Síða 1 af 1

Streama fótboltann í iPad ?

Sent: Mán 18. Jún 2012 23:04
af FuriousJoe
Sælir, hef spáð vel í því hvernig hægt er að streama fótbolta af netinu í iPad, veit einhver góða lausn fyrir mig ?

Vefsíðan sem ég nota í PC tölvuni minni virkar ekki á iPad, svo ég er alveg lost :/

Var að eignast krakka og eftir vinnu sit ég mest allan daginn nálægt honum svo það væri rosalega þæginlegt að geta tekið iPadinn með og horft á leikina sem eru í gangi :)

Re: Streama fótboltann í iPad ?

Sent: Þri 19. Jún 2012 00:12
af Moquai
Apple & Flash eru ekki alveg best buds, en getur prufað að nota annann vafra sem þú færð úr Apple Store bara.

Annars til hamingju með krílið :).

Re: Streama fótboltann í iPad ?

Sent: Þri 19. Jún 2012 00:14
af Olli
ég fer á lshunter punktur net alveg einsog í tölvunni á android apparati :D

Re: Streama fótboltann í iPad ?

Sent: Þri 19. Jún 2012 08:37
af hagur
Ferð í App store-ið í iPad og leitar að Sopcast. Finnur forrit sem heitir SopCast lite og installar því.

Ferð svo á einhverjar af þessum skrilljón p2p LiveTV síðum og finnur góðan SopCast straum, smellir honum inn í SopCast lite and away you go!

Btw, til hamingju með erfingjann ;)

Re: Streama fótboltann í iPad ?

Sent: Þri 19. Jún 2012 17:40
af FuriousJoe
hagur skrifaði:Ferð í App store-ið í iPad og leitar að Sopcast. Finnur forrit sem heitir SopCast lite og installar því.

Ferð svo á einhverjar af þessum skrilljón p2p LiveTV síðum og finnur góðan SopCast straum, smellir honum inn í SopCast lite and away you go!

Btw, til hamingju með erfingjann ;)


Þakka ykkur :)

En varðandi sopcast, snilld !
Takk!