Síða 1 af 1

Val á síma 20-40k budget

Sent: Þri 19. Jún 2012 17:59
af asigurds
Daginn,

ég var að skoða vefverslun símans og þar sem ég er hálfgerður græningi á þessu sviði langaði mig að vita hvað þið teljið vera bestu kaupinn í dag fyrir þennan pening?

Leist ágætlega á þessa tvo
Sony Ericsson Ray

Android OS v 2.3
8MP myndavél með HD upptöku
1GHz Scorpion örgjörvi
Verð
39.900 kr.
Greiðsludreifing3,690 kr. á mánuði


Nokia 500

1Ghz örgjörvi
5MP myndavél
3G, WiFi, Bluetooth
Verð
29.990 kr.
Greiðsludreifing2,990 kr. á mánuði

Varan er búin í vefversluninni
Nánar


Hvað segja bændur við þessu ?

Re: Val á síma 20-40k budget

Sent: Þri 19. Jún 2012 18:03
af Philosoraptor
myndi klárlega taka sony ericsson símann, bara uppá að vera með android...

Re: Val á síma 20-40k budget

Sent: Þri 19. Jún 2012 19:30
af Swooper
Sammála, Symbian er drasl. Ég fletti líka upp Samsung í svipuðum verðflokki (Galaxy Ace), hann er með verri specs heldur en Ray-inn, svo ég myndi skella mér á hann bara.

Re: Val á síma 20-40k budget

Sent: Þri 19. Jún 2012 19:52
af audiophile
Ray er mjög góður og það er komin Ice Cream Sandwich 4.0 uppfærsla á hann.