Síða 1 af 15
Samsung Galaxy S III (S3)
Sent: Lau 02. Jún 2012 04:52
af kristoferasberg
Hvenær á Samsung galaxy s3 að koma út í Bandaríkjunum ?!
Re: Samsung galaxy s3
Sent: Lau 02. Jún 2012 10:51
af AciD_RaiN
Samsung Galaxy S3 release date for UK and other European country is 29th-30th May and samsung galaxy s3 launch date for USA would fall somewhere around June this year
Re: Samsung galaxy s3
Sent: Lau 02. Jún 2012 11:56
af kristoferasberg
Er einhvað vitað hvað hann á að kosta ?
Re: Samsung galaxy s3
Sent: Lau 02. Jún 2012 12:37
af AciD_RaiN
Veit ekki með bandaríkin en 139 þús hér á íslandi
http://buy.is/product.php?id_product=9209002
Re: Samsung galaxy s3
Sent: Lau 02. Jún 2012 12:48
af Cascade
Hann kostar 4700DKK í danmörku eða um 103þús, er kominn með eintak og þetta er algjör snilld (enda átti ég Desire fyrir, mjög stórt stökk að mínu mati þarna á milli)
Re: Samsung galaxy s3
Sent: Lau 02. Jún 2012 13:00
af Nördaklessa
kristoferasberg skrifaði:Er einhvað vitað hvað hann á að kosta ?
for the love of god, stop with why -->
Re: Samsung galaxy s3
Sent: Lau 02. Jún 2012 13:21
af AciD_RaiN
Regardless of whether you prefer the internet or personal shopping the Samsung Galaxy S3 price in the U.S. will be close to $900. It’s available for pre-order on Amazon. The cost will vary depending on the amount of sales tax and shipping charges you incur. Other financial considerations can include any additional warranties, upgrades or insurance plans.
Svo er líka til rosa sniðugt tæki sem heitir google. Öll svörin sem ég er búinn að koma með eru á fyrstu síðum sem koma upp í google þegar ég slæ in viss leitarorð...
Re: Samsung galaxy s3
Sent: Lau 02. Jún 2012 15:02
af Hj0llz
Re: Samsung galaxy s3
Sent: Lau 02. Jún 2012 15:04
af hfwf
Mér finnst síminn ekki þess virði fyrir 135k, svona ef þú miðað við s2. Love this phone en hann er bara ekki það mikil framför yfir s2 að hann sé þess verðugur að eyða pening í. ef ég ætti ekki s2 þá myndi ég kaupa mér s2 í stað s3 og bíað eftir s4.
Re: Samsung galaxy s3
Sent: Lau 02. Jún 2012 15:44
af kristoferasberg
Ég er nefnilega að fara til flórída á fimmtudaginn (7Júní) og kem heim 23.Jún verður hann komin út fyrir það og ef ekki á ég ekki bara að fá mér samsung galaxy s2 ?
EDIT ::: Ég á nefnilega iphone 4s og komin með ógeð af honum :/
Re: Samsung galaxy s3
Sent: Lau 02. Jún 2012 16:05
af hfwf
kristoferasberg skrifaði:Ég er nefnilega að fara til flórída á fimmtudaginn (7Júní) og kem heim 23.Jún verður hann komin út fyrir það og ef ekki á ég ekki bara að fá mér samsung galaxy s2 ?
EDIT ::: Ég á nefnilega iphone 4s og komin með ógeð af honum :/
Mér finnst leiðineggt að bera saman síma, en þú ert búnað fá leið a´þínu æfón( pun intended) ef verðmunurinn á s3 og s2 úti er minimal plús mínus 30 þús þá færi ég á s2. Ég er ekki alveg 100% viss en ég held að s3 verði kominn þarna úti um miðjan jun.
Re: Samsung galaxy s3
Sent: Fös 08. Jún 2012 01:07
af intenz
Hann er kominn í Nova! Keypti mér eintak áðan
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
Re: Samsung galaxy s3
Sent: Fös 08. Jún 2012 09:38
af Tesli
intenz skrifaði:Hann er kominn í Nova! Keypti mér eintak áðan
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
Þú verður að koma með quick "down to earth" review um símann fyrir okkur hina sem eru að spá í að kaupa hann
Re: Samsung galaxy s3
Sent: Fös 08. Jún 2012 12:03
af intenz
laemingi skrifaði:intenz skrifaði:Hann er kominn í Nova! Keypti mér eintak áðan
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
Þú verður að koma með quick "down to earth" review um símann fyrir okkur hina sem eru að spá í að kaupa hann
Jamm geri það.
