Viewty síminn minn sem einhver var að úthúða hérna ofar.
Re: "Símar sem þú átt að forðast" þráður
Sent: Fös 29. Jún 2012 06:48
af Saber
agust1337 skrifaði:Sony Ericsson Xperia rusl
Re: "Símar sem þú átt að forðast" þráður
Sent: Fös 29. Jún 2012 07:09
af mundivalur
Re: "Símar sem þú átt að forðast" þráður
Sent: Fös 29. Jún 2012 08:37
af jonbk
algjörlega sammála, á einn svoleiðis núna en er sem betur fert að fara að kaupa SII á eftir eða á mánudaginn:)
Re: "Símar sem þú átt að forðast" þráður
Sent: Fös 29. Jún 2012 10:03
af Demon
Manager1 skrifaði:Kristján skrifaði:asnalegur þráður þar sem þetta eru persónulegat álit á símunum og kannski fílar einhver annar þá.
líka bilun í einum síma þarf ekki að vera í öllum símumm i einni tegund....
Sammála þessu. Ég gæti alveg eins stofnað þráð sem héti "netveitur sem þú átt að forðast" og segja fólki að forðast Símann vegna þess að ég fæ lélegt ping og er alltaf nr. 45 í röðinni þegar ég hringi í þjónustuverið o.s.frv. og svo kæmi næsti og segði sömu hluti um Vodafone og koll af kolli þangað til það væri búið að telja upp öll fyrirtæki á þessu sviði á landinu.
Ef þessi þráður fær að lifa nógu lengi þá verður búið að telja upp alla vinsælustu símana og þá sem koma almennt best út úr prófunum o.þ.h. Ástæðan er einfaldlega sú að fólk hefur misjafna reynslu af hlutunum og það er hægt að finna kosti og galla á öllum hlutum.
Ég get engu bætt við þennan þráð, allir símar sem ég hef átt voru góðir, líka LG ku990 Viewty síminn minn sem einhver var að úthúða hérna ofar.
Það er hellingur af svoleiðis "feedback" þráðum hérna á vaktinni. Sé ekki hvað er að þessum þráð.
Ég skora á eitthvern til að finna eitthvað jákvætt við LG viewty símann eða Nokia 5235 símann sem ég nefndi upp. Væri gaman að vita hvort eitthver hefur góða reynslu af þeim og notaði þá í meira en 2 mínútur.
Re: "Símar sem þú átt að forðast" þráður
Sent: Fös 29. Jún 2012 10:35
af Kristján
Demon skrifaði:Manager1 skrifaði:Kristján skrifaði:asnalegur þráður þar sem þetta eru persónulegat álit á símunum og kannski fílar einhver annar þá.
líka bilun í einum síma þarf ekki að vera í öllum símumm i einni tegund....
Sammála þessu. Ég gæti alveg eins stofnað þráð sem héti "netveitur sem þú átt að forðast" og segja fólki að forðast Símann vegna þess að ég fæ lélegt ping og er alltaf nr. 45 í röðinni þegar ég hringi í þjónustuverið o.s.frv. og svo kæmi næsti og segði sömu hluti um Vodafone og koll af kolli þangað til það væri búið að telja upp öll fyrirtæki á þessu sviði á landinu.
Ef þessi þráður fær að lifa nógu lengi þá verður búið að telja upp alla vinsælustu símana og þá sem koma almennt best út úr prófunum o.þ.h. Ástæðan er einfaldlega sú að fólk hefur misjafna reynslu af hlutunum og það er hægt að finna kosti og galla á öllum hlutum.
Ég get engu bætt við þennan þráð, allir símar sem ég hef átt voru góðir, líka LG ku990 Viewty síminn minn sem einhver var að úthúða hérna ofar.
Það er hellingur af svoleiðis "feedback" þráðum hérna á vaktinni. Sé ekki hvað er að þessum þráð.
Ég skora á eitthvern til að finna eitthvað jákvætt við LG viewty símann eða Nokia 5235 símann sem ég nefndi upp. Væri gaman að vita hvort eitthver hefur góða reynslu af þeim og notaði þá í meira en 2 mínútur.
þessi þráður heitir ekki viewty feedback.....
og þetta er 6 ára gamall sími við hverju bistu????
hann var ógeðslega vinnsæll þegar hann kom út og nánast enginn eins og hann þá
Re: "Símar sem þú átt að forðast" þráður
Sent: Fös 29. Jún 2012 10:41
af Demon
Alveg rólegur gæðingur.
Tók þessa síma bara sem dæmi.
Annars notaði ég símann þegar hann var nýlegur á Íslandi, fyrir um 3 árum.
Hann hefur líklega komið á íslenskan markað 2008.
Re: "Símar sem þú átt að forðast" þráður
Sent: Fös 29. Jún 2012 10:50
af Leviathan
Optimus 2x!!
