Síða 1 af 1
Asus PadFone
Sent: Fös 11. Maí 2012 00:27
af chaplin
Eru menn búnir að kynna sér græjuna? Nánast alveg eins og SGS2 í stærð, hæð og breidd nema auðvita hægt að "breyta" honum í spjaldtölvu! Basically síminn þinn er núna sími, spjaldtölva og fartölva. Brilliant.
Specs:
- 4.3 “Super AMOLED QHD display (960 × 540)
- 1.5 GHz Qualcomm Snapdragon S4 dual-core
- Adreno 225 GPU
- 16GB + microSD memory slot
- 8MP camera with F2.2 main, 5-Element lens, VGA front camera
- SonicMaster sound system
- 1.520 mA battery (+9 by charging the battery in the tablet portion)
- Android 4.0
- 9.22mm thin
- HDMI-out, A-GPS, compass, HSPA +, N-wireless, etc.
Var ekki mjög spenntur fyrir honum fyrst, hélt að þetta væri grín en hann fær svo mjög góða dóma á GSMArena.
http://www.gsmarena.com/asus_padfone-3965.phpPadFone vs. SGS2 vs. iPhone4S
Design:
8.6 vs. 8.2 vs. 7.7
Features:
8.5 vs. 8.3 vs. 7.7
Performance:
8.4 vs. 8.3 vs. 7.8
Unboxing - Glænýtt.
Re: Asus PadFone
Sent: Fös 11. Maí 2012 00:32
af Klaufi
Sá þetta á OCN áðan, reiknaði alltaf með því að þetta yrði flop og kynnti mér þetta ekkert.
Verð að segja að þetta hljómar ekkert fáránlega, spurning með batterýsendingu.
Re: Asus PadFone
Sent: Fös 11. Maí 2012 00:34
af chaplin
Hélt einmitt sjálfur að þetta yrði algjört flop, en ég hugsa að rafhlaðan sé svipuð og á SGS2, örlítið minni rafhlaða en spurning hvort að hann sé með betri orkunýtingu.
Re: Asus PadFone
Sent: Fös 11. Maí 2012 01:16
af Orri
Bara ef þetta væri með Windows 8... (þá með Phone appi)
Er komið eitthvað verð á þetta ?
Re: Asus PadFone
Sent: Fös 11. Maí 2012 01:34
af chaplin
Það væri snilld ef þetta væri Windows sími, en ég held að allur pakkinn (sími, tablet skjárinn, docka og bluetooth penni) sé rétt um $1,000.
Re: Asus PadFone
Sent: Fös 11. Maí 2012 01:44
af Orri
chaplin skrifaði:Það væri snilld ef þetta væri Windows sími, en ég held að allur pakkinn (sími, tablet skjárinn, docka og bluetooth penni) sé rétt um $1,000.
Það er nú ekkert svakalega mikið.
Myndi kaupa þennann á núll einni ef hann væri með Windows 8...
Annars held ég bara áfram að bíða eftir Lumia 900..
Re: Asus PadFone
Sent: Fös 11. Maí 2012 02:42
af chaplin
Orri skrifaði:Það er nú ekkert svakalega mikið.
Myndi kaupa þennann á núll einni ef hann væri með Windows 8...
Annars held ég bara áfram að bíða eftir Lumia 900..
Nei það finnst mér ekki, en það er auðvita bara ef verðið er $1,000 - gæti svo verið meira. $600 f. símann, $300 tablet skjárinn og $100 fyrir dokku m. rafhlöðu og bluetooth headphone.
Eins og er, er ég hrifnastur af W8 - en ICS hefur mikið potential og gæti verið killer.
Re: Asus PadFone
Sent: Fös 11. Maí 2012 10:30
af dori
Þetta er alveg hræðilegt unboxing...
heimska gellan í vídjóinu skrifaði:Úúúúúu... pappír!
Re: Asus PadFone
Sent: Fös 11. Maí 2012 11:27
af chaplin
dori skrifaði:Þetta er alveg hræðilegt unboxing...
heimska gellan í vídjóinu skrifaði:Úúúúúu... pappír!
Haha ég veit það, enda hlustaði ég lítið á hvað hún sagði, fannst bara gaman að að sjá öll tækin í góðum gæðum.
Re: Asus PadFone
Sent: Fös 11. Maí 2012 11:52
af SIKk
holy shit hvað þetta lítur girnlega út!
hvar fær maður svona græju?
Re: Asus PadFone
Sent: Fös 11. Maí 2012 17:00
af chaplin
zjuver skrifaði:holy shit hvað þetta lítur girnlega út!
hvar fær maður svona græju?
Það er víst smá snúið að næla sér í þetta eins og er, vonandi kemur þetta þó í almenna sölu í maí.
Re: Asus PadFone
Sent: Fös 11. Maí 2012 18:04
af Tesy
Er kominn tími á að ditcha iPhone og skella sér í PadFone+TabletStation? hmm..
Re: Asus PadFone
Sent: Fös 11. Maí 2012 18:08
af chaplin
Tesy skrifaði:Er kominn tími á að ditcha iPhone og skella sér í PadFone+TabletStation? hmm..
Ef meistararnir á XDA fara í e-h rosalegt project með PadFone-inn þá mun ég líklegast fá mér þennan pakka. En mig langar auðvita líka að vita almennilega hvernig síminn og allur pakkinn mun standa sig, finnst það þó algjör snilld að skjádokkann hleður líka símann.
Re: Asus PadFone
Sent: Lau 12. Maí 2012 20:00
af AronOskarss
Nice... svo dualbootar maður linux ubuntu og ICS og þá er ég búinn með raftækja óskalistann þetta árið.
Yndi...:-)
Re: Asus PadFone
Sent: Lau 12. Maí 2012 20:38
af Nariur
Er ég einn um að finnast þetta heimskulegt?
Ég myndi ekki nenna að ganga um með þetta afllausa fartölvu.
Þetta segir gaur sem á Galaxy Note
Re: Asus PadFone
Sent: Lau 12. Maí 2012 20:47
af Orri
Nariur skrifaði:Er ég einn um að finnast þetta heimskulegt?
Ég myndi ekki nenna að ganga um með þetta afllausa fartölvu.
Þetta segir gaur sem á Galaxy Note
Held að þetta sé minna hugsað sem fartölva og meira hugsað sem tablet, og mér sýnist þessi sími vera alveg nógu öflugur fyrir tablet.
Re: Asus PadFone
Sent: Lau 12. Maí 2012 20:57
af Nariur
Þetta er eitthvað svo schizophrenic fyrir mér
Re: Asus PadFone
Sent: Lau 12. Maí 2012 21:03
af chaplin
@ Nariur: Þetta er auðvita ekki hannað fyrir neina kraft spilun, þú átt þó að geta spilað alla leiki á markaðinum silkimjúkt og því nóg afl fyrir það sem þetta er ætlast til að gera.
Svo er auðvita tabletið og dockan bara aukahlutir, svo þú getur keypt síman stakann og ef þú vilt líka tablet, þá kaupiru skjáinn, ef þú vilt geta notað þetta sem fartölvu að þá splæsir þú í lyklaborðið.