Síða 1 af 1

[Android] Chrome kominn úr betu

Sent: Fim 28. Jún 2012 03:19
af intenz
Loksins!

Djöfull langar mig að skipta en það eru 3 hlutir sem pirra mig ógeðslega mikið.

1. Engin fljótleg leið til að slökkva á browsernum. Þarft að ýta á back milljón sinnum eða loka hverjum tab fyrir sig og ýta svo á back. Vantar "Exit" takka í menuinn.

2. Pinch-to-zoom laggar mjög nema síðan sé búin að hlaðast 100%

3. Vantar "speed dial" valmynd fremst, eins og í Opera, sem er þá svona "favorite bookmarks"... most recent er ekki það sama, þó það sé sniðugur kostur.

Ef þessi atriði verða löguð (a.m.k. Exit möguleikinn), skipti ég. Hvað finnst ykkur um "nýja" Chrome?

Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2

Re: [Android] Chrome kominn úr betu

Sent: Fim 28. Jún 2012 10:26
af Swooper
Skal íhuga að skipta þegar hann getur syncað bookmarks við firefox :lol:

Re: [Android] Chrome kominn úr betu

Sent: Fim 28. Jún 2012 10:27
af hfwf
Vantar ekki ennþá flasssupport?

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2

Re: [Android] Chrome kominn úr betu

Sent: Fim 28. Jún 2012 14:44
af intenz
hfwf skrifaði:Vantar ekki ennþá flasssupport?

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2

:(

Re: [Android] Chrome kominn úr betu

Sent: Fim 28. Jún 2012 15:07
af agust1337
Mér finnst hann fínn, sérstaklega útaf því að maður getur farið inn á síður sem gmailið þitt er syncar með, þannig að þú þarft ekki að muna allt orði til orðs :)

Re: [Android] Chrome kominn úr betu

Sent: Fim 28. Jún 2012 15:10
af Swooper
Ha? Sem gmail syncar við? Hvað meinarðu?

Re: [Android] Chrome kominn úr betu

Sent: Fim 28. Jún 2012 16:12
af agust1337
Google Account

Re: [Android] Chrome kominn úr betu

Sent: Fim 28. Jún 2012 16:53
af Swooper
Aha. Ég held að það sem þú ert að reyna að segja hérna er að Chrome á Android syncar bookmarks við Chrome á PC tölvum. Sem er svosem ágætt, ef maður notar Chrome á PC tölvum (sem ég geri ekki).