Re: "Símar sem þú átt að forðast" þráður
Sent: Fös 29. Jún 2012 10:58
af Danni V8
Kristján skrifaði:Demon skrifaði:Manager1 skrifaði:Kristján skrifaði:asnalegur þráður þar sem þetta eru persónulegat álit á símunum og kannski fílar einhver annar þá.
líka bilun í einum síma þarf ekki að vera í öllum símumm i einni tegund....
Sammála þessu. Ég gæti alveg eins stofnað þráð sem héti "netveitur sem þú átt að forðast" og segja fólki að forðast Símann vegna þess að ég fæ lélegt ping og er alltaf nr. 45 í röðinni þegar ég hringi í þjónustuverið o.s.frv. og svo kæmi næsti og segði sömu hluti um Vodafone og koll af kolli þangað til það væri búið að telja upp öll fyrirtæki á þessu sviði á landinu.
Ef þessi þráður fær að lifa nógu lengi þá verður búið að telja upp alla vinsælustu símana og þá sem koma almennt best út úr prófunum o.þ.h. Ástæðan er einfaldlega sú að fólk hefur misjafna reynslu af hlutunum og það er hægt að finna kosti og galla á öllum hlutum.
Ég get engu bætt við þennan þráð, allir símar sem ég hef átt voru góðir, líka LG ku990 Viewty síminn minn sem einhver var að úthúða hérna ofar.
Það er hellingur af svoleiðis "feedback" þráðum hérna á vaktinni. Sé ekki hvað er að þessum þráð.
Ég skora á eitthvern til að finna eitthvað jákvætt við LG viewty símann eða Nokia 5235 símann sem ég nefndi upp. Væri gaman að vita hvort eitthver hefur góða reynslu af þeim og notaði þá í meira en 2 mínútur.
þessi þráður heitir ekki viewty feedback.....
og þetta er 6 ára gamall sími við hverju bistu????
hann var ógeðslega vinnsæll þegar hann kom út og nánast enginn eins og hann þá
Nákvæmlega.
Síðan var til LG Arena líka sem að var dýrari útgáfan af Viewty. Mamma átti svoleiðis síma, síðan uppfærði hún yfir í Android. Þá fór pabbi að nota hann sem vinnusíma, en uppfærði líka yfir í Android og þá fór bróðir minn að nota hann í staðinn. Síðan gaf ég honum gamla Samsung Galaxy Ace símann minn þegar ég keypti mér SGS2 til þess að ég gæti fengið Arena símann. Nota hann í dag sem tónlistarspilara þar sem það er 2gb SD kort í honum (dugar fyrir mig) og hann er actually með innbyggðan FM sendir sem ég nota bæði í bílnum og í vinnunni þar sem það er ekkert útvarpssamband. Eflaust mest notaðasti og besti sími hefur komið í fjölskylduna mína.
Hef samt ekkert verið neitt rosalega hrifinn af því sem að LG hefur verið að koma með eftir þennan hehe.
En over all þá hef ég átt einn síma sem ég myndi segja fólki að forðast og það er Sony Ericsson Xperia Arc. En það var ein mesta peningasóun mín ever. Síminn var alls ekki að höndla það sem hann var gefinn út fyrir að vera og kostaði miklu meira en hann var virði. Þetta var fyrsti Android síminn minn svo ég vissi ekki alveg hvað var hvað þegar ég var að kaupa hann, en ég keypti hann nýjan á 110þúsund því að speccarnir voru sambærilegir öðrum símum í sama verðflokki en þessi var frá SE og ég hafði bara átt SE síðan 2006. Síðan tók myndavélin skelfilegar myndir, höndlaði engan vegin 720p HD upptöku, rafhlöðu endingin var sama sem engin. Ég átti símann í innan við 4 mánuði og þegar ég seldi hann þá vissi meira að segja Bland.is fólkið að það átti að forðast þann síma. Ég seldi hann á skitinn 40 þúsund eftir að vera með hann til sölu í mánuð. Byrjaði að auglýsa á 80þús, sem mér fannst sanngjarnt, 30þús lækkun á 2 mánaða gömlum síma. Lækkaði síðan niður í 60þús, meira en helmings lækkun, still no takers. Það var ekki fyrr en ég var kominn með hann í 50þús sem að fólk fór að sýna áhuga en ég fékk samt algjör rugl boð og þegar ég fékk 40þús tilboð þá bara hugsaði ég "fokkit" sel þetta rusl bara og kaupi mér þennan Samsung Galaxy Ace í staðinn. Það var miklu betri sími. Þrátt fyrir að vera ódýrari, minni og geta ekki tekið upp HD, þá var það bara miklu betri sími.
