Síða 1 af 1
htc desire a8181 (vantar hreinsiforrit - android)
Sent: Þri 15. Maí 2012 22:19
af Aimar
http://www.gsmarena.com/htc_desire-3077.phpþessi blessaði sími minn er alltaf fullur.
einhver bennti mér á að það séu gömul update og drasl inn á honum til að losa sig við.
er til eitthvað sniðugt hreinsiforrit fyrir hann sem menn kannast við?
ps. var að lesa mig til um, þar stendur að öll forrit sem ég hef uninstallað séu enn að nota space..
talað er um að factory reset en ég vil ekki setja símann upp á nýtt.
Re: htc desire a8181 (vantar hreinsiforrit - android)
Sent: Mið 16. Maí 2012 00:39
af Pandemic
Eina almennilega lausnin er að roota og setja upp app2SD
Re: htc desire a8181 (vantar hreinsiforrit - android)
Sent: Mið 16. Maí 2012 00:43
af intenz
Re: htc desire a8181 (vantar hreinsiforrit - android)
Sent: Mið 16. Maí 2012 01:53
af AronOskarss
Pandemic skrifaði:Eina almennilega lausnin er að roota og setja upp app2SD
Yup!
Re: htc desire a8181 (vantar hreinsiforrit - android)
Sent: Mið 16. Maí 2012 02:03
af Pandemic
Í raun ekkert af þessu sem Intenz setti inn er í alvöru app2sd en þú finnur allar upplýsingar um það inná XDA.
Just look and you will find, HTC Desire er örugglega sá sími sem hefur verið gert mest fyrir útaf svona heimskulegum hardware limitations.
Re: htc desire a8181 (vantar hreinsiforrit - android)
Sent: Mið 16. Maí 2012 02:27
af intenz
Pandemic skrifaði:Í raun ekkert af þessu sem Intenz setti inn er í alvöru app2sd en þú finnur allar upplýsingar um það inná XDA.
Just look and you will find, HTC Desire er örugglega sá sími sem hefur verið gert mest fyrir útaf svona heimskulegum hardware limitations.
Kannski veit hann ekki af möguleikanum í Android.
Re: htc desire a8181 (vantar hreinsiforrit - android)
Sent: Fim 17. Maí 2012 01:49
af AronOskarss
Jaja það er allt um þetta á XDA undir Desire, búið að gera einfaldar leiðbeiningar með því.