Re: Samsung galaxy s3
Sent: Lau 09. Jún 2012 02:42
af intenz
Status úr S3
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
Re: Samsung galaxy s3
Sent: Lau 09. Jún 2012 04:31
af Victordp
kristoferasberg skrifaði:Ég er nefnilega að fara til flórída á fimmtudaginn (7Júní) og kem heim 23.Jún verður hann komin út fyrir það og ef ekki á ég ekki bara að fá mér samsung galaxy s2 ?
EDIT ::: Ég á nefnilega iphone 4s og komin með ógeð af honum :/
Ef þú villt selja iphoneinn þá vil ég hann ;*
Re: Samsung galaxy s3
Sent: Sun 10. Jún 2012 20:46
af braudrist
intenz skrifaði:Status úr S3
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
Hvað gerðiru við SGS II? Áttu hann enn eða seldiru hann? Bara smá forvitni
Re: Samsung galaxy s3
Sent: Sun 10. Jún 2012 22:28
af intenz
braudrist skrifaði:intenz skrifaði:Status úr S3
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
Hvað gerðiru við SGS II? Áttu hann enn eða seldiru hann? Bara smá forvitni
Á hann ennþá, vinkona mín ætlar samt að kaupa hann.
Re: Samsung Galaxy S III (S3)
Sent: Mán 11. Jún 2012 00:09
af intenz
S2 seldur!
S3 rooted!
Jíha!
Re: Samsung Galaxy S III (S3)
Sent: Mán 11. Jún 2012 18:05
af Tiger
Ég handlék svona síma áðan (systir mín keypti sér) og jesús pétur, þetta er bara eins og spjaldtölva og hafa þetta í vasa er bara fáránlegt. Henntar kannski í buxur hjá skoppurnum sem eru með buxunar á hælunum...en fyrir venjulegt fólk er ég ekki að sjá að þetta sé þægilegt.
Myndi ekki nota svona þótt ég fengi hans gefins (enda komnar auglýsingar strax þar sem nýjir svona eru til sölu vegna stærðar og notandi fílar það ekki).
Re: Samsung Galaxy S III (S3)
Sent: Mán 11. Jún 2012 18:12
af hfwf
Er gott sem sammála þér Tiger. Hinsvegar myndi ég vel nota svona apparat, en aldrei myndi ég kaupa mér s3 því miður mér finnst hann ekki svo mikið til þess koma að hann sé þess verðugur peningana sem hann kostar. Hef handleikið htc x 1 og fannst hannkoma mjög vel út. Er þó ekki HTC fan. En auðvita er þetta mismunandi eftir fólki, líklega myndi ég vel nota s3 ef ég fengi hann á silfurfati
Re: Samsung Galaxy S III (S3)
Sent: Mán 11. Jún 2012 19:22
af KermitTheFrog
Ég veit ekki alveg hvernig buxum þú gengur í tiger en ég sé nú ekki fram á að lenda í vandræðum með að hafa hann í vasanum. Það nákvæmlega sama var sagt um s2.
Hver hefur náttúrulega sinn smekk en mér finnst allt þetta "hann er allt of stór" væl vera bara þröngsýni. Á reyndar eftir að fara að skoða hann.
Re: Samsung Galaxy S III (S3)
Sent: Mán 11. Jún 2012 19:41
af Tiger
KermitTheFrog skrifaði:Ég veit ekki alveg hvernig buxum þú gengur í tiger en ég sé nú ekki fram á að lenda í vandræðum með að hafa hann í vasanum. Það nákvæmlega sama var sagt um s2.
Hver hefur náttúrulega sinn smekk en mér finnst allt þetta "hann er allt of stór" væl vera bara þröngsýni. Á reyndar eftir að fara að skoða hann.
Þannig að þú ert að segja að það sé þröngsýni hjá mér því mér fannst vonta að hafa hann í vasanum vegna stærðar........og þú ekki einu sinni búinn að handleika símann, lógískt mjög.
En þér til upplýsinga var ég í Hugo Boss gallabuxum áðan og að setjast inní bíl með hann í vasanum var bara í einu orði óþægilegt vegna stærðar.
Re: Samsung Galaxy S III (S3)
Sent: Mán 11. Jún 2012 19:47
af oskar9
ef þú nærð ekki yfir skjáinn með þumli annarar handar meðan þú heldur honum eins og þú talar í hann þá er hann of stór, eitt af mörgum ástæðum af hverju iphone er
betri
Re: Samsung Galaxy S III (S3)
Sent: Mán 11. Jún 2012 20:32
af hfwf
Tiger skrifaði: En þér til upplýsinga var ég í Hugo Boss gallabuxum áðan og að setjast inní bíl með hann í vasanum var bara í einu orði óþægilegt vegna stærðar.