Það var eitt sem ég lærði af þessu og það var að leita ekki bara eftir reviews á netinu og svona, heldur líka skoða official forums og leita eftir vandamála þráðum. Ef ég hefði gert það hefði ég getað sparað mér fullt af peningum og pirringi því það var liggur við step by step guide á hvaða vandamál áttu eftir að koma á forums hjá Sony Ericsson
Veit ekki hvort SE eru svona lélegir ennþá, en ég get allavega mælt með því að forðast Xperia Arc, að minnsta kosti miðað við mína reynslu!
Re: "Símar sem þú átt að forðast" þráður
Sent: Fös 29. Jún 2012 11:08
af kizi86
Leviathan skrifaði:Optimus 2x!!
ekki alveg sammála þarna.. og þó.. ef ert að keyra kerfið sem kemur með símanum eða uppfærsluna fra lg, og nota original baseband, þá er þessi sími krapp.. á svona síma, og er drullusáttur við minn, er að keyra hann á nýjasta NOVA HD ICS kerfinu, og með IronKrnl kjarna, og með baseband fyrir kóresku týpurnar (su660) og síminn er hættur að tapa sambandi, wifi helst stöðugt, bluetooth líka, og er með hann overclockaðann upp að 1,73ghz
en keyri hann venjulega á 1215mhz, svo er ég með 256mb swap memory á sd kortinu, 64mb ramhack, þe tekur 64mb auka fra skjákortsminninu og notar sem venjulegt minni. Með þessari uppsetningu sem er að nota nuna, þá jafnast þessi sími alveg á við SGSII frá samsung, ef ekki betri
Re: "Símar sem þú átt að forðast" þráður
Sent: Fös 29. Jún 2012 12:12
af agust1337
agust1337 skrifaði:LG Optimus GT585 rusl
Sony Ericsson Xperia rusl
Sony Ericsson Xperia X10 mini
Re: "Símar sem þú átt að forðast" þráður
Sent: Fös 29. Jún 2012 13:47
af DJOli
gardar skrifaði:DJOli skrifaði:Sony Ericsson W300i (Sony Ericsson Walkman).
Framleiddur 2006.
Er til sölu hjá Símanum á tæpar 13.000kr.-.
Þetta er tónlistarsími en þrátt fyrir það fylgir honum ekki gagnakapall (til gagnaflutninga).
Stýrikerfið er vægast sagt rusl.
Síminn hrynur uþb tvisvar á dag.
Örgjörvi símans er of hægur til að keyra stýrikerfið mjúklega.
Ef þú kaupir þennan síma fyrir mistök er hollast að skila honum.
Og til þeirra sem kannski spyrja "ertu ekki bara að nota símann of mikið, eða í eitthvað sem hann var ekki gerður fyrir?".
Ef það að hafa símann í gangi allan daginn án notkunar er ekki það sem síminn var gerður fyrir þá er eitthvað að.
Ég skil að þú sért fúll yfir því að síminn drepi á sér en ertu að öðru leiti ekki að gera fullmiklar kröfur? Þessi sími er augljóslega barn síns tíma og ódýr týpa í þokkabót. Það er einfaldlega ekki hægt að bera saman gamlan síma með gömlum og hægum vélbúnaðir og einföldu stýrikerfi við snjallsíma nútímans.
Þú hefðir vel getað skoðað innra minni, örgjörva og stýrikerfi símans áður en þú keyptir hann.
Ertu annars búinn að prófa að uppfæra firmware-ið og sjá hvort það lagi þetta endurræsingar-issue? Það er möguleiki á að þú þurfir að fara með tækið til símans til þess að láta þá uppfæra.
Helstu kröfurnar sem ég geri síma er það að hann geti verið í gangi í þann tíma sem gefið er upp í auglýsingunni að hann eigi að lifa, þar sem síminn "dobblar" sem vekjaraklukka.
En það að stýrikerfið í símanum hrynji tvisvar á dag án þess að síminn sé það mikið notaður (~5 símtöl, og allt að 10sms á dag) er algjörlega óásættanlegt.
Ég átti annan Sony Ericsson Walkman síma, hann entist alveg þokkalega lengi, eitt og hálft ár að mig minnir, en vegna þess að ég var alltaf með hann á mér, í vinnu og öllu þá dó hátalarinn í honum tiltölulega fljótt.
Sá gamli hét Sony Ericsson Walkman 300 (Venjulega týpan af þessum síma [án walkman kerfisins] heitir Z530) en ég fór yfir í Z530 seinnipart 2008 og var með þann síma þangað til ég geri þau stóru mistök að kaupa W300i (Spiro).
Re: "Símar sem þú átt að forðast" þráður
Sent: Fös 29. Jún 2012 13:52
af AciD_RaiN
Búinn að eiga nokia 1200 síðan 2007 og batterýið í honum endist ennþá í 5 daga og hann virkar alveg eins og hann gerði þegar ég fékk hann...
Re: "Símar sem þú átt að forðast" þráður
Sent: Fös 29. Jún 2012 15:20
af Moquai
hagur skrifaði:Lg optimus 2x.
Rusl, rusl, rusl.
Word.